Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Síða 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR1984. Viðskipti Viðskipti Viðskipti Stór-Reykjavíkursvæðið: Fjöldi fasteigna- sala ólöglegar Fjármála- og áætlunar- stjóri RARIK Þegar viö vorum aö kynna nýja menn í nýjum störfum hér síðast á síðunni varð okkur á að verða full- orðlangir um hvern mann svo þegar upp var staðið reyndist ekki pláss fyrir myndina af Sveinbirni Oskars- syni, nýráðnum deildarstjóra fjár- mála- og áætlanadeildar RARIK. Hér með bætum við að nokkru ráö okkar og biöjum Sveinbjöm velvirð- ingar. Gottár hjá Iðnaðardeild Sambandsins: Aukin sala í mokkaflíkum Heildarvelta Iðnaðardeildar Sam- bandsins aö sameignarfyrirtækjum meðtöldum var 1.130 milljónir króna í fyrra og haföi aukist um 94,8 pró- sent frá árinu áður. Heildarútflutn- ingur deildarinnar og sameignar- fyrirtækjanna var 386 miiljónir, þar af voru ullar- og skinnavörur fluttar út fyrir 358 milljónir, sem er aukning um 76,4 prósent. Afkoma deildarinnar var mun betri en þrjú undangengin ár þrátt fyrir talsvert verðfall á skinnum á heimsmarkaöi. Á móti því kom veru- leg söluaukning á fullunnum mokka- skinnum og mokkaflíkum. Viðurkenning- arfyriraug- lýsingaríUSA Fisksölufyrirtæki Sambandsins í Bandaríkjunum, Iceland Seafood Corp., hefur aö undanfömu varið miklu fé til gerðar góöra auglýsinga fyrir íslenskan fisk. Af og til hefur fyrirtækið veriö að hljóta viðurkenn- ingu fyrir auglýsingar sínar en auk þess hefur fyrirtækið stórbætt alla kynningarútgáfu til heildsala, fyrir- tækja og sölumanna sinna. Nýverið skýrði bandaríska tíma- ritið Institutional Distribution frá því aö á síðasta ári hefðu lesendur þess tvívegis skipaö auglýsingum frá Ice- land Seafood Corp. í fyrsta sæti þeirra auglýsinga sem í ritinu birtust. Rit þetta f jallar um málefni veitingahúsa. Auglýsingar Iceland Seafood eru yfirleitt hlemmistórar og taka heila opnu í þeim tímaritum sem þær eru birtar í. Félag fasteignasala, sem stofnað var síðla árs í fyrra og gerðist aðili aö Verslunarráði Islands, hefur látið Þórð S. Gunnarsson hæstaréttarlög- mann vinna fyrir sig álitsgerð um heimild einstaklinga til að kaupa og selja fasteignir fyrir aðra. Þar er m.a. rakiö aö í lögum frá 1938 um þessi mál komi ótvírætt í ljós að sá sem leyfiö fær skuli hafa skrif- stofu á sama stað og fasteignasalan sem rekin er undir nafni hans. Skuli hann hafa umsjón og eftirlit með þeim fasteignaviðskiptum er fyrir- tækiö annast, vera til taks fyrir við- skiptamenn, stjórna upplýsingaöflun og upplýsingamiðlun og yfirfara samninga og önnur sk jöl. I niðurstöðum Þórðar að loknum athugunum á rekstri fasteignasala á Reykjavíkursvæðinu segir m.a.: „Eins og kunnugt er, eru allmargar fasteignasölur á Stór-Reykjavíkur- svæðinu og ef til vill víðar reknar Síðustu vikurnar hefur gengi doll- ars gagnvart Evrópumyntum hækkað verulega. Þar sem dollara vegur nær helming í gengisvog Seölabankans þá þýðir þetta lækkun á gengi Evrópumynta þegar meðalgengi er stöðugt. Þótt meðalgengi krónunnar hafi verið lækkað nokkuð þá hefur gengi Evrópumynta gagnvart krónunni lækkað um 4—5%. Þetta veikir stööu Iöntæknistofnun og Félag íslenskra iðnrekenda gengust fyrir umbúðaráðstefnu fyrir jól þar sem fjallaö var um hin ýmsu svið svo sem hönnun, stöðu og væntanlega þróun íslensks umbúðaiðnaðar, væntan- lega þróun í fiskumbúðum og áhrif umbúða á flutninga og vátryggingar vöru, svo eitthvað sé nefnt. Aðstandendur ráðstefnunnar hafa nú gefið út bækling, meö erindum sem flutt voru á henni, og kemur þar ýmislegt athyglisvert fram sem stiklað verður á hér á eftir. Aukinnar samkeppni mun gæta í umbúðaiðnaði á næstu árum. Framleiðendur munu því í auknum mæli þurfa að leggja áherslu á vöru- þróun, markaösstarfsemi og sérhæf- ingu. Ný efni og nýjar pökkunaraðferðir munu ryðja ákveðnum hluta hefðbundinna umbúða út af markaðinum. Þannig mun væntan- lega draga úr notkun gler-, tré- og tauumbúða, notkun málmumbúða standa nokkurn veginn í stað, notkun ákveðinna pappírsvöruumbúða aukast og notkun flestra tegunda plastumbúða aukast verulega. Mikilla breytinga er að vænta í pökkun íísks og þar með fiskumbúðum. Ný efni og nýjar aðferðir veröa teknar í notkun (,,vacum”-pakkning, gaspakkning). með þeim hætti að fasteignasalinn (leyfishafinn) hefur skrifstofu á öðrum stað en fasteignasalan og er þáttur fasteignasalans í mesta lagi fólginn í yfirlestri samninga áður en þeir eru endanlega undirritaöir. Þetta fyrirkomulag felur í sér brot á 1. gr. 1. 47 frá 1938 og hugsanlega gegn 1. mgr. 27. gr., sbr. 26. gr. 1. 56 frá 1978 um verðlag, samkeppnis- hömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Viröist löngu tímabært að gegn þessu ástandi verði spornað, sem teljast verður þjóðhagslega óæski- legt og andstætt eðlilegum hagsmun- um fasteignasala,” segir Þórður. Alitsgerð þessi lá fyrir á aöalfundi Félags fasteignasala nýverið, en prófanefnd fasteignasala hefur að undanfömu unnið úr hugmyndum að nýju lagafrumvarpi um fasteigna- viöskipti. Hugmyndir prófanefndar hafa legið uppi í dómsmálaráðuneyti um tíma en í síðustu viku gekk ráðu- þeirra greina, sem flytja út á Evrópumarkað eða eiga í samkeppni við vörur frá Evrópu. Ef vægi dollars í gengisvoginni væri minna en nú er, en ýmislegt mælir með því að svo ætti að vera, þá hefði lækkun á gengi Evrópumynta orðið minni en ella að mati Félags íslenskra iönrekenda. Hvorki FII né aðrir aöilar hér- lendis virðast lengur treysta sér til að spá neitt um framvindu á gengi Vélpökkun mun halda innreiö sína í íslenskum fiskiðnaöi. Efla þarf tengsl milli hönnuða og umbúöaframleiðenda hérlendis og auka fræðslu á sviöi umbúðamála, einkum hvað varöar hönnun umbúða, efnisval og tæknileg atriöi við framleiöslu og notkun umbúða. Umhverfissjónarmið munu hafa aukin áhrif á þróun umbúða í framtíðinni (endurvinnsla, endur- neytið með hraði frá frumvarpi til nýrra laga um fasteignaviðskipti. Afhenti ráöuneytið stjóm lög- mannafélagsins frumvarpiö til um- sagnar á föstudaginn með ósk um að laganefnd félagsins gæti skilaö um- sögn eins fljótt og kostur væri svo mögulegt væri að afgreiða frum- varpið sem lög fyrir lok þessa mán- aðar. Lögin frá ’38 gera ráð fyrir aö lögreglustjóraembætti fylgist með að eftir lögum sé farið við fasteigna- viðskipti. En sá f jöldi mála sem lög- mönnum og dómsstólum berast vegna ágreinings, sem sprottinn er af vankunnáttu sölumanna á fast- eignasölum, virðist ótvírætt benda til þess að eftirlit lögreglustjóra, ajn.k. í Reykjavík, hafi verið slæ- legt. Endanlega er þetta eftirlit svo á ábyrgð dómsmálaráðuneytis sem nú vinnur að því að flýta afgreiðslu nýs frumvarps. Bandaríkjadollarsins, enda hefur þrásinnis verið spáð að hann færi að iækka á síöustu misserum, en hann hefur alltaf hækkað. Eitthvert samspil virðist vera á milli ástands heimsmála og þess að dollarinn er mikilvægasta varasjóðs- myntin í heiminum, en innlendum sem erlendum fjármálamönnum virðist hafa orðið jafnerfitt að finna formúluna fyrir þessu samspili. — vélpökkun mun halda innreið sfna í íslenskum fiskiðnaði notkun). Umbúöir eiga að valda sem minnstri röskun á umhverfinu. Veruleg aukning mun veröa í „door to door” gámaflutningum þar sem slíkir flutningar auka gæði vörumeðferöar og spara umbúöa- kostnaö. Miklar breytingar munu verða á flutningum og dreifingu vöru til verslana og neytenda meö þaö mark- mið að leiðarljósi að lækka flutnings- og dreifingarkostnað. Við rákumst á þessa skemmtilegu mynd og reyndar margar fleiri í nýútkominni starfsmannahandbók Eimskips. Bókin er ætluð nýju starfsfólki til að kynnast fyrirtækinu og starfsemi þess. Börn úr leikskóla KFUM og K myndskreyttu bókina eftir að Eimskip bauð þeim inn i Sundahöfn í skoðunarferð í sumar. Dollarinn of þungur á gengisvoginni? Niðurstöður umbúðaráðstef nu: Pappírinn og plastið blífa Davíð Björnsson fjármálastjóri Plastos hf. Davíð Bjömsson rekstrar- hagfræðingur hefur verið ráö- inn f jármálastjóri Plastos hf. Davíð varð stúdent frá Menntaskólanum við Sund árið 1978 og viðskiptafræðingur af reikningshalds- og fjármála- sviði frá Háskóla Islands árið 1982. Eftir þaö stundaöi hann nám við Westem Illinois University, einkum á sviði f jár- málastjómunar og kostnaöar- eftirlits og lauk þaðan M. B. A. prófi sl. haust. Davíð er 25 ára. Helgi Jóhannsson starfandi framkvæmdastj. Samvinnuferða- Landsýnar Helgi Jóhannsson tók um ára- mót við framkvæmdastjórn Samvinnuferða—Landsýnar af Eysteini Helgasyni, sem fór í ársfrí. Helgi er stúdent frá MH ’71 og viðskiptafræðingur frá Hl ’76. Næstu 3 árin var hann við Fjölbrautaskóla Suður- nesja. Síðan forstöðumaður innanlandsdeildar Samvinnu- ferða og sl. tvö ár var hann sölustjóri ferðaskrifstofunnar. Helgier32ára. Guðmundur Kr. Erlendsson verslunarstjóri hjá Heklu Guömundur Kr. Erlendsson tók nýverið við verslunarstjóm í Heklu hf. af Finnboga Eyjólfs- syni, sem tók að sér önnur störf hjá fyrirtækinu. Guðmundur hóf störf í bílavarahlutaverslun Heklu ’75 og hefur starfaö hjá Heklu síðan, þar af þrjú ár sem verslunarstjóri hjá umboðs- aöila Heklu á Akureyri, Höldi sf. Við það starfaði hann þar tO hann tók við nýju stöðunni. Guðmundur er 29 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.