Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Page 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Oska eftir Hondu XR eöa XL 250 eöa 500, ekki eldri en ’81 árg. Uppl. í síma 75150 eftir kl. 17. Til sölu er Suzuki TS 50 árg. ’81, mjög falleg og í toppstandi. Söluverö 15—16 þús. kr. Uppl. í síma 98-1744 millikl. 12 og 19. Byssur Til sölu Bruno haglabyssa undir og yfir, eins árs, einnig fylgir aukahlaup (skeed). Uppl. í síma 16463 eftirkl. 19. Sumarbústaðir Þeir sem hafa hugsað sér aö fá sumarhús á sumri komanda og höfðu samband við mig síðastliðið haust, geta hringt í síma 13723. Olafur, Örfirisey. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Seheving, sími 26911. Fasteignir Til sölu 3ja herb. efri hæð í Ytri-Njarðvík, ca 100 fermetrar, sér inngangur, íbúðin er mikið endur- .bætt. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í. Uppl. í síma 92-3963 eftir kl. 17. Bátar Bátasmiðja Guðmundar minnir á. Við smíðum Sóma bátana, það eru fiskibátar sem ganga allt að 35 sjómíl- ur. Stærðir 20, 23 og 26 fet. Einnig 28 feta hefðbundna fiskibáta. Bátasmiðja , Guðmundar, Helluhrauni 6, Hafnar- firði, simi 50818. Til sölu 5 ára gömul, 26 ha Marma bátavél ásamt skrúfu- búnaöi. Uppl. í síma 96-417.36 eftir kl. 19. Óska eftir 3ja-5 tonna trillubáti. Aðeins bátur í góðu lagi kemur til greina. Uppl. í síma 17645. Til sölu 5 tonna bátur smíðaöur 1975. Nánari uppl. í síma 96- 71687 e. kl. 19. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar með ganghraða allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar ' eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Varahlutir Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri við vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ. á m.: gírkassar, aflúrtök, drif, hásingar, vélar, vatnsdælur, hedd, bensíndælur, stýrisdælur, stýrisarmar, stýrisendar, fjaðrir, gormar, kúpbngshús, startkransar, altematorar, boddíhlutir millikassar, kúplingar, drifhlutir, öxlar, vélarhlutir, greinar, sveifarásar, kveikjur, stýrisvélar, stýrisstangir, upphengjur, fjaðrablöð, felgur, startarar, svinghjól, dínamóar, og margt annarra varahluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30, sími 86630. Varahlutir—ábyrgð — sími 23560. AMC HORNET ’73 Saab96’72 Austin Allegro ’77 Skoda Pardus ’76 Austin Mini ’74 Skoda Amigo ’78 Chevrolet Vega ’73 Trabant ’79 Chevrolet Malibu ’69Toyota Carina ’72 Ford Escort ’74 Ford Cortina ’74 Ford Bronco ’73 Fiat 132 ’76 Fiat 125 P ’78 Lada 1500 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Mazda 1000 ’74 Mercury Comet ’74 Opel Rekord ’73 Peugeot 504 ’72 Datsun 1600 ’72 Simca 1100 ’74 Plymouth Duster ’7 'Toyota Crown ’71 Coyota Corolla ’73 Toyota Mark II ’74 Range Rover ’73 Land Rover ’71 Renault 4 ’75 Vauxhall Viva ’73 Volga ’74 Volvi 144 ’72 Volvo 142 ’71 VW1303 ’74 VW1300 ’74 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höföatún 10, sími 23560. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öllu. Erum að rífa: CH. Nová ’78 AlfaSud ’78 Bronco ’74 ZuzukiSS ’80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 1607SSS’77 Honda Accord ’79 VWPassat ’74 VWGolf’75 VW1303 74 A-Allegro 78 Skoda 120 L 78 Dodge Dart Swinger 74 CH. pickup (Blazer) 74 o.flo.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Vagnhjólið: Gerið verð- og gæöasamanburð, nýir varahlutir í amerískar bílvélar (einnig í Range Rover vélar) á góðu verði, T. d. olíudæla í 350 cub. Chevrolet á 850 kr., pakkningar á 1100 kr., undirlyftur á 195 kr. stykkiö og svo framvegis, allt toppmerki. Eigumá lager M.S.D. (fjöl- neista) kveikjumagnara og kerta- þærði. Einnig getum við pantaö auka- hluti frá USA og ráðlagt viö uppbygg- ingu á ferða-, keppnis- og götubílum, miðað við íslenskar aðstæður, saman- ber reynslu og árangur í keppni bif- reiða endurbyggðra hjá Vagnhjólinu undanfarin 8 ár. Rennum ventla og ventilsæti, tökum upp allar gerðir bíl- véla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, sími 85825. Varahlutir — Ábyrgð — Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: Datsun 22 D 79 Daih. Charmant Subaru 4 w.d. ’80 79 ’80. 78' ’81' Ch. Malibu Ford Fiesta „ . ,, Autobianchi Galant 1600 77 ,onl c Toyota Cressida 79 120 Alfa Romeo 79 131 80 ioyoiamaiRii 75 ,Ford Fairmont 79 ToyotaMarklI 72 Ran8eRover 74 Toyota Celica 74 Ford Bronco Toyota Corolla 79 A-Allegro Toyota Corolla 74 Volvol42 Lancer Mazda 929 Mazda616 Mazda 818 Mazda 323 Mazda 1300 Datsun 140 J Datsun 180 B Datsun dísil Datsun 1200 Datsun 120 Y Datsun 100 A Subaru1600 Fiat125 P Fiat132 Fiat131 Fiat127 Fiat128 Mini >75 Saab99 >75 Saab96 >74 Peugeot504 >74 AudilOO '80 SimcallOO Lada Sport Lada Topas Lada Combi Wagoneer Land Rover Ford Comet 73 F. Maverick '79 F. Cortina >8q FordEscort 75 CitroénGS '8i Trabant >79 TransitD 75 OpelR 73 74 74 72 73 77 74 ’80 71 74; 74 73 76: 79. ’80 ’81 ’81 72: 71 74 73 74. 75. 75 78 74 75 75 fl. ■Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu mikið úrval varahluta í ýmsar gerðir bifreiða. Er að rífa Comet 71—75, vél 302, góðir boddíhlutir, Vauxhall Victor ’73, sjálf- skiptan með góöri vél, Cortina 71—74, Fiat 127, 128 og 132, Allegro 1300 og 1500, Toyota Crown 73, góð 14 og 15 tommu snjódekk. Uppl. í síma 54914 og 53949. Höfum til sölu notaða varahluti í Cortinu 74, og einnig Coroila 72, Datsun 180 B 74, Volvo 144 71, Lada 1500 76, Fiat 125 P og 127 73 og 74, Mazda 616 76. Vélar þjöppu- mældar, allt gufuþvegiö. Uppl. milli kl. 8 og 8.30 í síma 1777 á Akranesi. Eigum fyrirliggjandi nokkrar Bedford dísilvélar 107 ha — 330 cc, ennfremur nokkra 4ra og 5 gíra Ford og Bedford gírkassa, pakkninga- sett, höfuð- og stangarlegur og ýmsar gerðir stimpla. Bílaverkstæði Jóns Þórbergssonar, Bíldshöfða 8, símar 82452 og 82540, kvöldsími 36582. Til sölu varahlutir í VW Passat, húdd og skottlok, hurðir, rúður, gír- kassi, afturljós, stuðari, sæti, miðstöö og fleira. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38329. Til sölu f jögur 12 X15 BF Goodridge radial dekk og fjórar 8 tommu Spoke felgur undir Bronco. Uppl. í síma 76992 eftir kl. 18. Vetrardekk. Oska að kaupa 2—4 stk., vetrardekk, 135X13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—782. Vantar startara í Saab 96 tvígengisvél árg. ’67. Uppl. í síma 93- 6728. Fíat varahlutir. Eigum fyrirhggjandi flestar tegundir í Fíat bifreiðir: tímareimar, pústkerfi, dempara, kveikjuhluti, pakkningasett, stýrishluti, bremsuhluti, kúplings- diska o.fl. Viðgerðir og varahlutir hf., Auðbrekku 4, Kóp., sími 46940. Jippapartasala Þórðar Jónssouar, Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góöum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Vinnuvélar Til sölu traktorsgrafa JCP 3 d árg. 1972, þarfnast smálag- færingar, ný afturdekk, 3ja ára mótor. Uppl. í síma 92-3589 eftir kl. 18. Tilsölu: Zetor 6911 78 með ýtutönn. Uppl. í síma 99-5649 eftir kl. 19. Óska eftir varahlutum úr jarðýtu, BTD 20 árg. ’63, eða vél til niðurrifs. Uppl. í síma 95-1927. Ferguson traktor MF—70 árg. 1974. Zetor traktor 4X4 árg. 1979, Michigan hjólaskófla 75 b árg. 1979, Michigan hjólaskófla 55 b árg. 1979, Bröyt grafa X 20 árg. 1977, Bröyt grafa X 4 árg. 1971, malarvagn 16 tonna árg. 77, loftpressa 10 Cup m1 Intemational jarðýta BTD 1977, Volvo vörubíll 1023 árg. 1980, Volvo vörubíll F 89 árg. 1974, Benz vörubíll 1119meðkrana árg. 1974, Benz 9114x4 meö húsi fyrir 12, árg. 1973, Miller vörubílspallur. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Bflaþjónusta Bif reíða verkstæöi Jónasar. Hjá okkur er engin bið, getum tekið bifreiðir strax til viðgerðar. Bílarétt- ingar, bílamálun, bifreiðaviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. Fast verð, kreditkortaþjónusta. Bifreiðaverk- stæði Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópa- vogi, sími 71430. ' Vélastilling — hjólastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar meö fullkomnum stilli- tækjum. Vönduð vinna, vanir menn. Vélastilling, Auðbrekku 16 Kópavogi, sími 43140. Ladaþjónusta og rafgeymar. Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum bifreiða, erum sérhæfðir í viðgerðum á Lada og Fíat, erum einnig með bensíntanka- og vatnskassavið- gerðir. Vanir menn. Seljum einnig hina frábæru NOACK rafgeyma. Hagstætt verð. Viðgerðir og varahlutir hf., Auð- brekku 4 Kóp. Sími 46940. Bflaleiga Bílaleigan Geysir, sími 11015. _ Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ' ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa :árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verð — Góð þjónusta — nýir bílar. Bilaleigan Geysir, Borgartúni 24, (homi Nóa- túns), simi 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. Einungis daggjald, ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Erum með nýja Nissan bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og 53628. Kreditkortaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Sendum bilinn, verð á fólksbílinn 680 á dag og 6,80 á ekihn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, .10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum -einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Dátsun Patrol dísiljeppa, •útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vik, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími •37688, Nesvegi 5 Súöavik, sími 94-6972, afgreiðsla á lsafjarðarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta. ALP bílaleigan auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercei og Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og send- um. Gott verð og góð þjónusta. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigiö bíl annars staðar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Vörubflar Til sölu Chevrolet vörubíll árg. ’53. Uppl. í síma 96-31172 milli kl. 19 og 20. Tveir vörubilspallar til sölu: stálpallur með St. Paul sturt- um, og skjólborðum og álpallur frá Málmtækni með skjólborðum og sturt- um, svo til nýr. Einnig Toyota Dyna pallbíll árg. ’68 meö disílvél árg. 75. Uppl. í síma 84760. Sendibílar Til sölu Toyota Hiace bensín, ekinn 50 þús. Gjaldmælir og talstöð geta fylgt, góður bíll. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 19. Öska eftir Chevrolet Van, Dodge eða Ford sendiferðabíl, má þarfnast viðgerðar bæði á vél og boddíi, í skiptum fyrir Toyota Crown 2600, tilbúna undir skoðun. Uppl. í síma (92) 2055 og 1265 eftir kl. 19. Bflar til sölu Volvo árg. 78. Til sölu Volvo 244 árg. 78, ekinn 80 þús. km. Lélegt lakk, í góöu standi að öðru leyti, skoöaöur ’84. Verð 175 þús. kr. Lágmarksútborgun 100 þús. kr. Uppl. í simum 84495 og 32779. Ford Bronco árg. 74 til sölu, 8 cyl., beinsk. í gólfi, aflstýri, upphækkaður á breiðum dekkjum. Gott lakk. Uppl. í síma 75775 eftir kl. 19. Citroen GSA Pallas. Til sölu Citroen GSA Pallas, árg. 1981 fallegur og vel með farinn bíll, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 71550 eftir kl. 18. Tilboð óskast í Fíat 126, skemmdan eftir umferðaró- happ. Uppl. í síma 15835 eftir kl. 19. Ford Bronco Sport 74, 8 cyl., sjálfskiptur með aflstýri. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 37458 eftir kl. 19 Smári. Til sölu er Chevrolet Nova, árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur. Lítur mjög vel út. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76132. Til sölu Skoda árg. 77, góður bíll, verð 30 þús. Einnig tvö stykki Studebaker Lark, árg. ’60, verð 25 þús. Uppl. í síma 25540 eftir kl. 20. TUsölu mjög góður konubíll, VW Golf, árg. ’80, 3ja dyra með framhjóladrifi. Uppl. í síms 77247. Til sölu svört Mazda 121 Cosmos delux, árg. 77, nýtt lakk, ný vetrardekk, skipti möguleg á ódýrari, verð 160 þús. Uppl. í síma 45311 fyrir kl. 18 og 50448 eftir kl. 18. Tilsöiu Honda 750 F bifhjól, skipti á fólksbíl í sama verðflokki, 50—60 þús. Uppl. í síma 95-4559. Til sölu Sunbeam Arrow árg. 70, sjálfskiptur í topplagi, kram mjög gott, góður að innan, ytra útlit þokkalegt. Til sölu á mánaðargreiðslum eða skipti á video koma tU greina. Uppl. í síma 31290 eftirkl. 18. Mazda 323 árg. ’81. Til sölu Mazda 323 ekin aðeins 27000. Aukahlutir, kastaragrill og álfelgur. Mjög vel með farin. Uppl. í síma 42056 og 44640. Plymouth Barracuda árg. ’66, nýupptekin skipting, vélarlaus en vél fylgir í lagi og Volvo 72 sjálfskiptur og Lada 600 77. Uppl. í síma 46375 eftir kl. 19. Uppl. hjá Jóni. Til sölu! Til sölu! Til sölu! Cortina árg. 1977, 1600 L, 2ja dyra. Góður bíll, ekinn 67000 km, skoðaöur ’84. Góð greiðslukjör eða skipti á ódýrari koma til greina. Einnig tU sölu vélarlaus WiUys. Uppl. í síma 17256. BUasala Garðars. Mazda 929, árg. ’82, fimm gíra, hard- topp. Mazda 929, árg. ’81. Mazda 626, árg. 79, fimm gíra. Daihatsu Runa- bout, árg. ’83. VW Golf CL, árg. ’82. VW Colt, árg. ’80. Subaru 1600 GLT, árg. ’80. AMC Concords st. árg. 78. BUa- sala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. BUasala Garðars. Datsun 280 C árg. ’80, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 132000, dísU. Benz 240, árg. 76, vs, ekinn 300.000. BUasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. BUasala Garðars. Volvo Lapplander 1980, sæti fyrir átta, vönduð klæðning, litað gler, sóllúga, sterkari drif, Blazer 74, Wagoneer 75 og 72, Range Rover 79 og ’80, Lada Sport ’80 og ’81, Bronco Jeppar og Scaut jeppar, Caz 69 árg. 79. BUasala Garöars, Borgartúni 1, sima 18085 og 19615. BUamarkaðurinn Grettisgötu. Sýnishom úr söluskrá: BMW 5201 m/öUu 1982, Mazda 626 (2000) sjálfsk. 1981, Subaru Hatschbaeh (fjór- hjóladr.) 1982, VW Golf 1982, Saab 900 GLE 1982, Honda Accord 1979-1982, Volvo 244 GL 1979—1983, Datsun Cherry 1979-1983, M. Benz 300 dísil 1978—1982. BUamarkaðurinn, Grettis- götu, simi 25252. MikU eftirspurn eftir nýlegum, vclútlítandi bifreiðum á sýningarsvæði okkar. BUamarkaðurinn Grettisgötu. Sýnishorn úr jeppaskrá: Toyota Hilux dísil 1982 (m/húsi frá R. V., aflstýri o.fl.). Range Rover 1973—1978, Lada Sport 1982, Cherokee Pioneer 1983, (6 cyl, 5 gíra o.fl.), Willys 1963—1974. ATH. Bílaskipti og greiðslukjör oft möguleg. BUamarkaðurinn, Grettis- götu, sími 25252, MikU eftirspurn eftir nýlegum, vel útlítandi bifreiðum á sýningarsvæði okkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.