Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Page 23
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 31 Smáauglýsingar = Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu | Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máii, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Spilakassar (tækifæri). Til sölu nokkur leiktæki, spilakassar, á hlægilegu verði. Uppl. í síma 53216 og 79540. Heildarritsafn Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 9 bindi, sem hefur ver-' iö ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góöum greiðslukjörum. Verö 7.560 kr., útborg- un 1.560, eftirstöðvar á 6 mánuöum, vaxtalaust. Okeypis heimsendingar- þjónusta. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965. The Beatles Coilection og The Rolling Stones Story. Allar stóru original bítlaplöturnar, 14 stk., 199 lög. Staðgreiðsluverð 4950 kr. Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabiliö ’62-’74, staögreiösluverö 4900. Plöturnar allar í stereo og nýpressaöar og í fallegum umbúðum. Ath: einnig er hægt að fá góö greiöslukjör. Okeypis heim- sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91- 29868, heimasími 91-72965. Íbúðaeigendur-Iesið þetta. Bjóðum vandaða sóibekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niöur gamla og setjum upp nýja. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldri sól- bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum boröplötur, hillur o.fl. Mikiö úrval af viðarharðplasti, marmaraharöplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál. Ger- um fast verðtilboð. Greiösluskilmálar ef óskaö er. Áralöng reynsla - örugg þjónusta. Plastlímingar, símar 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helg- ar. Geymiöauglýsinguna. Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terylene buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Takiöeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Ritsöfn — afborgunarskilmálar. Heildarritsöfn eftirtalinna höfunda fáanleg á mjög góðum kjörum: Davíð Stefánsson, 9 bindi; Halldór Laxness, 46 bindi; Þórbergur Þórðarson, 13 bindi; Olafur Jóhann Sigurðsson, 11 bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn sendingarkostnaður. Upplýsingar og pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og 20—23 daglega. ' BLÖMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengiö blómafræflana hjá okkur. Sölustaöir Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 og 13801, Hjördís. Send- um heim og í póstkröfu. Til sölu f jögur stykki ný radial snjódekk, 165X13. Uppl. í síma 74320 á skrifstofutíma. Rafmagnshitatúpa frá Rafha til sölu, svo að segja ónotuð. Uppl. gefur Jón Borgarsson í síma 92- 6919, Höfnum. Laufabrauðið komið. Pantiö sem fyrst. Bakarí Friöriks Haraldssonar, sími 41301. ATH: 1. flokks æöardúns-léttsængur til sölu. Verö aöeins kr. 4.650. Uppl. í síma 17645. Geymið auglýsinguna. Búslóð til sölu. Sófasett + sófaborö, stakir stólar, hjónarúm án dýna + náttborð (2 stk.) og snyrtiborð og margt fleira, selst ódýrt. Uppl. í síma 33939 eöa 71755. Til sölu 10 rafmagnsofnar. Uppl. í síma 92-7009. Brother er 20 rafmagnsritvél, hálfs árs gömul, lítið notuð, til sölu. Uppl. í símum 19367 eöa 22574 eftirkl. 18. Leiktæki til sölu, Frábært Ice Hockey spil til sölu (fyrir tvö), einnig ýmis önnur spil. Uppl. í sima 10312. Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaöar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöföa 14, sími 38840. Til sölu ný radial snjódekk, General Winter Jet, 155X13 og 165X13, negld meö 120 nöglum, gott snjó- munstur. Seljast ódýrt. Sendi í póst- kröfu. Uppl. í síma 15653 á daginn og 43912 á kvöldin. Borgarhjól sf., Vita- stíg 5. Athugið. Til sölu er 10 feta billiardborð. Uppl. í sima 44480. Pfaff prjónavél til sölu. Uppl. í síma 76348. Borðstofusett úr tekki: borðstofusett, forstofuspegill, fata- hengi og hilla , einnig eins manns rúm (enskt), kringlótt motta, kristalljösa- króna + veggljós., ásamt fleiri ljósum. Á sama staö óskast borðstofusett úr ljósum viöi. Uppl. í síma 46896. Athugið: Vegna brottflutnings er til sölu nýlegt innbú á góöum kjörum. Uppl. í síma 31137 eftirkl. 19. Leiktækjakassar til sölu, mjög góð kjör. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-862. Fjögur lítið notuð, negld snjódekk 155X13 til sölu. Uppl. í síma 79263 eftir kl. 18. Helo saunaklefi ónotaður til sölu, stærö 205 x 205 cm. Uppl. í síma 40933 eftirkl. 17. Mikið úrval ættfræðirita. Ættartölubók séra Jóns Halldórssonar í Hítardal (1655—1736) er komin út í tveimur bindum, samtals 410 bls. Upplag aöeins 250 tölusett eintök. — Höfum á boðstólnum mikið úrval ætt- fræðirita í smærri og stærri upplögum, Bergsætt, örfá eintök, Staöarfellsætt, örfá eintök, Svalbarðsstandarbók, Almanak Ölafs S. Thorgeirssonar, Vestur-íslenskar æviskrár o.fl. o.fl. eldri og nýrri ættfræöirit. Höfum einnig Andvara frá upphafi í góöu skinnbandi, Kulturhistorisk Lexikon í 22 bindum, gott eintak, Manntalið 1703 í góðu skinnbandi. Líttu inn og skoðaðu landsins mesta úrval ættfræðirita eöa hringdu í síma 28179. Sögusteinn — bókaforlag, Týsgötu 8, R. sími 28179. Stórt skrifborð til sölu úr ljósum viöi á 1000 kr., vandað gervijólatré, 170 sm, og feröa- tæki sem er 5” sjónvarp/útvarp/kass- ettutæki. Uppl. í síma 31394 og e.kl. 18 í síma 53089. Til sölu tölvupeningakassi (búðarkassi), ársgamall. Sími 92-3768. Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), til dæmis leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, sængurver, sjöl, hatta, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, kökubox, ljósakrónur, lampa og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið frá kl. 12—18 og laugardaga. Úska eftir 14” krómfelgum, helst meö vetrardekkjum. Uppl. í síma 46768. Úska að kaupa 3 stk. felgur á Subaru 1800 ’81. Uppl. í síma 71620 eftir kl. 17 í kvöld, annaö kvöld og um helgina. Málverk óskast keypt eftir Jóhann Briem eöa Snorra Arinbjarn- ar. Uppl. um verðhugmynd, ásamt síma og nafni leggist á augld. DV fyrir nk. laugardag, merkt „Málverk 923”. Fyrirferðalítið sófasett óskast (rautt) eöa lítill sófi. Uppl. í síma 51436. Verzlun Hattabúðin Frakkastíg 13, simi 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæöur og m.fl. í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um land allt. Hattabúðin Frakkastíg 13, sími 29560. ATHUGIÐ: símanúmeriö er29560. Golfvörur — golfvörur. Þú færð jólagjöf kylfingsins hjá okkur, viö höfum m.a. kylfur, poka, kerrur, í golfskó, regngalla, 100% vatnsþétta, ullarpeysur, ullarvesti og m.fl. Golf- búö Nólans, Grafarholti, sími 82815, opiöfrákl. 14. Markaðshúsiö, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaður í úrvali, leikföng, jólatré, raf- magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaður, metravara, 98 kr., bækur, ; ólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyrða, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- gripir, vinnufatnaður, verkfæri, og að sjálfsögöu kaffistofa, allt á markaðs- veröi. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaöshúsiö, Sigtúni 3, opið mánud.—fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frá kl. 10—16. Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Feröaútvörp og bílaútvörp meö og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlööur, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opiö á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Húsgögn. Viö bjóðum góö greiðslukjör og 5% afslátt af okkar hagstæöa veröi af öll- um sófasettum fram aö jólum. Iön- vangur hf. Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820. Kjólamarkaður. Fallegur jólakjólar, allar stærðir, verð frá kr. 500, pils frá kr. 150, kvensíðbux- ur frá kr. 250, einnig unglingakjólar og ýmislegt fleira. Verslunin Þingholts- stræti 17. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauö 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Yfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391. Fyrir ungbörn Tvíburavagn úr bláu flaueli, næstum ónotaöur, til sölu. Uppl. í síma 79858. Kaup—sala—leiga—myndir. Við verslum meö notaöa barnavagna, svalavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, burðarrúm, barnastóla, bilstóla, burðarpoka, göngugrindur, leikgrindur, baöborð, rólur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum. Leigjum út kerrur og vagna fyrir lágt verö. Nýtt: höfum fengið til sölu hinar eftirspuröu ‘ myndir Guðrúnar Oiafsdóttur: Börnin læra af uppeldinu og Tobbi trúður, meö og án ramma. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek Óðingsgötu 4, sími 17113. Te,ppaþjónus$a Teppa- og húsgagnahreinsun-leiga. Hreinsa teppi í íbúðum og stigagöng- um, einnig reglubundin hreinsun í , fyrirtækjum. Gef 25% afslátt ef 3 eða fleiri taka sig saman um hreinsun. Leigi einnig út teppahreinsivél. Trygg vinna. Uppl. í síma 79235. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viögerðir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum meö hreinsiáhöld af fullkomnustu gerö. Vönduö vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er meö full- komna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góöum árangri. Mikil reynsla í meöferö efna, góð og vönduö vinna. Uppl. í síma 39784. Teppi | Notað Álafossullargólfteppi til sölu, guldrapplitt, 3,90x6 m, selst ódýrt. Uppl. í síma 82994. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíöavörur og skauta. Einnig bjóöum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opiö frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Ný vélsleðakerra til sölu. Uppl. í síma 36958. Sportmarkaöurinn Grensásvegi. Barnaskíðin vinsælu komin aftur á aðeins kr. 1795 settiö meö bindingum og stöfum, einnig nýkomin Hagan skíöi í stæröum 1,20 og 1,50 aðeins á kr. 1795. Hvergi betra verö. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Hefurðu heyrt það? Hvaö? Nú um Basarinn Vesturgötu 12, sér- stæöa og skemmtilega handunna muni, hannaöa af Huldu og Magneu. Eldhúsdúkkur, grýlur, róludúkkur, trúöar, steinar, styttur. Opiðkl. 13—18. Údýr tölvuleikspil. Fjórar vinsælustu geröirnar af tvöföld- um spilum, verð aðeins 890 kr., sex gerir af einföidum, verö aöeins 520 kr. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., sími 22025. Forn Frægðarsetur 1. hefti. Nokkur eintök af bókinni Forn Frægðarsetur I. hefti eru nú til hjá út- gáfunni og í nokkrum bókabúðum. Pantanir óskast sóttar strax. Bóka- miðstöðin, Laugavegi 29, sími 26050. Fatnaður Til sölu smokingföt og taufrakki á grannan meöaimann, selst ódýrt. Uppl. í síma 12982. Nýlegur kaninmupels og grá kápa meö litlum skinnkraga til sölu ódýrt. Uppl. í síma 37538. 1 Húsgögn Til jólagjafa. Smástyttur, borðlampar, blómasúlur, rókókó innskotsborö, rókókó sófaborð, rókókó stólar, barokk stólar, renaissance stólar, boröstofusett, sófa- sett, símastólar, vegghillur, horn- hillur, hornskápar, hvíldarstólar, smá- borð, veggmyndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garöshorni, símar 40500 og 16541. Nýtt, ónotað hjónarúm meö náttborðum, úr beiki til sölu. Uppl. í síma 41191. Svefnbekkur með rúmf atageymslu til sölu á kr. 1.300. Uppl. í síma 85148. Vegna breytinga eru boröstofuhúsgögn til sölu, borð og 6 stólar, einnig skápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40296. Gott sófasett til sölu, 3+2+1, kr. 17 þús. Einnig tvö sófaborö á kr. 7000. Uppl. í síma 79460. Tvenn sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, og 3ja sæta og 2 stólar, sófaborö og hornborð til sölu. Upnl. í síma 72038 eftir kl. 18. Ameriskt (mjúkt) 95 cm breitt rúm til sölu á kr. 2000. Uppl. í síma 82239. Hjónarúm Til sölu nýlegt antik-hjónarúm frá Ingvari og Gylfa með náttboröum, nýlegar dýnur. Selst á kr. 14 þús. Uppl. í sima 66832 e. kl. 18. Fallegt furuhjónarúm til sölu án dýna. Uppl. í síma 79318 eftir kl. 19. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum viö notuð húsgögn. Komum heim og gerum verötilboö á staðnum yður aö kostnaöarlausu. Ný- smíöi, klæöningar. Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. (Gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Antik Antik. Utskorin borðstofuhúsgögn, skrifborö, kommóöur, skápar, borö og stólar, málverk, konunglegt postulín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- ; munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Örbylgjuofn. Nú er rétti tíminn til að fá sér Philips 7915 örbylgjuofn fyrir jólabaksturinn og jólasteikina. Uppl. í síma 50953 eftir kl. 19 alla daga. Til sölu Candy P 640 þvottavél 5 kg, ca 2ja ára, lítið notuð, verö 12 þús., kr., kostar ný 19 þús. A sama staö kvenskíðagalli, ónotaöur, stærð 40, selst ódýrt. Uppl. í síma 42390. Vel með farin, 4ra ára ísskápur, hæö 137, breidd 64 og dýpt 54. Verð 8000 kr. Uppl. í síma 52082, eftirkl. 17. Electrolux örbylgjuofn til sölu, ársgamall, hefur aðeins veriö notaöur í 5 mánuði, verö 8000 kr., kostar 16 þús. nýr. Uppl. í síma 39898 á 1 kvöldin. Candy þvottavél og Candy uppþvottavél til sölu vegna flutninga. Uppl. gefnar í síma 82527 milli kl. 17 og 20 í dag. Kenwood uppþvottavel, iítiö notuö, vel útlítandi. Uppl. í síma 82994. Hljóðfæri Harmóníkur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanöharmóníka til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiöslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. Yamahaorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnosorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkimí sf., Höföatúni 2, sími 13003. Korg Poly — 61. Til sölu á viðráðanlegu verði, góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 11313 eftirkl. 19. Til sölu orgelharmóníka ásamt magnara með lesley og stand- ara, þetta er hljóðfæri sem hentar jafnt í stofu sem á skemmtistað. Skipti á ódýrari harmóníku eöa rafmagns- orgeli möguleg. Uppl. á kvöldin í síma 39189. Hljómtæki Hljómtæki, sjónvarp, video, bíltæki. Ný og notuö tæki. Gott úrval, hvergi betra verö. Opiö frá kl. 9—18, virka daga og 9—16 laugardaga. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Stórt ferðakassettutæki, nýtt til sölu, selt ódýrt. Uppi. í síma 36495 milli kl. 18 og 20. Til sölu sambyggö Sharp stereosamstæða. Uppl. í síma 92-3501 eftirkl. 17. A-9 magnari, F-9 útvarp, CT-9 R kassettutæki, SG 9 tónjafnari, Pl-88 F innrauður plötu- spilari, ásamt HPM 1100 hátölurum í tækjaskáp meö heyrnartækjum, ný og nýleg tæki. Allskonar greiðslur koma til greina, til dæmis víxlar. Uppl. í síma 14541.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.