Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Qupperneq 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Ullmann og Gunnlaugsson Liv Ullmann veröur formaöur dóm- nefndar á kvikmyndahátíöinni í Berlín í febrúar þar sem kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hrafnlnn flýgur, veröur meðal mynda. Vonandi rennur Norömönnum blóðið til skyldunnar þannig aö Hrafninn geti flogiö meö Gullbjöminn. En sá bjöm er ekki bara borgarmerki Berlínar heldur einnig fyrstu verölaun kvik- myndahátiöarinnar — og þaö úr gulli. Steingrimur Hermannsson og Edda Guðmundsdóttir, eiginkona hans, skála við félagsmálaráð- herra, Alexander Stefánsson, og konu hans, Björgu Finnbogadótt- or. DV-myndir GVA Ff —framsókn ogfjör Það var lif og fjör á þorrablóti Framsóknarflokksins sem haldið var i Reykjavik á dögunum. Landbúnaðarafurðir runnu eins og heitar lummur ofan í stjórnmála- menn, bændahöfðingja og al- menna borgara. Það var sannkölluð FF stemmn- ing — framsókn og fjör. Margt var skrafað á þorrablóti Framsóknar. T.d. hélt þessi fröken stutta tölu. Ekki vitum við nafn hennar en er tjáð að þetta só ekki aðalritari flokksins. Vökumenn slá heimsmet Ef einhver hefur áhuga á að vaka í 18 daga og 17 tíma þá er honum vel- komið aö gera það og þar meö komast í heimsmetabók Guinness. Tuttugu og tveggja ára Kanada- maður, Viktor Judd, lék þennan leik fyrir skömmu og geispaði sig þar meö inn í heimsmetabókina frægu. „Eg fékk hugmyndina eftir aö hafa vakað í heila nótt yfir pókerspili,” sagöi Judd viö fréttamenn skömmu eftir heimsmetiö og rétt áður en hann fór í rúmið. ,,Eg hugsaði um það eitt að vaka i einn klukkutíma i einu og ekki falla fyrir freistingunni aö loka augunum.” Þrír spilafélagar Viktors, sem ætluöu aö vaka meö honum og komast i heimsmetabókina sem tríó, duttu út af áöur en hálfur mánuöur var liöinn. Annar á tólfta degi, hinn á þrettánda. Listin að segja nei Heilbrigðisyfirvöld í Toronto, fjöl- lætis,” sagði talsmaöur Toronto- mennustu borg Kanada, hafa í borgar, „en viljum benda á hyggju að dreifa 10.000 getnaöar- ábyrgöina sem hvílir á hverjum ein- verjum meöal unglinga borgarinnar staklingi.” á næstu dögum. Er þetta liður í kyn- Allir geta fengið sinn skerf af lífsfræöslu borgarstjórnarmeirihlut- þessum 10.000 getnaðarverjum, ans og hefur tiltækiö mælst misjafn- engin aldurstakmörk eru í gildi, en lega fyrir hjá foreldrum og hópum þeir sem vilja eiga kost á sérstakri sem berjast gegn frjálsum fóstur- fræðslu og fá meðal annars bækling í eyðingum. hendur með þvi sígilda nafni:Listin „Viö erum ekki aö hvetja til laus- að segja nei. Pele fer væntanlega ur hvita smokingnum S. mai nk. og þræðir takka- skóna á fæturna. PELE SNÝR AFTUR Einn frægasti knattspyrnumaöur um Kosmos, en það er í eigu Wamer- allra tíma, Pele, sem ekki hefur kvikmyndafélagsins. snert knöttinn í 7 ár, mun taka Frá því aö Pele lagöi skóna á hill- nokkrar spyrnur meö stjörnuliöi una hefur hann fengist viö kvik- bandaríska knattspyrnuliðsins myndaleik og ýmis kynningarstörf Kosmos 5. maí nk. Þá mæta gamlar fyrir þá Wamer-bræður — eigendur kempur liðsins núverandi leikmönn- Kosmos.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.