Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER1983. 19 Menning Bókmenntir Gunnar Salvarsson félaga sinum í nýju rúskinnsvesti og brauðsneiðin varð banabiti hljóm- sveitarinnar; og Bjólunni sem var helsti ásteytingarsteinninn í deilum Spilverksins og Jakobs. Utlit og uppsetning bókarinnar er mjög nýstárlegt og augljóst að Kristján E. Karlsson, sem stýrði því verki, hefur kappkostað að gera hverja síðu nánast aö sjálfstæðu listaverki. Sögulegi bakgrunnurinn er hafður til hliösjónar en stílbrögðin í myndgerðinni eru mýmörg og sjálf- ur hefur Kristján sagt að ofhleðsla og stílleysi hafi veriö útgangspunkt- arnir við gerð bókarinnar. Stundum skýst skreytingamönnum og þrjár síður bókarinnar eru ólæsilegar að kalla. Annars kemst tíðarandi sög- unnar ákaflega vel til skila og samspil texta og umgjarðar yfirleitt meðmiklum ágætum. Þá er í bókinni stórgóður kafli um Stuðmannalögin eftir Ríkarð örn Pálsson og nótur af mörgum Stuð- mannalögunum. Að endingu ein fyrirmæli úr Stuð- mannaspilinu: „Þú étur eitraöa pylsu á Geithálsi og ert lagöur inn á Hvitabandið. — Kastaöu upp aftur. ” -Gsal. Auk þess höfum við beint frá Ítalíu ÞAÐ NÝJASTA R EUROCARD • be/tí • tref/a • sjö/ • gríf/ur • vett/mgaog • töskur VISA VIÐ HÖFUM ALLT í i/mvötnum — fyrir dömur og herra — sápum, baðsöltum ogbaðo/íum SNYRTIVÖRUBÚÐIN Grímur og andlit Beðið eftir strætó er hópsaga líkt og svo margar aðrar skáldsögur í ár. En andstætt verkum Einars Kárasonar, Einars Más og Olafs Hauks Símonarsonar veröa persónur hennar lítt nákomnar lesandanum. Við heyr- um raddir þeirra af segulbandinu og sjáum þær í gegnum glugga biðskýlis- ins í óðaönn að hrella hálfvita, kelling- ar og kalla, dópa sig, halda partí, slást við löggu, brjótast inní apótek og lenda í steininum. Höfundi tekst hinsvegar illa að kalla innri mann þeirra fram úr söguefninu. Spennu grímunnar og hins raunverulega andlits vantar og þar með tragedíuna í þessa annars svörtu bók. Að vísu fylgir frásögnin einni per- Bókmenntir Matthías V. Sæmundsson sónu meira en öðrum. I skáletruðum köflum er uppeldi og heimilisaðstæð- um Danna lýst — án þess þó aö þeir gefi frásögninni í heild almennt gildi. Til þess er efni þeirra einum of klisju- kennt og útslitið. Þrátt fyrir marga galla er saga Páls Pálsssonar athyglisverð tilraun og sýnir að hann er óhræddur viö nýjar leiöir í skáldsagnagerð. Að því leyti skipar hann sér á bekk með þeim höfundum sem nú um stund skrifa „nýjar sögur” fyrir íslenska lesendur. MVS sem borgar sig ad skoda betur Efni: Bœsud eik íslensk framleiðsla Veljum vandað — veljum íslenskt HÚSGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR Smiðjuvegi 2, sími 45100 Trésmiðjan sími 39700 KHIUIIKOH.I Canon SPolarOÍd Nikon 0MINOLTA OLYMPUS PENTAX ALLAR LJÓSMYNDAVÖRUR Á EINUM STAÐ Ath. opnum kl. 8.30. LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF LAUGAVEG1178 - REYKJAVÍK. - SÍMI 85811. i vvm’W'wn m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.