Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Side 45
‘•ílHÍÍ'ir-'ff. ' . , • '■ 11 im... i'‘ ' ■—»■
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
i Reykjavík dagana 16. des.—22. des. er í
’ Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni, að
báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefhar í síma 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek sog
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsmgar eru veittar í simsvara 51600.
Ápótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frái
kl. 9—18. Lokaöíhádeginumillikl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek, Akureyri
Virka daga er opiö í þessum apótekum á
afgreiöslutíma búöa. Þau skiptast á, sína
vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. Á
öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabiflreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðínnii
við Barónsstíg. alla laugardaga og sunnudaga-
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítálans, sími 29000.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vcstmaunaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1%6.
45
Stjörnuspá
Stjörnuspá
— * ■ 1 .
Spáin gildlr fyrir sunnud. 18. des.
Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.):
Dveldu sem mest með ástvini þinum og gæti þetta þá
orðið mjög ánægjulegur dagur. Þér hættir til kæruleysis 1
og getur það komið þér illilega í koll.
Fiskarnlr (20. febr. - 20. mars):
Þetta er tilvalinn dagur til ferðalaga og einnig áttu gott
með nám. Þú verður vitni að ánægjulegum atburði og
hefur þaö góð áhrif á skapið. Dveldu heima hjá þér í
kvöld.
Hrúturinn (21. mars - 20. aprQ):
Þú átt erfitt með að einbeita þér að störfum þínum í dag
og ættir að dvelja sem mest heima hjá þér. Skapið verð-
ur með stirðara móti og þér hættir til að stofna til deilna
ántilefnis. ____
Nautið (21. april - 21. maí):
Taktu engar stórar ákvaröanir á sviði fjármála í dag þvi
að til þess ertu óhæfur. Sinntu fjölskyldunni og gerðu
eitthvað sem tilbreyting er í. Hafðu ekki óþarfa áhyggj-
Tvíburamir (22. maí- 21. júní):
Þér berast góðar fréttir sem snerta starf þitt og er líklegt '
að framtiðarmöguleikar þínir muni aukast mjög i dag.
Þú hefur ástæðu til að f agna og ættir þvi að skemmta þér
íkvöld.
Krabbinn (22. júni-23. júlí):
Heppnin verður þér hliðholl í fjármálum í dag og ættirðu
því ekki að hika við að taka áhættu. Stutt feröalag væri
af hinu góða og sérstaklega sé það í tengslum við starfið.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Sinntu fjölskyldunni í dag og kauptu til þarfa heimilisins.
Þú átt í nokkrum erfiðleikum með að einbeita þér að
störfum þínum og þér hættir til kæruleysis.
Meyjan (24. ágúst - 23. sept.):
Þú ert nýjungagjam í dag og vilt helst kasta flestu gömlu
frá þér. Breyttu um starfsaðferðir og reyndu að auka af-
köstin. Farðu í stutt ferðalag.
Vogin (24.scpt.-23.okt.):
Heppnin verður þér hliöholl í f jármálum í dag og nærðu
hagstæðum samningi. Dagurinn er hentugur til að taka
þátt í keppni þar sem reynir á hæfileika þína.
Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.):
Þér berst gjöf í dag sem færir þér mikla gleði. Þú færð
hugmynd sem mun nýtast þér vel í starfi jafnvel þótt síð-
ar verði. Dagurinn er hentugur til fjárfestinga.
Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.):
Eitthvað mun koma þér verulega á óvart í dag og reynist
það ennfremur mjög ánægjulegt. Skapið verður gott og
þú nýtur þín best í fjölmenni. Bjóddu ástvini þínum út í
kvöld.
Steingeitin (21. des. - 20. jan.):
Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af starfi þinu eöa f jármálum
í dag. Dveldu sem mest heima hjá þér í faðmi f jölskyld-
unnar. Kvöldið verður mjög rómantiskt.
Spáin gildir fyrir mánud. 19. des.
Vatnsberinn (21. jan,-19. febr.):
* Þér berast ánægjuieg tíðindi í dag og snerta þau framtíð-
aráform þin. Skapiö verður með afbrigðum gott og þú
nýtur þín best í fjölmenni. Hafðu hcmil á örlæti þínu.
Fiskarnir (20. f cbr. - 20. mars):
Dagurinn er tilvalinn til f járfestinga. Liklegt er að þú"'
hagnist verulega á hagstæðum samningum og styrkir þú
þannig ennfremur stöðu þína á vinnustað.
Hrúturinn (21. mars - 20. apríl):
Sáttfýsi þin er mikil í dag og kemur hún í góöar þarfir.
Þér verður falið ábyrgðarmikið starf og cr það mikill
heiður fyrir þig. Stutt ferðalag væri af hinu góða.
Nautiö (21. apríl - 21. maí):
Sinntu einhverjum andiegum viðfangsefnum í dag þvi til
þess ertu hæfastur. Mikiö verður um að vera hjá þér í
starfi og máttu gæta þin á að lofa ckki upp i ermina.
Tvíburamir (22. niai-21. júní):
Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og jafn-
framt rómantískur. Þú nærð hagstæðum samningum og
styrkir með því fjárhagslega stöðu þína. Hvíldu þig í
kvöld.
Krabbinn (22. júní - 23. júlí):
Þú ættir að dvelja sem mest heima hjá þér með fjöl-
skyldunni í dag þvi að þú átt erfitt með að einbeita þér að
störfum þínum. Finndu þér nýtt áhugamál og hugaðu að
heilsunni.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Afköst þín verða mikil í starfi og þú styrkir stöðu þína
verulega. Þetta veröur ánægjulegur dagur hjá þér og
skapið verður gott. Sinntu fjölskyldunni í kvöld.
Meyjan (24. ágúst - 23. sept.):
Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag en forð-
astu líkamlega áreynslu. Haföu hemil á peningaeyöslu
þinni og taktu ekki peningalán tii að standa straum af ó-
þarfa eyðslu.
Vogin (24.sept.-23.okt.):
Mikið verður um að vera hjá þér á vinnustaö og líkar þér
það vel. Þú átt gott með aö umgangast annað fólk og
nýtur þín best í fjölmenni. Dvelduheimahjáþérikvöld. ’
Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.):
Skapið verður gott í dag og þú ert mjög jákvæður til
starfs þíns og fullur metnaðar. Þú kynnist áhugaverðu
fólki sem gæti reynst þér hjálplegt við að ná settu marki.
Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.):
Þú færð snjalla hugmynd, sem sncrtir fjármál þin, og
ættirðu að hrinda henni í framkvæmd við fyrstu hentug-
leika. Vinur þinn kemur í heimsókn og færir þér ánægju-
legar fréttir.
Steingeitin (21. des. - 20. jan.):
Gerðu áætianir um framtíö þina, en gættu þess að hafa
ástvin þinn með í ráðum. Skemmtu þér með vinum þín-
um í kvöld en hafðu hemil á eyðslu þinni. Þú hefur þörf
fyrir nýtt áhugamál.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Klcppssphalinn: Aila daga ki. 15—16 og
18.30— 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 aila daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandlð: Frjáls heimsóknartími alla
dagá.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bvus
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimiiið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Lalli og Lína
Þaö eina góöa vlö aö boröa heima er aö maöur þarf
ekki aö bíöa eftir boröi.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRUTLAN — Afgreíðsla i Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi
36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn a miðviku-
dögumkl! 10—11.
BÓKABÍLAR —Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá jfl. 14—17.
AMERISKA ROKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30/
ASMUNDAkGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum'ér í garðinum en vinnustofan er að-
eins otíin við sérstök tækifæri.
ASGRIMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er.
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 néma mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTÚRUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, sími
15766, Akureyri sími 24414, Keflavik sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Vesalings
Emma
Hvort vildu heldur hlusta á „Lög unga fólksins” eða
„Hin gömlu kynni gleymast ei”?