Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Side 29
DV. LAUGARDAGUR17. DESEMBER1983.
29
Bókakynning DV
— Hann lét þetta nú ekkert á sig fá,
minn maöur. Elskan mín, hann stikaði
upp í pontu meö dúkinn á eftir sér eins
og brúöarslóða og hélt sínu striki, minn
maður. En þá tók nú lítið betra við.
— Núhvað?
— Hann fer auðvitaö í vasann að
sækja ræðuna. Þá var hann með gamla
ræðu frá því gömlu skátamir hittust í
fyrra og það glymur bara í hátölurun-
um um allan salinn: „Halló, gamlir
yrðlingar og aðrar uglur! Hip, hip,
hopsa, hí hí!!!” Þá hafði ég gleymt að
skipta um ræðu í buxnavasanum þama
eftir að ég hentist heim. Þá heföi hann
nú verið betur kominn í óhreinu buxun-
um með rétta ræðu í vasanum!
— Oghvaögerðist... ?
— Það stóð bara allt háboröið upp og
ætlaði aö yfirgefa salinn og hinir
fylgdu fast á eftir. Fólk var bara rétt
að koma í fatageymsluna að sækja
yfirhafnirnar þegar ég rétt gat stoppað
HUNDRADS V OGIR
&L.
Hagstœtt verö
Leitiö upptysinga
ÓI.AMJR OÍSI.ASOM
& CO. ílí’.
SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800
NYTSÖM
GJÖF
.Ég hef notaö SANYO CADNICA rafhlööur
i leifturUós mitt f þrjú ár og tekið
mörg þúsun myndir.
Min reynsla af þessum rafhlööum
er þvi rr\jög góö '
FÆSTIVERSLUNUM UM LAND ALLT
0G ESSO BENSÍNSTÚÐVUM.
1W1W-
7AV--AC
rtH- -fitf-
'HJ/
-7tíh
það og sagt eins og var að ég væri meö
ræðuna í vasanum í buxunum, sem
væra í plastpoka undir borðinu. Svo
þegar þeir sáu að hann var með aöra
ræðu, þá fóru náttúrlega allir upp aftur
og Elli hélt sína ræðu.
— Og það hefur allt gengið vel?
— Vel? Ég get sagt þér það aö hann
mismælti sig aldrei! Hann var svo
góður og fín ræöan, að ég ætla nú bara
ekki að segja þér þaö. Já ef einhver
ætti að fara á þing þá er þaö sko hann
Elli minn. Eg skil bara ekkert í ein-
til lítið klapp en Elli var ánægöur með
undú-tektimar og þá var ég það auðvit-
að líka. Enda komu margir til hans á
barrnn þarna á eftir og hlógu og
skemmtu sér.
— Jæja elskan, það var nú gott.
— Jæja, nú heyri ég aö klukkan á
eldavélinni er að hringja. Þá er ofn-
rétturinn tilbúmn.
— Ertu meö eitthvað fínerí?
— Nei, elskan mín, ég er bara með
svona létt í kvöld, bara snarl. Svona
ofnrétt meðfarsi og brytjuðum kartöfl-
O °*T y ®0)®©©[3 ——-LutH— lista til sín. Hann mvndi sko sóita aö Oemeðbessuhef ée eróft brauð. alvee 'Jf-yL.Oj O sératkvæðum. ágætt en enginn hátíðarmatur, en bara ; — Jæja, elskan min, svo þetta hefur svona þokkalegt. endaðvel? — Jæja elskan, farðu að sinna fólk- — Jájá, þetta gleymdist allt með inu en blessuð reyndu að fara vel með óhöppin. Ég segi það ekki aö mér fynd- þig og fá þig góöa.
1
ist þeir hefðu nú getað klappaö meira — Jájá ég geri það. Heyri í þér
Hvað sagðirðu að þetta væru orðnar margar máltiðir?
svo góð. Mér fannst það kannski helst
- Já, bless.
íslensk bókamenning er verómæti
FöÓurland vort hálft
erha/ló Lúövík Kristjánsson:
ÍSLENSKIR SlMRHæTTIR III
Fyrri bindi þessa mikla ritverks
komu út 1980 og 1982 og eru
stórvirki á sviði íslenskra fræða.
Meginkaflar þessa nýja bindis eru:
SKINNKLÆÐI OG FATNAÐUR,
UPPSÁTUR, UPPSÁTURSGJÖLD,
SKYLDUR OG KVAÐIR, VEÐUR-
FAR OG SJÓLAG, VEÐRÁTTA í
MENNINGARSJOÐUR
SKÁLHOLTSSTÍG 7— REYKJAVÍK — SÍMI 13652
VERSTÖÐVUM, FISKIMIÐ, VIÐ-
BÚNAÐUR VERTÍÐA OG SJÓ-
FERÐA, RÓÐUR OG SIGLING,
FLYÐRA, HAPPADRÆTTIR OG
HLUTARBÓT, HÁKARL OG
ÞRENNS KONAR VEIÐARFÆRI.
í bókinni eru 361 mynd, þar af 30
prentaðar í litum.
Citbvih ftri«tián*#on
|ölcmhiv
$j(inhvl)(vttiv
-«~v>