Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Side 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983. Oddrún J. Ölafsdóttir, Nökkvavogi 44, lést á heimili sínu að morgni laugar-' dags 3. desember. Þórhalla Jónsdóttir frá Miögerði and- aöist í sjúkrahúsinu Stykkishólmi þriöjudaginn 29. nóvember. Jaröarför- in fer fram frá Fossvogskapellu miövikudaginn 7. desember kl. 15. Hlöðver Einarsson vélsmiöur, Njaröargötu 33, lést í Borgarspítalan- um 4. desember. , Jóhannes Davíð Jensson, Manitoba Kanada, er látinn. Skúli Þórðarson trésmiður' lést í Borgarspítalanum 3. desember. Aðalheiður Albertsdóttir, Glaðheimum 14A Reykjavík, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. desem- ber. Eggert Jóhannesson, Skálagerði 3, andaöist 3. desember aö Hátúni 10B. Sveinlaug Lilja Jónsdóttir lést sunnudaginn 4. desember. Stefanía G. Jónsdóttir frá Kirkjubóii i Norðfirði, Heiöargerði 51 Reykjavík, er látin. Valgerður Vagnsdóttir, Höfðatúni Fá- skrúðsfirði, lést 3. desember í Sjúkra- húsi Akureyrar. Birgitta Sigríður Jónsdóttir frá Biönduholti í Kjós, til heimilis aö Snorrabraut 42, verður jarösungin frá' Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. desember kl. 13.30. Jarðað verður í Gufunesi. Herdís Guðmundsdóttir kennari, Bjarnarstíg 6, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 7. desemberkl. 13.30. Elinborg Elisdóttir verður jarösungin miðvikudaginn 7. desember kl. 13.30 frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Sigríður Gísladóttir frá Isafirði, er andaöist 29. nóvember, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 6. desember kl. 15. Hansina Einarsdóttir frá Flekkuvík, sem andaðist á Hrafnistu 29. nóvem- ber, verður jarösungin frá Fossvogs- kapellu miövikudaginn 7. desember kl. 10.30. Stefán Sigurðsson bifreiðasmiður, Sæviðarsundi 35 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. desember kl. 13.30. Fundir Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund sinn fimmtudaginn 8. des- ember kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 92., og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni hesthúsi við Kaldárselsveg Hafnarf irði, talin eign Jóns Guöna Hafdal, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjáifri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetlnn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hliðarbraut 5 Hafnarfirði, þingl. eign Steindórs Andersen og Hrefnu Ársælsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eign- lnni sjálfri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Hringbraut 25, 2. hæð t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Markúsar Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92 og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Mosabarði 4, 1. hæð, Hafnarfirði, þinglesin eign. Bjarna Ingimarssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Guðjóns Steingrímssonar hrl. og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni öidugötu 19 Hafnarfiröi, þingl. eign Ölafs G. Vigfússonar, fer fram á eigninni sjáifri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 17.15. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Einar Bjarni Júlíusson póstfulltrúi: lést 23. nóvember. Hann fæddist 21. júlí 1933 í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Einarsdóttir og Július Nikulásson. Einar lauk prófi frá Verslunarskóla Islands. Lengst af starfaöi hann hjá Pósti og síma í Hafnarfirði. Utför Einars verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 15.30. Guðjón Guðmundsson verslunarstjóri lést 27. nóvember sl. Hann fæddist í Reykjavík 21. júní 1923, sonur hjón- anna Kristínar Brynjólfsdóttur og Guðmundar Guðjónssonar. Guðjón, lærði flug í Kanada. Viö heimkomuna að námi loknu réðst Guðjón til Shell á Islandi er síðar varð Skeljungur hf. og starfaði hjá þeim eins lengi og kraftar entust, lengst af sem verslunarstjóri í kynditækjadeild. Guðjón var tvígiftur. Fyrri kona hans var María Sigurðar- dóttir. Þau slitu samvistum. Seinni kona hans er Pauline Karlsdóttir. Ut- för Guðjóns verður gerð frá Dómkirkj- unni í dag kl. 15. í gærkvöldi í gærkvöldi Lifi klassíkin og rás eitt Ríkisfjölmiölamir hafa hvor sína kjölfestu á mánudagskvöldum, ann- ars vegar daginn og veginn og hins vegar Tomma og Jenna. Eg fylgist alltaf með þeim síöarnefndu, veit ekki hvemig ég myndi afbera daginn ánþeirra. Félagamir voru í tiltölulega góðri æfingu í gærkvöldi. En heldur leidd- ist mér þó aðskotakötturinn. Hann var nú heldur ræsislegur og ætti að halda sig þar. Iþróttaþátturinn var fjölbreyttur, eins og kallað er, reynt að gera öllum til hæfis. Fyrir bragðið varð allt hálf- sundurlaust og maður var rétt farinn að átta sig á því sem var að gerast á skjánum þegar næsta atriöi birtist. Ég held aö það hljóti að vera farsæl- ast að sýna eingöngu boltaíþróttir. Ekki veit ég hvar þeir menn em uppaldir sem standa að heljar- þramarþættinum. Þeim hefur a.m.k. ekki veriö innrætt fínlegt skopskyn. Sænsku timburmennina lét ég sigla sinn sjó. Mér stóö á sama hvernig þeir kæmust að því að vél- sögin gæti nú verið þarfaþing, þrátt fyrir alla vöðvarómantík. Eg sneri mér þess vegna aö hinum fjóm fræknu og baráttu þeirra við hvíta hatta. Og mikið var ég svo feginn að geta hallað mér með klassíkinni á rás eitt. Ánhennarværi... Guölaugur Bergmundsson Kvenfélagið Fjallkonurnar Jólafundur verftur haldinn í dag, þriðjudaginn 6. desember, kl. 20.30 í Gerftubergi. Snyrti-, hárgreiðslu- og tískusýning. Stjómin. Málfreyjudeildin Björkin heldur fund aft hótel Esju miftvikudaginn 7. desembcr kl. 20.00. (Athugift breyttan fundar- tíma). Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundur félagsins verftur haldinn fimmtu- daginn 8. desember kl. 20.30 í félagsheimilinu. Dagskrá verftur fjölbreytt — jólakaffi og aft lokum verftur jólahugvekja sem dr. theol Sigurbjöm Einarsson flytur. Félagsráð Hauka Aöalfundur veröur fimmtudaginn 8. desem- ber kl. 20.30 í Haukahúsinu, Hafnarfiröi. * Spilakvöld Sóknarfélagar Munift spilakvöldift aft Freyjugötu 27 í kvöld, 6. desember, kl. 20.30. Spilanefndin. Kvenfélag Kópavogs verftur meft spiiakvöld í kvöld, 6. desember, kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Mætum öll á síftasta spilakvöldiftfyrir jól. Tilkynningar Herrakvöld FH Föstudaginn 9. desember verftur haldift Alþýðusamband Islands og Vinnuveitendasamband Islands koma saman til fyrsta almenna viðræðufund- ar sins um kjaramál kl. 3 í dag. „ASI óskaöi eftir þessum fundi og VSI hefur orðið viö þeiiTÍ beiðni,” sagði Þórarinn V. Þórarinsson hjá VSI í morgun. Hann sagði ennfremur aö hingað til hefðu verið í gangi nokkrar umræður og skipaö hefði verið í tvær nefndir með fulltrúum beggja aðila. Er hér um að ræða annars vegar nefnd sem Islendingar munu eflaust mikiö hringja til ættingja og vina erlendis um þessi jól. Símgjöld til útlanda munu nefnilega lækka á næstunni, jafnvel strax í lok þessarar viku. Jón Skúlason, póst- og símamála- stjóri, sagðist ekki geta nefnt neinar Sjávarútvegsráðherra stefnir nú að því aö leggja fram frumvarp um breyt- ingar á lögum nr. 81 frá 31. maí um veiöar í fiskveiðilögsögu Islands, alveg á næstunni. Búiö er að leggja aö þing- forsetum að flýta málinu eins og hægt er þannig að það hljóti afgreiðslu fyrir jól. Þetta er skref að því að segja upp herrakvöld FH í salarkynnum TESS vift Trönuhraun í Hafnarfirfti. Húsift verftur opnaft kl. 20. Allir stuftningsmenn FH og allir þeir sem áhuga hafa á starfi FH eru velkomnir á herrakvöldift og ekki síst þeir sem í gegnum árin hafa leikið meft FH efta setið þar i stjóm. Komift og rifjift upp gömul kynni og skapift ný. A boftstólum verftur matur og heimatilbúin skemmtiatrifti. Veitingar verfta seldar á staftnum. 70 ára er i dag, 6. desember, Gissur Sigurðsson húsasmíðamelstari, Grundargerði 11 hér í Reykjavík. Hann var til margra ára formaður Meistara- félags húsasmiða hér í bænum. Kona hans er Guðbjörg Bergsdóttir. kanna á hverjir búa raunverulega við kröppust kjör í þjóöfélaginu og hins vegar nefnd sem kannar horfur í efna- hagsmálum. Ásmundur Stefánsson hjá SI sagði í morgun, að ef lögin hefðu verið af- greidd í gærkvöldi væri óhjákvæmilegt annað en að hefja viðræður við vinnu- veitendur og stjórnvöld. En í gærkvöldi voru bráðabirgðalög um launamál afgreidd í efri deild Alþingis. H.Þ. tölur, þegar DV ræddi viö hann. Astæðurnar fyrir þessari lækkun sagði Jón Skúlason vera þær að gengi væri nú stöðugt og því þyrfti Póstur og sími ekki aö tryggja sig eins fyrir gengistapi. veiöiheimildum Norðmanna, Færey- inga og Belga hér við land vegna rýmandi afla á miðunum hér en Islendingar geta einhliða sagt samn- ingunum upp með sex mánaöa fyrir- vara. Útlendingar gætu því horfið af Islandsmiöum um mitt næsta ár nema að samið verði um lengri umþóttunar- tíma. -GS. 90 ára er í dag, 6. desember, Áml Fhm- bogason frá Hvammi í Vestmannaeyj- um, Brávallagötu 10 hér i Rvik. Hann var skipstjóri i rúma hálfa öld og far- sæll skipstjórnarmaður. Hann er aö heiman. - 80 ára er i dag, 6. desember, Georg Vil- hjálmsson málarameistari, Hrefnu- götulOhéríRvík. Hefurnokkurséð gulu Löduna Lögreglan í Reykjavík hefur auglýst eftir bíl sem stolið var frá Hofteigi á föstudaginn og hefur ekki fundist síðan. Er þetta Lada fólksbifreið ár- gerð 1977, sterkgul að lit. Skrá- setningamúmer bifreiðarinnar er R- 46098. Þeir sem hafa orðið bifreiðar- innar varir síðan á. föstudaginn eru beöniraölátalögregluna vita. -klp- Knúsað hjarta vegur eitt og hálft kiló. Ég þyngdist um það við að Jytta tók Hjálmar frá mér. FYRST1SAMNINGA- FUNDURINN f DAG , SÍMGJÖLD TIL UTLANDA LÆKKA -GB. FISKVEIÐILOGUM BREYTT í HVELU — þá er hægt að segja upp veiðiheimildum útlendinga hér

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.