Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Side 2
DV.VnrfMTÚD'ÁtítÍR^bESÉMBÉft'lMay
2 '
VSI áréttar við f ulltrúa sína í st jórnun lífeyrissjóða:
Greiðendur njóti
forgangs til lána
Jafntefli í 8. einvígisskák Smyslov og Ribli:
SMYSLOW ÞOKAST
NÆR SIGRI
„Það er rétt að við höfum nýlega
áréttað það við fulltrúa okkar í stjóm-
um lifeyrissjóða að gæta þess jafnan í
störfum sínum aö ávaxta fjármagn
sjóðanna sem allra best og jafnframt
aö láta greiðendur til sjóðanna njóta
forgangstil lána,” segir Þórarinn V.
Þórarinsson, aðstoöarframkvæmda-
stjóri Vinnuveitendasambands Is-
lands.
Framsóknarmenn á Siglufirði bíða
enn eftir yfirlýsíngu frá flokkstjóm
Framsóknarflokksins um hvort hún
ætb í framtíðinni að leyfa fleiri en eitt
framboð framsóknarmanna í kjör-
dæmi.
Sem kunnugt er af fréttum neituðu
siglfirskir framsóknarmenn að mæta á
kjördæmisþing í Norðurlandi vestra
fyrr en þeir hefðu fengið mál þetta á
hreint. Af þeim sökum var ákveöið að
fresta þinginu, sem vera átti 20.
Annað kvöld gefst landsmönnum öll-
um loks tækifæri til að hlusta á hina
nýju Rás 2 í útvarpinu. Hefst þá út-
sending á næturútvarpi og nær það til
allra landsmanna en ekki aðeins hluta
eins og verið hefur frá því að nýja rás-
in tók til starfa.
Standa þessar áréttingar að ein-
hverju leyti í sambandi við tilraunir
þeirra sem standa að Miklagarði til að
fá lífeyrissjóðina til að fjármagna
byggingu markaöarins og nú síðast í
gegnum Alþýöubankann?
„Nei. þessar áréttingar eru ekki
gefnar vegna neins eins ákveðins til-
viks heldur er málið þannig vaxið að
við hugðumst halda ráðstefnu um lif-
nóvember.
Guttormur Oskarsson, formaður
kjördæmisstjórnar flokksins á Noröur-
landi vestra, reiknar ekki með að hægt
verði að halda kjördæmisþingið fyrir
áramót.
Talsverður órói er meðal fram-
sóknarmanna í Vestur-Húnavatns-
sýslu. Þar hafa fylkingar ekki náð
saman eftir síöustu alþingiskosningar
eins og berlega kom í ljós á aöalfundi á
Hvammstanga í síöasta mánuði. Þar
Otsending á Rás 2 hefst kl. 23.15 á
föstudagskvöldið og heyra ekki allir í
henni þá. Aftur á móti verður hún
tengd rás 1 klukkan eitt um nóttina.
Geta þá alhr lagt við hlustimar eftir
það og fram til klukkan þrjú um nótt-
ina. Á Iaugardaginn verða svo báðar
eyrissjóðamál í haust um ráðstöfun
fjármagns, en neyddumst til að fresta
henniframá vor.
Okkur þótti því rétt að senda fulltrú-
um okkar í stjórnum lífeyrissjóðanna
þetta bréf og er það Uður í undirbún-
ingi fyrir ráðstefnuna,” segir Þórarmn
V. Þórarinsson.
höfðu göngumenn, þeir sem stóðu að
BB-listanum, yfirtökin og hreinsuðu
andstæðinga sína úr helstu trúnaðar-
stöðum.
Á Blönduósi, ööru helsta vígi göngu-
manna, var hins vegar gott samkomu-
lag á aðalfundi Framsóknarfélags
Austur-Húnavatnssýslu, sem einnig
var haldinn í nóvember. Þar virðast
menn vera orðnir sáttir.
-KMU.
rásimar í gangi frá miðnætti tU þrjú
umnóttina.
Þeir Olafur Þórðarson og Þorgeir
Ástvaldsson munu sjá um þetta nætur-
útvarp og bjóða þeir þar upp á létta
tónlist og annað léttmeti.
-klp-
Zoltan Ribli og Vassiiy Smyslov
sömdu um jafntefli í 8. einvígisskák-
inni, sem tefld var í Lundúnum í gær.
Heldur Smyslov því tveggja vinn-
inga forskoti sínu í einvíginu, hefur
fimm vinninga gegn þremur vinning-
um Ungverjans. Skákin í gær varð 41
leikur og var nokkurn veginn í jafn-
vægi allan tímann. Þó töldu „sér-
fræðingar” stöðu Smyslovs heldur
betri framan af, en Ribli tefldi vel og
tókst að ná örlitlu frumkvæði. Ekki
dugði það þó til að klekkja á heims-
meistaranum fyrrverandi, sem
tefldi vömina eins og herforingi og
hélt auöveldlega jöfnu.
Þeir tefldu slavneska vöm, af-
brigði sem kennt er viö skákmeistar-
ann Schlechter, en því beitti Smyslov
einnig í 6. skákinni. Þetta afbrigöi
hefur hann teflt í yfir þrjátíu ár og
sífellt bryddað upp á einhverju nýju.
Svo var einnig í skákinni í gær og
virtist nýjung hans koma Ribh á
óvart, sem tefldi ósannfærandi í
framhaldinu. Hann fékk lakari peöa-
stöðu en hafði virkara tafl og tókst
með harðfylgi að skapa sér sóknar-
færi. En Smyslov var þéttur á velli
og hélt jafnvæginu.
Hvítt: Zoltan Ribli
Svart: Vassily Smyslov
Slavnesk vöm.
1. d4 d5 2.c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 g6 5.
Rf3 Bg7 6. Bd3 0—0 7. 0-0 Bg4 8. h3
Bxf3 9. Dxf3He8!
16. skákinni tefldist 9. —e610. Hdl
Rbd7 11. b3 He8 12. Bfl e5 o.s.frv., en
Ribli náði betra tafli. Með þetta í
huga er nýjung Smyslovs auðskiljan-
leg: Hann vill leika kóngspeöinu
fram um tvo reiti í einu stökki.
10. Hdl Dd6
Hefur vald á d-peðinu og gerir
Rb8—d7 mögulegt ásamt framrás
kóngspeösins. Ribli reynir að
hnekkja þessu, því að ekki líst hon-
um á 11. b3 Rbd7 12. Bfl e5 með betri
stöðu á svart í samanburði viö 6.
skákina.
11. e4!?dxe412. Bxe4
Ef 12. Rxe4 viröist svartur sér að
meinlausu getað drepið d-peðið með
drottningunni.
12. —Rbd713.a3
Þetta er auövitaö tímaeyðsla og
bendir ekki til þess að byrjunartafl-
mennska hvíts hafi boriö árangur.
En eftir 13. Bf4 á svartur svariö 13. —
Db4 með ásetningi á tvö peð.
13. —Rxe414. Rxe4 De615. b3
Beittara er 15. d5 cxd5 16. cxd5
Db6, en hefur þann annmarka að
langa skálínan opnast fyrir svarta
biskupinn. RibU sýnist nú hafa
trausta stöðu og meira rými en
Smyslov er ekki seinn á sér að ráðast
á miðborðiö.
15. —b5! 16. cxb5 cxb5 17. a4 Dd5 18.
axb5 Dxb5 19. Bf4 Rb6 20. Hacl Had8
abcdefgh
Nú héldu margir að Smyslov væri
kðrninn með betra, því að hvítur á
veikpeð.
21. Be5!Bxe522.Hc5!
Með þessum snjaUa mUlileik tekst
Ribli að snúa vöm í sókn. Virk staða
hans gerir það að verkum að svartur
á óhægt með aö sækja að peöunum.
22. —Db4 23. Hxe5Rd7
Auðvitað ekki 23. —Hxd4?? 24.
Rf6+ og vinnur skiptamun.
24. Hd5 Kg7 25. h4 Rf6 26. Rxf6 exf6
27. Hxd8 Hxd8 28. h5 Dd6 29. De3
gxh5!
Einfaldasta lausnin, því að nái
hvítur aö leika h5—h6 getur hann
gert sér einhverjar vonir, þar sem
svartur verður að vera á varð-
bergi gagnvart máthótimum í borð-
inu. Nú sundrast svörtu peðin en
kóngurinn sér um að valda þau og
hvítur hefur ekki nægjanlegt lið til
þessaðmáta.
30. d5 Hd7 31. Dh3 Kh6! 32. b4
32. g4 De5 leiðir ekki til neins.
32. —He7 33. Dc3 Hc7 34. De3+Kg7
35. Df3 Hc4! 36. b5 Hg4 37. De3 h4 38.
Hd4 h5 39. Hxg4 hxg4 40. Dd4 g3 41.
Dxh4
— Og hér sættust keppendur á
jafntefli, enda blasir það við eftir
41. —gxf2+ 42. Dxf2 Dxd5 43. Dxa7
Dxb5o.s.frv.
Skák
Jón L. Ámason
Framsóknarmenn á Siglufirði:
Bíða eftir svari
flokksstjórnar
— kjördæmisþing ekki fyrir áramót
— órói í Vestur-Húnavatnssýslu
Rás2:
Næturútvarpið í gang um helgina
— og þá geta allir landsmenn hlustað á rásina
Stubbur heldur tóna jól
Jólagetraun DV—3. hluti
Nú er Stubbur kominn á Noröurslóöir
þar sem allt er á kafi í snjó. Rakst
hann fyrir tilviljun inn í bjálkakofa þar
sem aldrað tónskáld sat viö iðju sína
og virtist ganga erfiölega að láta tón-
ana smella saman. 1 glugganum stóð
tröllvaxinn maður og aöspuröur
sagðist hann heita Dofri og eiga heima
í höil þar skammt frá. Trölliö glotti og
tónskáldið var heldur andlaust þennan
dag þannig aö Stubbur ákvað að
hressa upp á andagift þess gamla með
því að bjóða honum í veislu, að vísu
ekki í höll Dofrans, heldur annað ef það
gæti orðið kveikja að því verki sem
höfundurinn ætti eftir að verða hvaö
þekktastur fyrir.
Munið að safna öllum seðlunum sam-
an og senda til DV, Jólagetraun, Síðu-
múla 14, R. fyrir 30. desember. Glæsi-
leg verðlaun bíða þeirra heppnu,
APPLE-tölva, takkasímar með minni
og nuddtæki af bestu gerð. Stubbur
hefur prófað þetta allt og segir
verðlaunin vægast sagt frábær.
A. □ Árni Björnsson, Nýársnóttin
B. □ Friedrich Kuhlau, Álfhóll
C. □ Edvard Grieg, Pétur Gautur
Nafn.
Heimili.
Sími.
Komdu i veislu hjá Pósa i Gautiandi, þar áttu eftir aO fá frábæra hugmynd.