Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 13
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER1983. 13 aö láta okkur nægja aö reyna aö afstýra ófriöi á milU þjóöa. Hvernig gerum viö þaö? Viö afstýrum ófriöi á milli okkar og hinna austrænu alræöis- herra meö s vo öflugum vörnum a ö þeir leggi ekki út í árás á okkur. Þetta höf um viö varnarsinnar sagt hvaö eftir annað, tU þess stofnuöum viö Atlants- hafsbandalagið fyrir 34 árum og vegna þess höfum viö notið friðar. Þessi friöur er ekki shalom hinnar helgu bókar, heldur pax americana, hann er friöur í skjóli bandarískra kjamorku- vopna og einskis annars, hann er kaldur, en má ég heldur biöja um kaldan friö en heitan ófriö! Glöggir menn eygja þó fleiri hættur en af ófriði á miUi vestrænna lýðræðis- þjóöa og kastalaherranna í Kreml. Hvaö um deUumar á mUU vestrænna þjóða sem hafa sennilega ekki verið haröari frá því að Atlantshafsbanda- lagiö var stofnað og síöan átökin á miUi þeirra og hinna fátækari þjóða í suöri? Ég held 'aö þessar deilur megi aUar leysa, sumar sennilega meö samningum valdsmanna, en flestar meö því ráöi sem best hefur gefist til þess aö tryggja friö — aö koma málum svo fyrir aö þessar þjóöir geti haft hag hver af annarri. Þessar deilur má meö öörum orðum flestar leysa meö alþjóð- legu viöskiptafrelsi, með því aö þjóðir heims skipti meö sér verkum eftir aö- stæðum í hverju landi og skipti síðan á vörum á alþjóölegum markaði. Einn frjálshyggjumaöur nítjándu aldar orðaði þetta ágætlega: Þú hefur því minni tilhneigingu til aö skjóta á náunga þinn sem þú sérö í honum væn- legri viðskiptavin! Opnum ÖH hliö Viö þurfum að opna ÖU hUö, ÖU landamæri, fyrir vinnuafli, vörum og fjármagni, binda þjóöir heúnsins saman meö böndum hagsmunanna. Viö þurfum aö hleypa þjóöum Þriöja heimsins út úr fátæktargildrunni með viöskiptum viö þær — svo að fleiri þeirra feti í fótspor Japana, Suöur- Kóreu-manna, íbúa Hong Kong, Singa- pore og Taívan-eyju. Viö þurfum aö hætta aUri emangrunar-, hafta- og verndarstefnu því að það er eitt megin- upphafiö aö átökum, andúð, úlfúö. SkUyröin fyrú- friöi eru þannig tvö: öflugar vamir vestrænna lýöræðis- þjóöa og alþjóðlegt viðskiptafrelsi. Viö getum ekki verið viss um aö heimurinn batni við þessi skUyrði, en ólíklegt er að hann versni viö þau. Þaö verðum viö aö láta okkur nægja. Hannes H. Gissurarson cand. mag. Hjá elhmáladeild Reykjavíkur- borgar liggja nú fyrU- á annað þús- und umsóknir frá öldruðum um leiguhúsnæði. Þar af eru 164 86 ára og eldri. 63 eru húsnæðislausir eöa með óvíst heimilisfang, þ.e. flakka á milli ættingja og vina. Þetta eru ískyggilegar tölur í þjóðfélagi sem hefur kennt sig viö velferð og félags- legt öryggi. A einu ári hafa biöUstar aldraöra lengst um rúman þriöjung, aöal- ástæöa þess er sú að eftir aö sjálf- stæðismenn tóku aftur við stjóm borgarinnar hefur oröið hmn í fjár- veitingum til byggmga stofnana í þágualdraöra. Á fyrri hluta áttunda áratugarms tóku borgarfulltrúar í meiri- og minnihluta höndum saman um aö gera átak í þessum málum. Ákveöiö var að vissri prósentutölu af útsvars- tekjum borgarinnar yröi árlega var- iöíbyggUigarfyriraldraöa. Stofnuð var sérstök nefnd 1975, sem átti aö sjá um framkvæmdina. Arangurinn varö sá aö á árunum 1977—1982 vom ■ byggö og tekin í notkun fjögur myndarleg hús, viö Furugeröi, Lönguhlíö, Dalbraut og Droplaugar- staöir viö Snorrabraut. Þá komust margir aldraöir í gott og ömggt húsnæði. Á árinu 1982 áttu svo að hefjast framkvæmdir við byggingu íbúöa viö Seljahlíöar í Breiðholti, en borgarfulltrúar SjálfstæöisflokksUis kusu aö fresta því og hófust fram- kvæmdir þar ekki fyrr en nú í haust og er áætlað aö þeim ljúki 1986 ef vel gengur. Fjárveitingar Ef Utiö er á hlutfall fjárveitinga af útsvari til byggmga aldraöra sjáum viöaö áriö: 1978 varhlutfalliö 6,70% 1979 varhlutfalUö 6,63% 1980 varhlutfaUið 6,70% 1981 varhlutfalUö 6,96% 1982 varhlutfaUiö 5,92% 1983 stefnir hlutf alUö í 3—3,5% r Sjálfstæðismenn hafa nánast stillt klukkuna til baka tU þess tíma áöur en þaö átak hófst, sem áöur var á minnst, þó aö fjöldi aldraðra í borg- inni hafi vaxiö verulega í hlutfaUi • viö aöra aldursflokka. (1970 voru borgarbúar 81.684, þar af 6.80167 ára og eldri. 1982 vom borgarbúar 86.092, þar af 9.66 7 67 ára og eldri.) Nú er ekkert úrræði í sjónmáU annaö en SeljahUöar meö 70 íbúöir í fyrsta lagi 1986. En hvað hefur meU-i- hlutrnn hugsaö sér aö gera þangað tu? I máU Páls Gislasonar, formanns framkvæmdanefndar bygginga stofnana í þágu aldraöra í borgar- stjórn, nú fyrú skömmu þar seiri þessi mál voru rædd kom ekkert Guðrún Ágústsdóttir ' „Höfum við leyfi til að láta aldraða búa við örvæntingu og öryggisleysi vegna ó- vissu um samastað?” fram sem benti tU þess aö einhverjar ráðagerðú væm uppi til þess aö bregöast viö þessu neyöarástandi. Því miður. Viö borgarfulltrúar Alþýöubanda- lagsins leggjum þaö til að myndaöur verði starfshópur innan borgarkerf- isrns sem hafi það verkefiii aö finna hentugt húsnæði sem breyta mætti á skömmum tíma í vel búnar og hentugar íbúöir. Jafnframt veröi kannaöú möguleUtar á byggingum sem hægt er aö byggja hratt og ódýrt án þess að minnka þær kröfur sem viö gerum tU íbúða og aðbúnaðar aldraðra. Dagvist aldraðra aukin Ennfremur leggjum viö tU að auk- in veröi dagvist aldraöra sem er mjög mikilvægur þáttur í því að rjúfa þá einangrun sem margir aldraöir búa nú viö. Nú er rekin slík þjónusta viö Dalbraut og hefur gefist mjög vel. Slík dagvist gerú mörgum kleift aö búa lengur á heimUum sín- um en eUa. Fleúi tiltöluleg ódýrar lausnú eru einnig mögulegar, t.d. að aldraðú geti keypt sér hoUan og ódýran mat sem næst heimiU sínu. Sú þjónusta er nú fyrir hendi á nokkrum stöðum í borginni en vantar alveg í vestur- bænum þar sem stór hluti eUUíf eyris- þega býr. 1165 á biðlista Þórir Guöbergsson fuUtrúi í elU- máladeild borgarinnar hefur bent á að hluti þess fjölda sem nú bíður, sé heimiUslaus og aö búið sé aö segja þrefalt fleirum upp húsnæðinu. „Þetta fóUc veröur á vergangi næstu mánuöina og maður getur ekkert gert,” sagöi hann. Hann tUtók enn- fremur tvö dæmi: 92ja ára gömul kona var flutt heim nýlega eftir dvöl á sjúkrahúsi. Hún býr ein á annarri hæö og kemst ekki hjálparlaust upp og niður stiga. Annaö dæmi er af 86 ára konu sem býr ein uppi í kvisti. Hún hefur þrisvar sinnum í sumar og haust fengiö áfall og liðið yfir hana. Enn er hún alein á sama staö. Hvað á aö hafa forgang í þjóö- félaginu? Höfum viö leyfi tU aö láta aldraða búa við örvæntingu og öryggisleysi vegna óvissu um sama- staö? Kynslóð sem hefur skilaö sínu ævistarfi og lagt grundvölUnn aö þeirri velferö sem viö hin yngri höf- umbúiðvið. Er það forsvaranlegt aö láta aldraða bíða í biðröðum árum saman áöur en hægt er aö veita þeún úr- lausn? Á Dalbraut er biðlisti fólks úr forgangsflokki svo langur nú aö þaö tæki 22 ár að tæma hann. I fjárhagsáætlun borgarinnar 1984 sem nú er aö líta dagsins ljós er gerð tillaga um aö verja tæpum 19 milljónum í lagninu gervigrasvaUar fyrir knattspyrnumenn, en sú upp- hæð er aðeins brot af heUdarkostnaöi viö gervigrasiö. Hvemig væri aö fresta þeúri framkvæmd þar tU betur árar? Ég leyfi mér að fuUyrða aö neyð aldraðra er stærri en neyð knattspyrnumanna. Guörún Ágústsdóttú borgarfulltrúi. flugeldasýningum og ríkisdiskótek fyrú þrjátíu íbúöaverö gerið þið svo vel. Nóg er úrvalið. Og tuskubúöin sem fór á hausinn fyrir mánuöi er aö opna aftur á morgun undú nýju nafni. Inn- réttingar sérhannaðar og sér- smíðaðar. Uppfull af dýrustu vörum utan úr heimi. Meira úrval í næstu viku. Nógú seðlar, nóg „krít”. Ekkert mál. F/ótti Þessi glysheimur á ekkert skylt viö raunveruleikann sem Islendingar standa nú frammi fyrú. Þetta er fals- mynd. Flótti frá veruleikanum. Draumsýn sem Islendingar vUja af einhverjum ástæöum dauöhalda í. Þeir vilja ekki horfast í augu viö erfiðleik- ana; viö afleiöingar eigin athafna. Mig grunar aö á bak við hjá ýmsum blundi jafnvel óskin um aö búa annars staöar en á því óblíöa landi sem núhf- andi kynslóð er búin aö blóömjólka. Kannski í þeúri gerviveröld sem Islendingar hafa séö gegnum glasa- botna í sólarlandaferöum og heims- reismn og halda aö sé í útlöndum. Æ fleiri tala með lítUsvúöingu um, ,hólm- ann”. Svo mikill „heimsborgara- bragur” er jafnvel oröinn á Islend- ingum að sú er skoðun fjölmargra að íslenska skólakerfiö eigi aö meöhöndla þjóöerni okkar og sögu af vísindalegu náttúruleysi. Gera uppvaxandi kyn- slóð aö hlutlausum og tUfinninga- köldum skoðendum; aö áhugalitlum áhorfendum utanhjá. Kjarni má/sins I blaðagreinum hef ég haft orö- skrípasmíð fræösluyfirvalda aö háði og haft stór orö um þau „vísindí” að skipta út námsefni í Islendingasögu fyrir annað um samfélag bavíana. Þessi gerð er þó ekki kjami málsins. Hann er að með þessum breytingum er veriö aö draga úr því hlutverki skóla- kerfisins að ala upp Islendinga. Vel má vera að lýsing skólabóka á íslensku þjóöinni, baráttunni í 1100 ár og afreksmönnum hennar, hafi veriö hlutdræg og gert miklu meúa úr forfeörum okkar, afrekum okkar, þjóöerni okkar og landi okkar en rétt- lætanlegt er frá sjónarmiöi hins stóra heims. En hver getur lýst af óhlut- drægni því sem hann ann ? Byggist ekki öU væntumþykja á hlut- drægni; ofmati á kostum og vanmati á göUum? Er slík „hlutdrægni” ekki í rauninni tUfinningaleg undirstaða okkar, hvort sem rætt er um ást okkar á skyldmennum eöa á þjóðinni, land- inu, sögunni? Hvað hafast þeú að sem vísvitandi ætla sér aö skipta náttúru- lausu og ísköldu „hlutleysi” inn á fyrú slíka „hlutdrægni”? Hvaöan kemur þeim vald til þess? Ekki frá því Alþingi Islendinga sem ég þekki. Svo mikið er víst. Hver eru rökin ? Hvaöa þjóö í veröldinni beitú ekki skólakerfi sínu meðvitað til þess að reka jákvæðan áróöur fyrú þjóöerni, Kjallarinn Sighvatur Björgvinsson þjóðarstolti, fórnfýsi og ást á landi sínu. Höfum viö Islendingar efni á að draga úr slíku uppeldisstarfi jafnvel þótt sanna megi aö námsefni og kennsluhættir hafi verið hlutdræg þjóðinniívU? An efa eru PóUand og Tansanía merkUeg ríki; í augum heimsins sjálfsagt merkUegri en okkar litla þjóðríki. Réttlætir það að námsefni um þessi ríki komi aö verulegu leyti í staðinn fyrir fræöslu um ættland okkar og þjóðarsögu í tvo vetur á grunnskóla- stigi? Svar mitt er nei. Án nokkurs vafa má margt gott segja um hið nýja námsefni í sam- félagsfræði. Réttlætú það, að slíkt námsefni komi í staöinn fyrir mörg hundruö ár af Islandssögunni og fræðslu um okkar næstu og nákomn- ustu granna? Svar mitt er nei. Sjálfsagt má til sanns vegar færa aö lýsingar í eldra námsefni á íslenskum afreksmönnum séu hlutdrægar og þar sé gert of mikið úr ýmsum atburðum þjóöarsögunnar. Réttlætú þaö slíkt náttúruleysi í uppeldi og uppfræðslu aö íslenskur unglingar ljúki skyldunámi og hef ji nám í „alvöruskólum” allsend- is óvitandi um ýmsa þá einstaklinga og atburði úr 1100 ára sögu þjóðarinnar sem hlýjaö hafa Islendingum um hjartarætumar kynslóð fram af kyn- slóö? Mitt svar er nei. Þekkingarskortur? Ég vísa því alfariö á bug að hér mæli ég af þekkingarleysi. Ég er ekki aðeins alinn upp á heimili þar sem skóla- og fræðslumál (m.a. þessi „nýbylgja”) voru daglegt umræöu- og viöfangsefni; ég hef ekki aðeins sjálfur stundaö kennslu; ekki aðeins mörg nákomn- ustu skyldmenni mín og tengdafólk eru kennarar heldur er ég einnig foreldri og á börn á ýmsum skólastigum og með mismikla námshæfileika. Ég veit um hvað ég er aö tala, ég veit við hverja ég deili, ég veit um hvað og ég veit hvaö ég vil. Hverfum aftur heim Eins og nú er komiö fyrir þjóðinni megum viö ekki eyöa meúi tíma í heimi gerviveralda og glysgúni. Viö höfum ekki heldur efni á leikaraskap og náttúrulausum gervivísindum í uppeldis- og skólamálum. Okkar bíöa miklú erfiöleikar er við sjálf höfum átt drýgstan þátt í að skapa meö óstjórn og flótta frá veruleikanum. Á þeim sigrumst viö ekki nema meö miklu átaki og fómum sem fólk vill á sig leggja vegna þess aö þaö vill varðveita frjálst og óháö þjóöríki á Islandi; vill áfram vera Islendingar. Viö þurfum því að hafa okkur á brott úr loftköstulunum og koma okkur niöur á jöröina á okkar eigin harö- býla landi. ísiand þarfnast ísiendinga Þar þurfum viö nú á Islendingum aö halda sem af stolti fyrir þjóöerni sínu og ást á landi sínu eru reiðubúnir til fórna til þess aö stööva þá rán- yrkju sem stunduð hefur verið af okkur sjálfum á auölindum landsins og möguleikum þjóöarinnar til lífs- bjargar. Viö verðum aö svara spum- ingunni hvort við höfum þann dugnað, þá fyrúhyggju og þann þroska, sem harðbýlt land okkar krefst af þeim sem það vilja byggja. Eigi svariö aö vera játandi veröur það aö byggjast á Islendings eöli; á stolti okkar, ást okkar og þekkingu okkar á þvi sem ísleriskt er. Skólakerfiö veröur aö hjálpa þjóöinni til þess aö viðhalda því þjóðarstolti sem gerði okkur að sjálf- stæöu fólki. Með þeim breytingum sem geröar hafa verið á námsefni skyldu- námsstigsins er verið að draga úr því hlutverki grunnskólanna. Því er ég á móti. Að sú breytmg eigi sér vísindalega stoö er mgl. Vísindi tjá skýra hugsun skiúnerkilega. Þaö era grautarhaus- amir sem þurfa óskiljanleg orðskrípi til þess aö loka á sér pottinum. Sú iöja nefnist á nýíslensku „hjáfræöi”. A alþýöumáli bull. Sighvatur Björgvinsson, fyrrv. alþingismaöur. . er verið að draga úr því hlutverki skólakerfisins að ala upp íslendinga.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.