Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER1983. 7 Neytendur Neytendur Hór er hráefnið íjólasalatið. Salatsósan Safi úr einni sítrónu l/2dlvatn 2 matskeiöar af matarolíu örlítiö salt örlítill pipar 1 teskeiö af sykri Jólasalat 2epli (súr) 300gvínber 250 g hvítkál 200 g sellerí 50 g valhnetur 100 g ananas Sósa: 1 dós sýrður rjómi 2 dl súrmjólk 1 dl ananassafi Grænmeti og ávextir eru þvegnir úr köldu vatni. Vínberin skorin í helm- inga eða fjóröunga og steinhreinsuð. Epli brytjuö smátt, ef vill afhýdd. Þetta allt er hrist saman og hellt yfir salatiö. Salat þetta er látiö bíða í lokuðu íláti í kæliskáp þar til þaö er borið fram. Þetta er mun ódýrara salat en jóla- salat en þar eru valhneturnar einna dýrastar. Eitt kíló af rauökáli kostar tæpar fimmtíu krónur svo aö meö „HafíO blóa" i forrótt. Blandað saman humar, rækjum og grænmeti. Kryddað. Ananas brytjaður smátt. Hnetur saxaðar. Hvitkál og sellerí skorið (eða rifiö) smátt. Öllu blandaö saman og sósunni hellt yfir. Okkur reiknast til að þessi skammtur af jólasalati kosti um 175 krónur. Rauðkálsvínberjasalat 3/4 kg smátt skoriö rauðkál 1/2 kg blá vínber, skorin í tvennt og steinhreinsuð 2 epli, smátt skorin 2 bananar, skornir i þunnar sneiöar (má sleppa) Þessu öllu blandaö saman öllu kostar rúmar eitt hundraö krónur í þetta salat. Þá er jólamáltíðin okkar tilbúin. Þó aö undirbúningurinn sé skemmtilegur er þaö besta eftir, setjast að snæðingi. Viö bregðum upp myndum af forréttin- um „hafið bláa” og núgga-sérrí-ísn- um, uppskriftirnar eigiö þiö vonandi frá síðasta miövikudegi. Aö síðustu sendum við jólakveöjur úr tilraunaeldhúsinu, vonum að þið njótið undirbúnings hátíöarinnar, bæöi utan eldhúss og innan, svo og sjálfrar jólahátiðarinnar. -ÞG Núgga-sórrí-isinn gómsæti. Uppskriftin birtist i siðustu viku. DV-myndir: Bj. Bj. Iðunnar-peysur íslensk f ramleiðsla í verslun okkar að Skerjabraut 1 v/Nesveg er eitt fjölbreyttasta úrval landsins af peysum, m.a: FYRIR HERRA: Einlitar peysur Munstraðar peysur V-peysur Vesti FYRIR DÖMUR: Tískupeysur úr ítölsku garni og hinar sívinsælu bómullarpeysur í fjölbreyttu litaúrvali. FYRIR BÖRN: V-peysur fyrir drengi í 6 litum. Munstraðar peysur frá 1-14 Klukkuprjónspeysur. Svartar peysur á allan aldur. Verslunin er opin daglega frá 9—6. föstudaginn 23. desember frá 9—20. / PRJÓNASTOFAN Uðuntu. Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi v/Nesveg. — Er byítingarkennd nýj- ung frá Wella. Mj Er notað þegar hárið er lagt eða blásið og skilar sérlega góðum árangri í hár sem feng- ið hef ur permanent. Afrafmagnar hárið, hárgreiðslan helst bet- ur og hárið greiðist og leggst betur en ella. ■nniheldur einnig nær- ingu og gerir hárið viðráðanlegra og gefur þvi glans. fafaýtýr IMÝJASTA NÝTT FRÁ VUEILH Svona notar þú MA"'frá vŒella • Hristið dósina vel fyrir notkun. • Sprautið froðunni í lófann og látið hana þenjast út. Hæfilegt magn er á stærð við golfkúlu. • Dreifið froðunni jafnt í hárið. • Greiðið, leggið eða blásið hárið eins og óskað er. • Þú getur keypt Wr á hárgreiðslustofunni þinni Heildsölubirgðir Halldór Jónsson h/f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.