Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER1983. 37 XQ Bridge I ööru spili í leik Islands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden, Vestur-Þýskalandi, sl. sumar vann Island fimm impa. Sama lokasögn á báöum borðum — fjórir spaöar í austur — en Norömenn dobluðu. Norbob * 3 AK1074 0 D54 * D752 Vestur * 52 G96 0 K1082 * K1094 Austur * KDG109874 D 0 7 * ÁG3 Suour * Á6 V 8532 0 ÁG963 * 86 Austur gaf og í opna salnum opnaði Reidar Lien á f jórum spööum. Þeir Jón Baldursson, suöur, og Sævar Þor- björnsson höföu ekkert viö þá sögn aö athuga. Þeir voru á hættu og gott hjá Sævari að segja pass á norðurspilin. Jón spilaði út laufsexi, sem leysti vandamál Liens í þeim lit. Reyndar sama hverju suður spilar út, spiliö vinnst alltaf. Ef ekki kemur út lauf getur austur síöar spilaö á tígulkóng. Á hinu borðinu var Símon Símonar- son meö austurspilin — Jón Ásbjörnsson í vestur. Þar doblaöi Tor Heiness í noröur lokasögnina hjá Símoni, fjóra spaöa. Stabell í suður spilaöi einnig út laufsexi eins og Jón Baldursson í opna salnum. Auövitaö ekkert vandamál aö vinna f jóra spaða. Doblaðir gáfu þeir 590 en 420 á hinu boröinu. 170 fyrir spilið tii Islands og fimm impar. Skák Á skákmóti í Sovétríkjunum 1972 kom þessi staöa upp hjá Vasjukov, sem haföi hvítt og átti leik, og Lukin. Lokin mætti kalla sigur peöanna. m^mmrng M ln ". r nr m.w mmm, 1. Dg6!! — fxg6 2. hxg6 - Hxg7 3. fxg7+ Kg8 4. h7 mát. Við þurfum nú ekki aö fara strax. Þau eru nú ennþá vakandi. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- iið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 16. des.—22. des. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni, að báöum dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalti og Lína Þaö er ekki nema réttlátt að benda þér á aö þú ert sextugasti hjúskaparráöunauturinn sem viö höfum leitað til. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og heigldaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. ' Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeiid kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum, Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsíð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið ái Stjörnuspá - Spáin giidir fyrir fimmtudaginn 22. desember. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Skapið verður gott i dag og þú nærð góðum árangri í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Forðastu fjöl- mennar samkomur en dveldu í þess stað með ástvini þínum. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Þú færð einhverja ósk uppfyllta í dag og veitir það þér mikla gleði. Foröastu ferðalög og taktu ekki of mörg verkefni að þér á vinnustað. Hugaðu að heilsunni. Hrúturinn (21. mars — 20. apríi): Breytingar verða gerðar á vinnustað þínum og kemur það sér vel fyrir þig og eykur framtíðarmöguleika þína. Þú ert bjartsýnn á framtíðina enda virðast óskir þinar ætla að rætast. Nautið (21. april — 21. maí): Dagurinn er hentugur til að sinna trúmálum. Gerðu áætlanir um framtiö þina og hafðu ástvin þinn eða fjöl- skyldu með í ráðum. Eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú nærð góðum tökum á fjármálum þínum og eykur það sjálfstraust þitt. Samband þitt og ástvinar þíns er mjög gott og þú ert fullkomlega ánægður með hlutskipti þitt. Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Vilji þinn er einbeittur og þú veist hvert þú stefnir. Heppnin verður þér hliðholl á flestum sviöum og þó sér- staklega í fjármálunum. Finndu þér nýtt áhugamál. 1 Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú breytir um starfsaðferðir í dag og veröur það til þess að afköst þín aukast verulega. Skapið verður gott og þú verður hrókur alls fagnaöar hvar sem þú kemur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur mikinn áhuga á. Þú berð gott skynbragð á peninga og kemur það sér vel fyrir þig í dag. Sinntu áhuga þínum á listumíkvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Haltu þig frá fjölmennum samkomum í dag og dveldu sem mest heima hjá þér. Þú munt eiga ánægjulegar stundir með gömlum vini sem heimsækir þig. Hugaðu aö heilsunni. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Mikið verður um að vera hjá þér í dag og sérðu varla út úr þeim verkefnum sem fyrir þér liggja. Taktu engar stórar ákvarðanir á sviði fjármála og dveldu með fjöl- skyldunniíkvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér gefst óvænt tækifæri til að auka tekjurnar og ættirðu að nýta þér það. Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti orðið mjög árangursríkt. Þú ættir að huga að heilsunni. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Afköst þín í starfi verða mikil í dag og þú nærð góðum árangri í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Sam- bandið við ástvin þinn hefur sjaldan verið betra. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga ki. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabiiar: Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júií og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húslð við Hringbraut: Opið daglega frá ki. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitavcitubiianir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seitjamames sími 15766. Vatnsvcitubilanír: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur.simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- ;tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- . mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- ;degis og á helgidögum er svarað allan sólar- :hringinn. :Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem Iborgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð iborgarstofnana. Krossgáta f 2 3 f /T“ 9 1 IZ i 13 ] r IS' \ >7- □ r )*! Lárétt: 1 fals, 5 tunga, 7 birtu, 9 svif, 10 borgun, 12 skírlíf, 13 auli, 14 rúlluöu, 16 hópur, 18 hræröist, 19 galdra, 20 kyrrö. Lóðrétt: 1 kássa, 2 hníf, 3 reykti, 4 töflur, 5 samstæðir, 6 trjáþyrping, 8 snáöar, 11 fyrstir, 13kærleikur, 15fugl, 17 skilyrði. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 skerða, 7 vit, 8 ofur, 10 innti, 11 sá, 12 knappt, 14 afl, 16 aur, 17 óra, 18 aðra, 20 ká, 21 stirö. Lóðrétt: 1 sviku, 2 kinnar, 3 Etna, 4 rot, 5 austur, 6 hráir, 9 fipaði, 13 plat, 15 fas, 17 ók, 19 aö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.