Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Qupperneq 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Einsdæmi
Nýi veitingastaðurinn,
Gaukur á Stöng, hefur aflaö
sér mikilla vinsælda. Þar er,
sem kunnugt er, selt öl sem
hefur verið blandað sterkarl
veigum tll að koma því upp í
æskttegan styrkleika.
A dögunum var staddur hér
Breti einn og þótti bonum
þessi vínmenning athyglis-
verð. Sagðl hann að Gaukur é
Stöng væri líkast til eina krá-
in i heimi þar sem væri löng
biöröð fyrir utan en enginn
bjór inni.
„Slysið" á Sel-
fossi
Það gerist vissulega ýmis-
iegt merkttegt sem ekki
kemst í hámæli. t nýjasta
Samúel er til dæmis sagt frá
sérkennttegu atviki sem
gerðist á Seifossi í sumar,
nánar ttttekið í útibúi Lands-
bankans.
Þar kom i ljós, við uppgjör
eftir lokun, að það vantaði
heilar 150 þúsund krónur i
kassa eins gjaldkerans.
Mönnum brá að vonum og
var þegar hafin umfangsmik-
U lelt. En aUt kom fyrir ekki.
Viðkomandi gjaldkeri var að
vonum óhress með atburðinn
og daginn eftir peninga-
hvarfið datt bonum i hug að
fara út á sorphauga bæjarins
og athuga rusUð frá bankan-
um. Og vltl menn. Hann hafði
ekki rótað lengi þegar hann
fór að finna 500 króna seðla á
stangli. Hann kvaddi
aðstoðarmenn strax á staðinn
og þegar þelr höfðu rótað
góða stund voru 90 þúsund
krónur komnar í leitirnar.
Nokkru síðar gáfu nokkrir
smóstrákar sig fram með
fimm tU tiu þúsund ttt viðbót-
ar sem þeir höfðu fundið. Það
eru því um 50 þúsund krónur
sem enn Uggja kirfUega
grafnar á sorphaugunum á
Selfossi og eiga sennilega
aldrei eftir að koma í leitlm-
ar.
Um 150 þúsund krónur lentn ó
sorphaugunum ó Selfossl.
Fræðin snjöll
Ýmsir sem starfa að upp-
eldis- og kennslumálum urðu
ekki litlð hlssa yfir miklum
sannleik sem var opinber-
aður í afmæUsriti helguðu
Matthiasi Jónassyni áttræð-
um, Mál og menning, Reykja-
vik 1983. Meðal annarra rltar
þar Sigriður Þ. Valgelrsdóttir
prófessor í Kennaraháskóla
tsiands. Hún kaUar grein sina
„MælingalUtan Raschs og
gerð prófa.” Þaðan er eftir-
farandi:
„1 fyrsta lagi er gert ráð
fyrir að þeir sem búa yfir
mikUli hæfni séu liklegri ttt að
svara rétt fleiri prófatriðum
en þelr sem ráða yfir minni
hæfnl. 1 öðru lagi er gengið út
frá því að próftaki sé líklegri
tU að svara rétt léttum próf-
atriðum hcldur en erfiðum
prófatriðum.” — „Hátt
þyngdarstig táknar að próf-
atriðl sé erfitt og lágt
þyngdarstlg að prófatriði sé
létt.” — „Svo sem getið var
hér á undan em hinar sál-
fræðUegu röksemdir fyrir
likaninu þær áð þeir hæfari
séu líklegri tU að svara verk-
efnum en þeir sem em taldir
lélegir og að auðveldara sé að
svara léttum atriðum en
erfiðum.”
Allir fá endur-
skin
Aldraðir Kópavogsbúar,
sem eiga erindi á HeUsu-
gæslustöðlna í bænum, fara
þar aUs ekkl erindisleysu
þessa dagana þótt heUsufarið
batnl svona og svona. Sá
siður hefur verið tekinn upp á
stöðinni i tUefni af norrænu
umferðarörygglsári að gefa
hverjum öldmðum gestl
endurskinsmerkl að heim-
sókn lokinni.
Það fer líka betur á þvi að
menn komist slysalaust heim
af heUsugæslustöðlnnl.
Skilgreining
TU ero margar skondnar
og skemmtiiegar skUgrein-
ingar á ýmsum hugtökum.
Framhjáhald hefur tU dæmis
heyrst skUgreint þannig aö
það sé einfaldlega rangur
maður á réttum stað...
.. .rangur maður á réttum stað.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
rv
Nýjar bækur
Nýjar bækur
Minningar /
Skoðanir
Einar Jónsson
Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði,
hefur gefið út bókina Minningar/Skoð-
anir eftir Einar Jónsson myndhöggv-
ara. Þetta er ævisaga listamannsins og
var áður gefin út í tveimur bindum
árið 1944 en kemur nú fyrir sjónir les-
enda í einni bók.
Einar Jónsson (1874—1954) er braut-
ryðjandi íslenskrar höggmyndalistar.
Hann hlaut Ustmenntun sína í Kaup-
mannahöfn í lok 19. aldar og sýndi
fyrst opinberlega þar í borg árið 1901.
Fram til ársins 1920, er hann fluttist al-
kominn til Islands, var hann lengst af
búsettur í Kaupmannahöfn en einnig í
Róm, Berlín, London og Bandaríkjun-
um. Árið 1923 var opnað Listasafn
Einars Jónssonar sem þjóðin reisti yfir
verk hans og var það fyrsta listasafn
til sýnis almenningi á Islandi.
Minningar/Skoðanir er 348 bls. aö
stærð. I bókinni eru margar myndir og
aftast er skrá yfir mannanöfn. Bókin
var sett og prentuð í Prentsmiðju
Árna Valdemarssonar og bundin í Bók-
felli hf.
Enn er von
— handbók piparsveinsins
tJtgáfufyrirtækið Fjölsýn hefur gefið
út bókina Enn er von — handbók pipar-
sveinsins eftir Eric Weber í þýðingu
Baldurs Hólmgeirssonar.
I bókinni er að finna ráöleggingar tíl
piparsveina um hvernig fara skuU á
fjörurnar við kvenfólk. Enn er von
hefur hlotið frábæra dóma hjá erlend-
um bókagagnrýnendum og hefur verið
þýdd á f jölmörg tungumál.
Meðal efnis í Enn er von má nefna:
Viðtöl við 25 þokkagyðjur um „áhrifa-
ríka” þætti í fari karlmanna. Urmul
heppUegustu upphafssetninganna.
Ráðleggingar til fráskilinna. Hvernig
fá skal kvenfólk tU að leita á sig. Hvar
heppilegast er að fara á fjörurnar við
kvenfólk og margt fleira.
Bókin er fUmusett og prentuð hjá
Prentsmiðju Friðriks Jóelssonar í
Hafnarfirði en þýðandi bókarinnar,
Baldur Hólmgeirsson, setti texta og
braut um.
Enn er von — handbók piparsveins-
sin er 160 bls. að stærð og kostar kr.
375.
PÉTUR
ZOPHONÍASSON
VIKINGS
LOOARÆm
NIÐJATAl GUORIÐAR CYjOLFSDOTTUR
OG BJARNAHALl DORSSONAfl
HREPPSTJOWA A VIKINGSLÆK.
I
KUQGSJA SKUGGSíA
Víkings-
lækjarætt I
Pétur Zophoníasson
Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði,
hefur gefið út fyrsta bindið af nýrri út-
gáfu af Víkingslækjarætt, niðjatali
Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna
HaUdórssonar, hreppstjóra á Víkings-
læk. Þetta er verk Péturs Zophonías-
sonar ættfræðings, sem var ekki gefið
út nema að hluta til á sinni tíð, fjögur
hefti 1939-1943 og eitt hefti 1972.
Drög Péturs Zophoniassonar að
síðari hluta niðjatalsins, sem tU eru í
vélriti Zophoníasar sonar hans, verða
nú fuUunnin og búin til prentunar svo
aö aUt verkið verði gefið út, eins og til
stóð í upphafi.
Miklu fleiri myndir verða í nýju út-
gáfunni en hinni eldri og myndir í
hverju bindi einungis hafðar af því
fólki sem þar er nefnt. Hvert bindi
verður sér um blaðsíöutal. Ráðgert er
að allsherjarnafnaskrá verði í loka-
bindi útgáfunnar.
Víkingslækjarætt I er 276 bls. að
stærð. Bókin var filmuunnin og
prentuð í Steindórsprenti hf. og bundin
í BókfelU hf.
Aukið endingu rafgeymisins með því að nota
MAXILIFE
NÝJUNG -
ALUMANATION 101.
Hvað eyðir þú miklu af launum þínum i orkureikninga?
Orkusparnaðarefnið ALUMANATION 101 sem farið hefur sigurför
um allan heim. Nú loksins getum við boðið það hér á Islandi. Þetta
er fljótandi efni sem innUieldur ál og mun því endurkasta hita-
geislanum t.d. á bakvið ofna og iUa einangraða veggi og gólf. Það
hefur sannast með rannsóknum að þetta er ein ódýrasta hitataps
vörn sem um getur í orkusparnaöi í dag. Auðvelt er að vinna með
efninu, t.d. með pensU eða rúlla því á. Sendum í póstkröfu um land
allt.
Upplýsingar gefur Gunnar F.E. Magnússon múrari i sima
2-0623 kl. 12-14 og eftir kl. 18.
Réttarhöldin
eftir Franz Kafka:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur
gefið út skáldsöguna Réttarhöldin
(Der Prozess) eftir tékkneska gyðing-
inn Franz Kafka í þýöingu feðganna
Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins
Þorvaldssonar í tilefni af aldarafmæli
höfundar á Uðnu sumri. Er hér um að
ræða eina frægustu skáldsögu heims-
bókmenntanna, en frumútgáfa hennar
kom út á þýsku 1925 ári eftir andlát
Kafka.
Franz Kafka (1883-1924) lifði hljóð-
látu og fábreyttu lífi. Hann var lög-
fræðingur að mennt og starfaöi lengst
af á skrifstofu vátryggingarfyrirtækis
í Prag, en lagði stund á ritstörf í tóm-
stundum og tókst þar á við lífsangist,
lífsflótta og lífstilgang sinn. Lét hann
eftir sig þrjár skáldsögur í handriti er
hann lést fertugur að aldri úr tæringu á
heilsuhæli skammt frá Vínarborg, en
vinur hans Max Brod gaf þær út. Áttu
þær heimsfrægð í vændum og mun
Héttarhöldin þeirra víðkunnust og
viðurkenndust, en hún var samin
1914-15.
Þýðendur rita eftirmála að bók-
■inni þar sem fjallað er um verkið,
höfundinn, túlkun sögunnar og þýöing-
una. Loks er getið helstu heimilda
þeirrar greinargerðar.
Réttarhöldin er 293 blaðsíður að
stærð og bókin sett, prentuð og bundin í
prentsmiðjunni Eddu. Sigurður örn
Brynjólfsson gerði kápu en teikning á
henni er eftir Franz Kafka. Réttar-
höldin er gefin út með styrk úr
Þýðingasjóði.
KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 1. s. 86511
, Lambahamborgarhryggir
| London lamb
Úrbeinað hangilæri
Úrbeinaður hangiframpartur
Hangilæri
| Hangiframpartur
Söltuð rúllupylsa
Reykt rúllupylsa
1/2 folaldaskrokkar,
tilbúnir í frystinn
Opið alla daga til kl. 19.
Opið laugardag til kl. 16.
Alltaf opið í hádeginu.
okkar verð nýja verðið
128,00 224,00 kr. kg
158,00 296,00
218,00 331,00
148,00 234,00
128,00 218,00
85,15 120,15
60,00 127,00
75,00 127,00
79,00 KREDITKORT h ■
VELKOMIN