Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Page 33
DVr' ÞRlKJUÖAtíUR 6.' ÖBSÉMBÉRf Í98S) 33 SSS Bridge Frammistaöa Larry Cohen í bandarískum bridge hefur verið nokk- urs konar goðsögn. Hann lærði spilið sex ára, var orðinn „life-master” 16 ára og nú, 24 ára, setti hann tvö met í síöustu viku í USA. Sigraði í Blue Ribbon parakeppninni með Marty Bergen. Peter Weichel og Mike Lawrence í öðru sæti og fyrr í vikunni hafði Cohen sigraö með Bergen í stór- meistarakeppni bandarískra karl- manna. Hann sigraði einnig í þeirri keppni 1981 með Ron Gerard. Hafði einnig áður sigrað í Blue Ribbon keppninni og er sá fyrsti, sem tvívegis sigrar á þessum mótum með mismun- andi félögum. Þeir Cohen og Bergen fengu góða skor í eftirfarandi spili. Vestur gaf. Enginn á hættu. Norðuh 4 8 V G104 O G 4 ADG106543 Vt.fTI II Austuh A 9632 A KD54 <7 A985 V D62 O 10732 0 986 * 2 *K87 SUÐUK *■ AG107 ^K73 0 AKD54 + 9 Sagnir Vestur Norður Austur Suður pass 3H pass 3G pass pass pass Þrjú hjörtun langur lauflitur og Bergen sagði þrjú grönd. Vestur hitti ekki á tígul út, spilaði litlu hjarta. Gosi, drottning og kóngur. Lauf á ás- inn, síðan drottning. Austur drap og spilaöi spaöakóng. Drepið á ás og litlu h jarta spiiað. lOslagir. Skák Á skákmóti í Bandaríkjunum 1958 kom þessi staða upp í skák Evans, sem hafði hvítt og átti leik, og Bisguier. l.Da3+ — De7 2£c6!! og svartur gafst upp. Ef 1.--Kg8 2 .Bxh7 +! Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarncs: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvUið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvUiðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: SlökkvUið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í ReykjavUt dagana 2. des. — 8. des. er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki, að báöum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem1 fyrr er nefnt annast eitt vörslunafrákl.22að kvöldi til kl: 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiðí þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni viö Barónsstíg, alia laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðiu: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðíngardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alia daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Aila daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. ' Landakotsspitaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—15. Söfnin Þá er aö koma sér í háttinn — eöa helvíti. Lalli og Lina Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud,—fóstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. desember. Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Þú færð launahækkun í dag fyrir vel unnin störf að und- anfömu. Hafnaðu ekki nýjum hugmyndum án þess að athuga þær gaumgæfilega áður. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamál. Fiskamir (20. febr. - 20. mars): Þú verður fyrir óvenjulegri reynslu í dag sem jafnframt reynist mjög ánægjuleg. Dagurinn er hentugur til ferða- laga í tengslum við starfið. Skemmtu þér í kvöld. HrútUrinn (21. mars - 20. apríl): Sinntu einhverjum andlegum viðfangsefnum i dag en forðastu likamlega áreynslu. Þú nærð góðum árangrí í námi og þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum. Nautið (21. apríl - 21. maí): Einhverjar breytingar verða á einkalifi þínu í dag og áttu erfitt með að sætta þig við þær. Skapið verður með stirðara móti og þú átt erfitt með að umgangast annað fólk. Tvíburamir (22.maí-21. júní): Þú kynnist nýju og mjög áhugaverðu fólki í dag sem gæti reynst þér hjálplegt viö að ná settu marki. Þú ættir að ganga í félag sem þú hef ur lengi haft áhuga á. Krabbinn (22. júní • 23. júií): Skapið verður gott og sambandið við ástvin þinn skánar verulega. Þetta verður rómantískur og ánægjulegur dagur hjá þér. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú tekur einhverja stóra ákvörðun í dag sem snertir einkalíf þitt og gerir það þig bjartsýnni á framtíðina. Dveldu sem mest með f jölskyldunni og gerðu eitthvað sem tilbreyting er í. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Þetta verður lærdómsríkur dagur hjá þér og mjög á- nægjulegur. Heimsæktu gamlan vin sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Sinntu áhuga þínum á menningu og list- um í kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þér berst óvæntur glaðningur í dag og gæti það verið launahækkun. Heppnin er þér hliðholl og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu i f jármáium ef svo ber við. Sporðdrekinn (24.okt,—22.nóv.): Dagurinn er hentugur til f járfestinga og til að taka stór- ar ákvarðanir á sviði fjármála. Líklegt er að þú verðir mikið í sviðsljósinu í dag og líkar þér það vel. Bogmaðurinn (23.nóv,—20.des.): Þú ættir að sinna einhverjum góðgerðarmálum í dag sem þú ert tengdur. Dagurinn er hentugur til f járfesting- ar og er sjálfstraustið mikið. Hvílduþig í kvöld. Steingeitín (21.des.—20.jan.): Þú hittir áhugavert fólk í dag og gæti það orðið upphafið á miklum vinskap. Þér verður falið erfitt verkefni og er það jafnframt mikill heiður fyrir þig. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæium og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvailasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið dagiega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn íslands við Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjaf, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekiö er við tilkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta - v 7 ZT J I T ' O *// œ 7T" ■ppMI /5' ib rr • J Z* 21 J zr *- Lárétt: 1 hreykin, 7 barn, 8 vanvirða, 9 meö, 11 rugga, 12 sofa, 14 gufu, 16 stafnum, 19 veggur, 20 röskur, 21 kvæöi. Lóðrétt: 1 aðstoð, 2 blóm, 3 trylltar, 4 varðandi, 5 ýfi, 6 fönn, 8 bragða, 10 sprota, 13 mælirinn, 15 planta, 17 reiö, 18 lærdómur, 19 samt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stykki, 7 væla, 8 ask, 10 ork- unni, 12 neisti, 14 agn, 15 suða, 16 annar, 17 eð, 18 fastur. Lóðrétt: 1 svona, 2 tær, 3 yl, 4 kaus, 5 kantur, 6 skipaði, 11 kinn, 13 egna, 15 sat, 16 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.