Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Datsun 180 B árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 92-2658 eftir kl. 20. Jeppakerra meö kúlutengi, Perkins disilvél 4-203, fjögur negld dekk á breikkuöum felgum, Cooper 12—15 LT, fyrir Bronco, fjögur dekk co-op-grip -spur L 78-15 LT. Bretta- kantar á Bronco, fyrir allt að 40” Mudder úr trefjaplasti. Uppl. í síma 84760. Til sölu Fíat 127, árg. 76 í góöu lagi. Verö 45—50 þús. Einnig á sama stað til sölu Cortina 1600 1974. Verö55þús. Uppl.ísíma 45311. Til sölu Mazda 929 árg. 77, keyrð 80 þús., nýsprautuö. Verö 120 þús. Uppl. í síma 44182 eftir kl. 18. Volvo 244 GL. árg. 79. Til sölu Volvo 244 GL. árg. 79, ekinn 70 þús. km, í góöu standi, útvarp og segul- band, upphækkaöur og meö dráttar- kúlu. Uppl. í síma 81388 milli kl. 18 og 20. Fiat. Til sölu Fiat 128, 2ja dyra, árg. 1978, fallegur og góöur bíll. Uppl. í síma 24945 eftirkl. 17. Til sölu Willys ’56 meö Volvo-vél, gott hús, breið dekk, góöur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99—2389. GMC sendibill. Til sölu GMC Rally Wagon, árg. 77, 8 cyl., meö gluggum, lítur vel út. Gjaldmælir, talstöö og stöövarleyfi geta fylgt. Uppl. í síma 73579 eftir kl. 19. Til sölu Oldsmobile Sparflre árg. 78,4 cyl., sjálfskiptur meö vökva- stýri, ekinn 42 þús. mílur, ný vetrar- dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 93- 2572. Til sölu Pontiac Luxury Lemains árg. 73, 8 cyl., sjálfskiptur meö öllu, allur rafmagnsknúinn, nýtt lakk og dekk, tveggja dyra, gott eintak. Ath. bíllinn er til sýnis og sölu á Bílatorgi. Alls konar greiöslukjör og skipti möguleg. Uppl. í síma 94-6248. Til sölu Datsun 100 A, 74, tveggja dyra og Benz 200 ’69. Þurfa aö seljast strax. Uppl. í síma 99-1878. Til sölu sérstaklega falleg Mazda 323 1300 78, ekinn 75 þús. km. Verö 125 þús. kr., hugsanleg skipti ,á ódýrari. Uppl. í síma 75949. Til sölu Ford Galaxi ‘árg. 70, 8 cyl., 351, skoöaður ’83. Uppl. ,ísíma 14011 eftirkl. 18. Toyota Corolla ’80, fallegur, vel meö farinn bíll til sölu, ekinn 24 þús. km, ýmsir fylgihlutir. Sími 33141. Til sölu Chevrolet Nova árg. 1973 í sæmilegu ástandi, fæst á víxlum. 5.000 á mán. Uppl. í síma 79411. Til sölu Trabant station árg. ’83, ekinn 2800 km, útvarp. Verð 80 þús. kr., 10 þús. út og 10 þús. á mánuði. Uppl. í síma 92-3313. Subaru 1800. Fjögurra hjóla drifinn, árg. 1981 til sölu, bíll í toppstandi. Tilboö sendist DV sem fyrst, merkt „444”. Lada Sport 79 til sölu. Uppl. í síma 99-3327. Til sölu Nova 72, tveggja dyra, skipti möguleg. Uppl. í síma 71533. Volvo 244 DL árg. 75, nýsprautaður, fallegur og góöur bíll, til sölu. Uppl. í síma 39671 eftir kl. 20. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. 1978. Verö 90—100 þús., skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 99-8163 milli kl. 9 og 19. Til sölu Benz 190 árg. ’63, skoöaður ’84, einnig Datsun 1200 árg. 73, óskoðaöur. Uppl. í síma 93-8407. Cherokee árg. 79, til sölu, 6 cyl., beinskiptur, keyröur 53 þús. km. Uppl. í síma 96—44105. Ödýr, skoðaður ’84. Til sölu Ford Escort árg. 73,2ja dyra í þokkalegu ástandi. A sama staö óskast 15” króm- eöa álfelgur undir GM. Uppl. í síma 76227. VW ’80 sendibQl með gluggum. Uppl. í síma 35631. Landrover disil til sölu árg. 74. Uppl. í síma 81975 eftir kl. 18. Honda civic station ’82 til sölu, skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 687717. Bílar óskast Oska eftir Suzuki Fox eöa Toyota Hilux pickup, einnig kemur til greina Honda Accord eöa Toyota Carina. Er með 150 þús. kr. bíl upp í, milligjöf staðgreitt. Uppl. í síma 36068. Suzuki Alto óskast, árg. ’81-’83, vel meö farinn. Sími 43323 og 75020. Óska eftir bil á 10—15 þús. kr. staðgreitt, má þarfnast viögerðar. Sími 86870 (Jón) til kl. 16,74263 e.kl.16. Oska eftir bíl fyrir ca 10—20 þús. staðgreitt. Má þarfnast einhverrar lagfæringar en veröur að vera á góðu verði miðað viö ástand, sími 79732 eftir kl. 20.' Húsnæði íboði Tilleigu: vörugeymsla og vinnupláss, ca 150 férmetrar, á jarðhæð viö Borgartún. Uppl. í síma 15513 og 22451. Tveggja herbergja íbúö í Hraunbæ til leigu, laus strax, 4—5 mán. fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV merkt „Hraunbær 448”. Mjög góö einstaklingsíbúð til leigu í Kópavogi, íbúðin er 35 fermetrar meö sérklósetti og sturtu, smekklegri eldhúsinnréttingu og elda- vél, teppalögð stofa. Þessari stúdíó- íbúö fylgja ný falleg húsgögn, s.s. rúm, sófaborð og stólar, eldhúsborð og stólar úr furu. Tilboð sendist DV fyrir 14. þ.m. með uppl. um greiöslugetu og fyrirframgreiðslu merkt „stúdíóíbúð í Kópavogi”. Mosfellssveit. 2—3 herbergja, 90 ferm , ný íbúö til leigu strax. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV merkt „Mosf ellssveit 473 ”. Lítil 2ja herb. íbúö til leigu í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 92-3986 eftirkl. 17. Húsnæði óskast Þriggja til f jögurra herbergja íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 21874. íbúö óskast strax fyrir konu meö eitt ungabarn, góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 46526. Lítiö íbúð eða stórt herbergi óskast fyrir vél- stjóra sem er lítið heima. Uppl. í síma 83017. Óska að taka tveggja herb. íbúð á leigu. Sími 74967 á kvöldin. Agætir húseigcndur! Húsnæöi óskast til leigu, allir möguleikar til umræðu. Uppl. í síma 18918 e. kl. 21 á kvöldin. Óska aö taka á leigu einstaklingsíbúð eða herbergi. Húshjálp kemur til greina. Er ekki kröfuhörö og heiti reglusemi og góöri umgengni gegn sanngjamri leigu. Uppl. í síma 21969. Ung hjón meö ungbarn óska eftir 4ra herb. íbúö í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlega hafið samband í síma 17819. 3—4 herbergja íbúö óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir 3—4 her- bergja íbúö. Uppl. í síma 27925 eftir kl. 17. Ung hjón með 2 böra óska eftir íbúð. Uppl. í síma 13578 eftir kl. 18. Óskum eftir 2ja herbergja íbúö eða einstaklingsíbúð til leigu, helst í miðbæ Reykjavíkur. Reglusemi og góöri umgengni heitiö, meömæli. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—266. Oska eftir 2ja herb. íbúö á leigu strax, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 43728 eftir kl. 18. Atvinnuhúsnæði | 40 fermetra skrifstofu- eða verslunarhúsnæöi á góðum staö í bænum leigist frá 15. febr. Uppl. í síma 25968. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði til leigu á besta staö viö Smiðjuveg Kópavogi, 320 fm. Uppl. í símiun 40394 og 73601. Óska að taka 25—30 ferm húsnæöi undir videoleigu. Uppl. í síma 31652. Skrifstofuhúsnæði óskast strax, ca 60—100 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—341. Óska eftir húsnæði, 70—150 ferm, í Reykjavík. Vinsamlega hringiö í síma 19294 á daginn eöa 30286 á kvöldin. Atvinna í boði | Tvo vana háseta vantar á 70 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3771 eftir kl. 20 á kvöldin. Blikksmiöir eöa laghentir menn óskast. Neon þjónustan, sími 77766. Kona, helst fóstra, óskast til aö gæta barna í Æfinga- stööinni Engihjalla 8, Kópavogi, þrjá morgna í viku. Uppl. í síma 46900. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast frá kl. 1 eftir hádegi. Tilboð sendistDV merkt „sölumaöur”. Saumakona óskast. Oska eftir vandvirkri saumakonu hálf- an daginn. Þarf aö vera vön og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 22920 og 11697. Heimilishjálp óskast strax í Arbæjarhverfi. Uppl. í síma 78345 eða 72298. Málarameistarar. Tilboð óskast í aö mála 3ja hæða hús sem verið er aö ljúka við að múra. Uppl. ísíma 13312 á kvöldin. Atvinna óskasf Fjölhæfur maöur milli 50 og 60 ára, óskar eftir léttu starfi. Vanur viöhaldi á vélum og raf- magni. Margt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Tilboö sendist DV fyrir 10. febr. merkt „fjölhæfur”. Óska eftir atvinnu. Er 18 ára og er meö verslunarpróf, get byrjað strax. Uppl. í síma 21024. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, er vön framleiðslu og verslunarstörfum. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 71415. 23 ára maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 23074. 18 ára stúlku, nýkomna frá námi í Bandaríkjunum, vantar vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 39379 frá hádegi til kl. 22.00. | Kennsla Efnafræðikennsla. Einkatimar í efnafræði fyrir mennta- og fjölbrautarskólanemendur. Uppl. í síma 44717 í kvöld og næstu kvöld. Snjómokstur. Tökum aö okkur allan snjómokstur. Bjóðum fullkomnar traktorsgröfur og hjólaskóflu. Uppl. í síma 73716 og 14113. Lærið vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, ný námskeiö eru að hef jast, innritun og uppl. í síma 76728 og 36112. Vélritunar- skólinn Suöurlandsbraut 20. S. 85580. Barnagæsla Get tekið börn í gæslu, bý í Mosfellssveit. Uppl. í síma 67198. Get tekið böra í pössun allan daginn, bý í miðbænum. Uppl. í síma 44941 eftir kl. 17. Stúlka óskast til aö gæta eins árs barns á Seltjarnar- nesi, einstaka kvöld eöa helgi ef for- eldrana langar i bió eða á ball. Uppl. i síma 17113 eða 12688. Skrautritun Tek að mér skrautritun í sálmabækur, gestabækur kort o. m. fl. Emma, sími 25968. Geymiö aug- lýsinguna. Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stofnunum, stigagöngum, skrifstofiun og fleira. Vanir og vand- virknir menn. Uppl. í símum 23017 og 71484. Hreingerningar-gluggaþvottalY Tökum aö okkur hreingeraingar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn, tilboö eöa.íípia- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Ónnumst framtöl, skattauppgjör og ráögjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki, alhliöa þjónusta. Eldri viðskiptavinir athugi ný símanúmer og staö. Bókhald og ráögjöf — Halldór Magnússon, Bol- holti 6, símar 37525 og 39848. Hreingerningarfélagið Hólmbræöur. Uppl. í síma 85028 og tekiö á móti pönt- unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt- um. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum. Gerum föst verð- tilboð ef óskaö er, vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu^ húsnæði. Erna og Þor- steinn,sími 20888. Hreingeraingaþj ónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliða hrein- gerningar og teppahreinsun. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Hólmbræður, hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingeraingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum. árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og £7086. Haukur og Guðmundur Vignir. Fyrirtæki Leysum út vörur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tilboö sendist DV merkt „Fyrirtæki 237”. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 umhelgar. Einkamál Jæja dömur, er ég draumaprinsinn þinn? 33ja ára myndarlegur og duglegur karlmaður óskar eftir að kynnast góðri konu á svipuöum aldri. Böra engin fyrirstaöa. Vinsamlegast sendiö mynd ásamt nafni og símanúmeri til augld. DV merkt „33”. Fullum trúnaði heitið. Safnarinn Kaupum póstkort, fi'ímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21( sími 21170. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Garöaflöt 15 Garðakaupstaö, þingl. eign Björns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Islands og Garðakaupstaðar á eign- inni sjálfri föstudaginn 10. febrúar 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn íGarðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Mávanesi 24 Garöakaupstað, þingl. eign Magnúsar Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands, Garöa- kaupstaðar og bæjarfógetans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 10. febrúar 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni spildu úr landi Skeggjastaða Mosfellshreppi, þingl. eign Niku- lásar Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Islands og Iönaöarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 10. febrúar 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Tígulsteini v/Bjarg Mosfellshreppi, þingl. eign Sigríöar iSveinsdóttur, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdL, Siguröar Sigurjónssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 10. febrúar 1984 kl. 16.45. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.