Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Page 37
DV. LAUGARDAGUR17. DESEMBER1983.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
by PETER O’DOHNELL
driwa hy MEVILLE COLVIN
Ökukennsla
ökukennsla, æfingatímar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
SALTER
Kranavogir
Eigum íyrirliggjandi
1000 kg
Salter kranavogir
ÓLAFIJR GÍ-SIASON
& CO. ilí:.
SUNDABORG 22 104 REYKJAVIK SIMI 84800
VÖRUSÝNING
Húsgagnasýning 17.—22. janúar, Köln.
Alþjóöleg sýning á húsgögnum,
bólstrun, eldhúsinnréttingum o.fl.
Hópferð, brottför 16. janúar. -
Upplýsingar — bæklingar — aðgöngu-
miðar fást hjá okkur. Pantið tíman-
lega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9,
Reykjavík, sími 28133.
Ispo 23.-26. febrúar, Miinchen.
Alþjóðleg sýning á íþróttatækjum —
vörum og fatnaði. Upplýsingar —
bæklingar — aðgöngumiðar fást hjá
okkur. Pantið tímanlega. Ferðamið-
stöðin, Aöalstræti 9, Reykjavík. Sími
28133.
así----------
Heimtextil 11.-14. janúar, Frankfurt.
Alþjóðleg sýning á vegg- og gólfáklæði
og teppum. Rúmfatnaður, rúmteppi,
áklæöi, gluggatjöld og sængur. Hvers
kyns álnavörur til heimilisnota. Efni,
tæki og fylgihlutir. Hópferð, brottför 10
janúar. Upplýsingar — bæklingar —
aðgöngumiðar fást hjá okkur. Pántið
tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti
9, Reykjavík. Sími 28133.
Imprinta 22.-29. febrúar, Diisseldorf.
Alþjóðleg prentiðnaöar- og prenttækni-
sýning. Undirbúningsvinna, texta-
vinnsla og setnhig. Myndprentun,
eftirprentanir. „Montage”, offset,
grafik og tölvuprentun. Hópferð, brott-
för 21. janúar. Upplýsingar-, bækl-
ingar- aðgöngumiðar fást hjá okkur.
Pantið tímanlega. Ferðamiðstöðin,
Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133.
Euroshop/Eurocom 18.—22. febrúar,
Diisseldorf.
Alþjóðleg sýning á útbúnaði til útstill-
inga, auglýsinga og samskipta.
Markaðs- og sölutækni. Ein stærsta
sýning sinnar tegundar í heiminum.
Upplýsingar— bæklingar— aðgöngu-
miðar fást hjá okkur. Pantið tíman-
lega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9,
Reykjavík. Sími 28133.
Bau 18.—24. janúar, Miinchen.
Alþjóðleg byggingavörusýning! Múr-
verk, undirstöður, vatnseinangrun og
rakavörn, burðarveggir, loftjámbind-
ingar, steypumót, stillansar og upp-
sláttur. Innanhússvinna, gler og gler-
mótun, léttir veggir, stigar og fylgi-
hlutir. Gluggar, málning og lökk, lím
og alls kyns samsetningarefni.
Einangrun — hljóðhita og eldvarnir.
Húsgögn og innbyggðir hlutir.
Einingahús og fylgihlutir. Loftræst-
ing, pipulagnir, rafmagnsleiöslur og
lyftur. Vegalagnir, girðingar.
Rafmagn utanhúss, íþróttatæki, sund-
laugar og gufuböð. Hópferð, brottför
17. janúar. Upplýsingar- bæklingar-
aðgöngumiðar fást hjá okkur. Pantið
tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðal-
stræti 9, Reykjavík. Sími 28133.
Frankf urt International
25.-29. febrúar, Frankfurt. Alþjóðleg
sýning á gjafavöru, kristal, keramik,
silfurvöru, glervöru, eldhúsáhöldum,
borðbúnaði, snyrti- og hreinlætisvör-
um, tískuskartgripum, tóbaksvörum
o.fl. Hópferð, brottför 24. febrúar.
Upplýsingar — bæklingar —
aögöngumiðar fást hjá okkur. Pantið
tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti
9, Reykjavík. Sími 28133.
Vinnuvélar
Þessi afkastamikla
sand- og malarharpa með sjálfstæðri
vél í grind, sílói og matara er til sölu.
'Uppl.ísíma 98-2210.
hðfáallir
rétta útkomu með
OMIC
Omic reiknivélarnar okkar eru landsfrægar
fyrir gæði og frábæra endingu. Þær eru líka afburða
þægilegar og einfaldar í meðförum og leysa með sóma allar
reikningsþrautir, sem fyrir þær eru lagðar. Við eigum
ávallt fyrirliggjandi nokkrar gerðir af Omic.
Hringið eða skrifið og fáið upþlýsinga-
bækling sendan. • Reiknaðu með Omic.
Verð frá
kr. 3.540,
** & i
SKRI FSTI DFUVÉLAR H.F.
4- — -r Hverfisgötu 33