Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 22
30
Háls-, nef- og eyrnalækningar
Friörik Kristján Guðbrandsson, sérgrein háls-,
nef- og eyrnasjúkdómar (Otolaryngology — Head
and Neck Surgery), hefur opnað læknastofu í
Glæsibæ, Álfheimum 74.
| Tímapantanir í síma 86311 milli kl. 9 og 17 virka
) daga.
* "O/T^ TU WG SRAM
LITAÐAR KÚLU- OG
KERTAPERUR
E 27 og E14. Litir: gulur, rauður, grænn og blár.
Takmarkaðar birgðir fyrirliggjandi.
Raftækjaverslun íslands h.f.
Ægisgötu 7 — Símar 17975 — 17976.
FRAMLEIÐEIMDUR ATHUGIÐ
__________ÍZZIZZIIIZIZ
Fyrirhuguð ar stofnun umboðs- og söluskrifstofu i London fyrir
íslenska framleiðslu.
Sölusvið ekki bundið við ákveðin lönd heldur sem flest.
Allt kemur til greina, bæði stór og smá fyrirtæki og heimilis-
iðnaður.
Þeir sem áhuga hafa á að koma framleiðslu sinni á framfæri
erlendis leggi nöfn sin, eða fyrirtækja sinna, ásamt upplýsingum
um vöruflokka, inn á auglýsingadeild DV fyrir 20. þ.m. merkt:
„íslensk framleiðsla".
Forstöðumaður —
deildarverkfræðingur
Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík auglýsir eftir umsókn-
um um starf forstöðumanns byggingadeildar annars vegar og
deildarverkfræðings hins vegar frá 1. janúar 1984.
Forstöðumaður byggingadeildar.
Starfssvið: Stjórn byggingadeildar, umsjón með hönnun og
framkvæmdum.
Næsti yfirmaöur: Aðstoðarborgarverkfræðingur.
Menntun: Verkfræði- eöa tæknifræðimenntun.
Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega
starfsreynslu.
Deildarverkfræðingur
Starfssviö: Áætlanagerð, kostnaöarathuganir.
Næsti yfirmaður: Forstööumaður byggingadeildar.
Menntun: Verkfræði- eða tæknifræðimenntun.
Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega
starfsreynslu af kostnaðaráætlanagerð.
Laun skv. kjarasamningum. Upplýsingar um stöðurnar veitir
aðstoðarborgarverkfræðingur, Skúlatúni 2, sími 18000. Um-
sóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum
sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 20. desember 1983.
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983.
lóladagatðl
Lionsklúbbs-
ins Freyr
Lionsklúbburinn Freyr i
Reykjavík og fleiri Lionsklúbbar í
nágrannabæjunum og víðast hvar
um landið hafa þegar byrjað hina
árlegu sölu á jóiadagatölum. Eins og
flestir kannast eflaust við, er hér um
að ræða dagatöl meö súkkulaðimola
fyrir hvern dag desembermánaðar
til jóla. Þetta er ellefta árið sem
klúbbarnir bjóöa þetta skemmtilega
dagatal og er það oröið fastur þáttur
í jólahaldi margra heimila.
Auk þess að gleðja bömin eru
kaupendur aö styrkja klúbbana rif-
lega til aö sinna ótrúlega fjölþættu og
oft viðamiklu hjálparstarfi.
Stærstum hluta ágóða af sölunni
fjrir siðastu jól ráöstafaði Lions-
klúbburinn Freyr til eins vistrýmis
á h júkrunardeild Hrafnistu í Hafnar-
firði, en auk þess lagði klúbburinn
mörgum öörum aðilum lið, svo sem
Styrktarfélagi vangefinna vegna nýs
fjölskylduheimilis að Háteigsvegi 6,
Iþróttafélagi fatlaðra, Skáiatúns-
heimilinu og ýmsum einstaklingum
og félögum
Meðfýlgjandi mynd sýnir böm
Freysfélaga aöstoöa feður sína við
pökkun og merkingu á dagatölunum.
Það er líf í tuskunum á pökkunar-
kvöldunum og eru þau eftirsótt af
yngri kynslóðinni, sem einnig tekur
ríkan þátt í sölustarfinu.
Hver er þinn
lukkudagur?
12
BÍLAR
12
VIDEOTÆKI
12
STEREO
SAMSTÆÐUR
•
330
AÐRIR GOÐIR
VINNINGAR
VERÐ KR. 300
VF.RÐ KR. 300
V VINNINGAR
Apríl
1984
SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU
HJÍIKRUNARVÖRUR
lIm og lImbönd
SNYRTIVÖRUR
Hansaplæf
stnps
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 13 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30
HÓTELIÐ f HJARTA HÖFUÐBORGARINNAR
Morgun vcrður og rjúkandi kaffi frá kl. 8 ð hverjuni morgni. HÓTEL BORG
VI \.\ I NGS\ L'M i:K I \ Askrift
uirtast d.\(;lk(;a í or2702
VINNINGUR DAGLEGA
ALLTÁRIÐ
1984
366
VINNINGAR
HEILDARVERÐMÆTI
VINNINGA ER
5,5
MILLJON KRÓNUR.
TILSÖLU
í BÓKABÚÐUM
PENNANS,
EYMUNDSSYNI
OG ÍÞRÓTTAFÉLÖGUM
UM LAND ALLT
VIIMIUINGSIMÚMERIIM BIRTAST DAGLEGA Á BAKSÍÐU DV
UPPLÝSINGAR í SÍMUM 20068 OG 81325.
'
..........................................
Wmmrnm
wmiímm*
. -
SKERJAFJÖRÐ
RAUÐARÁRHOLT
GRUNDIR, GARÐABÆ
EIRÍKSGÖTU
SKARPHÉÐINSGÖTU
mrnMmím
II!
V
ý;;;;;;x:;;;;;;x:;;;x:;x:;;:x
L
V
AFGREIÐSLA
SÍMI27022