Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Side 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Eigendur Sundakaffís, hjónin Margrót Geirsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson. Staðurinn tekur 64 gesti i sæti. DV-mynd: GVA. Kaffitería í Sundahöfn Kaffitería var opnuö í Sundahöfn Eigendur Sundakaffis eru hjónin ig hamborgara, franskar kartöflur og síðastliöinn föstudag. Sundakaffi nefn- Margrét Geirsdóttir og Þorsteinn Þor- samlokur, heitar og kaldar. ist nýi staöurinn sem er í 130 fermetra steinsson. Þau hafa rekið pylsuvagn- „Þetta veröum viö meö til aö byrja einingahúsi á vinstri hönd þegar komiö inn viðSundlaugVesturbæjar. meö. Svo sér þróunin um framhaldiö,” erniöurSundagaröa, aðalveginn niður I Sundakaffi bjóða þau gestum með- sagöi Þorsteinn er DV spjallaöi viö aö höfninni. al annars upp á kaffi og meðlæti. Einn- hann í nýju kaffistofunni á dögunum. Í opnunarhófínu. Þarna ræðast við þeir Rúnar Bjarnason siökkvistjóri, Þórhaiiur Halldórsson og Magnús Leopoldsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kiúbbsins. Efsta hæðin endumýjuð í Klúbbnum Annika Hoydal syngur um Færeyinga Rödd færeysku söngkonunnar Ann- vatniö. iku Hoydal hefur oft heyrst í íslenska Annika Hoydal býr í Danmörku en útvarpinu. Annika hefur nú sungið þar hefur hún getiö sér gott orö sem inn á nýja hljómplötu. A henni leikkona. I október í fyrra kom hún syngur hún ásamt Lars Trier um til Islands ásamt Lars Trier og hafiö, náttúruna og fólkið í Fær- skemmti í tilefni af 60 ára afmæli eyjum. Titill plötunnar er Spor í Norræna félagsins. Annika Hoydal. Efstu hæð veitingahússins Klúbbsins viö Borgartún hefur verið gjörbreytt. Hæöin var opnuð gestum í fyrsta sinn eftir andUtslyftinguna síðastUðið fimmtudagskvöld. Ohætt er aö segja að salurinn sé nú aUur hinn glæsilegasti. Þaö sem ein- kennir hann eru speglar. Salurínn er nánast þakinn speglum. Okkur er sagt aö ef alUr speglamir væru teknir út og settiö hUö viö hlið myndu þeir ná 1.300 metra vegalengd. Áöur en efsta hæöin var opnuð al- menningi hélt eigandi Klúbbsins, Sigurbjörn Eiríksson hrossabóndi, vinum og kunningjum, samstarfs- mönnum, samkeppnisaöúum og fleir- um hóf. DV mætti á staðinn og tók þá myndir þær sem hér birtast. Sigurbjörn Eiriksson, eigandi Klúbbsins, iengst tíl hægri, ásamt Guðjóni Jónssyni, fram- kvæmdastjóra Klúbbsins, Óiafi Laufdal, eiganda skemmtístaðanna Hollywood og Broad- vvay og Jóni Kaidai frá teiknistofunni ARKO, sem hannaði efstu hæðina. Speglar elnkenna salinn á efstu hæð Klúbbsins. DV-myndir GVA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.