Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Síða 21
DV. FIMMTUDAGUR 8. MARS1984.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Tony Knapp aftur
til íslands?
— sem landsliðsþjálfari. — „Mig hefur alltaf langað til að koma aftur til íslands.
Hvort ég kem aftur sem landsliðsþjálfari? Þið verðið að spyrja KSÍ að því,” sagði
Tony Knapp í viðtali við DV f gærkvöldi
Knattspyrnusamband íslands hefur enn ekki
tekið ákvörðun um hver verður þjálfari lands-
liðsins fyrir leikina í heimsmeistarakeppninni.
Fyrstu leikirnir í keppninni verða í haust —
gegn Wales hér heima í september, gegn Skot-
landi í Glasgow í október og gegn Wales ytra í
nóvember.
Tveir erlendir þjálfarar, sem báðir
eru kunnir hér á landi fyrir þjálfara-
störf sín, eru sagöir vera inni í mynd-
inni sem verðandi landsiiösþjálfarar
Islands, þeir George Kirby, fyrrum
þjálfari Akraness, og Tony Knapp
sem þjálfaöi KR og síöan íslenska
landsliöiö.
Kirby er nú þjálfari í Indónesíu og
losnar þaöan í júní. Tony Knapp er
aftur á móti þjálfari 2. deildarliös í
Stavanger í Noregi — tók viö því í
haust og geröi samning til eins árs.
Hann er því laus þaðan í byrjini októ-
ber.
Okkur tókst ekki að ná í George
Kirby til aö spyrja hann hvort hann|
heföi fengið boö um að taka aö sér
þjálfun íslenska landsliösins en gekk
aftur á móti greiðlega aö finna Tony
Knapp í Stavanger, þar sem við
lögðum fyrir hann þá spurningu.
Ellert talaði við
Knapp í Osló
„Þaö hafa ekki fariö fram neinar
erfitt með að
núr Benfica
L—0 með skalla f Evrópukeppni meistaraliða
mín. að Liverpool átti fyrsta skotið á
mark Benfiea — Ronnie Whelan.
Þaö var svo á 67. mín. að Ian Rush—
markamaskínan mikla, náöi að skora
mark Liverpool meö skalla. Whelan
átti þá sendingu út á kant til Alan
Kennedy sem sendi knöttinn fyrir
mark Benfica þar sem Rush var á
réttum staö — eins og svo oft áöur — og
skallaði knöttinn í netið. Graeme
Souness var nær búinn aö bæta við
ööru marki en þaö var Bento mark-
vörður sem sá viö skoti hans — varði
vel.
„Útimarkið dýrmætt"
„Þessi úrslit eru mun hagstæðari
fyrir okkur en Rapid Vín. Einfaldlega
vegna þess að vikð náðum að skora
mark ó þeirra heimavelli,” sagði Jim
McLean, framkvæmdastjóri Dundee
United, í gærkvöldi eftir leik Rapid Vín
og Dundee í Evrópukeppni meistara-
liöa. Dundee náði forystu í leiknum
strax á 17. minútu meö marki Derek
Stark og þannig var staðan í leikhléi.
Leikmönnum Vín tókst aö skora
tvívegis í síöari hálfleik.
Roma í undanúrslitin
Það má mikiö út af bera hjá ítalska
liöinu Roma, meisturunum frá í fyrra,
ef þeir eiga aö geta glatað sæti í undan-
úrsiitum Evrópukeppninnar. Liöiö
vann stóran sigur gegn Dynamo frá
Austur-Þýskalandi, 3—0 eftir aö
staöan í leikhléi hafði veriö 0—0.
Það voru þeir Graziani (67. mín.),
Pruzzo (75. mín.) og Cerezo (90. mín.)
sem skoruðu fyrir Roma. 62 þúsund
áhorfendur fylgdust meö leiknum.
• Dynamo Minsk og Dynamo
Búkarest léku í Tiblisi og varö jafntefli
1—1. Þaö var Gurinovic sem skoraði
fyrst fyrir Dynamo Minsk en Rodnik
náði aö jafna fyrir Bukarest-liöiö
tveimur mínútum fyrir leikslok.
formlegar viöræöur á milli mín og
stjómar KSI um þetta mál,” sagöi
Tony. „Eg talaði að vísu viö Ellert B.
Schram þegar hann var hér á ferö í
Osló í vikunni. Eg get ekki neitaö því
aö þetta kom upp í samræðum okkar
en það var engin ákvörðun tekin um
þetta. Viö spjölluöum aöallega um
gamla og góöa daga á Islandi, enda
gleöur þaö mig alltaf að heyra í ein-
hverjum Islendingisemégþekki.”
— Myndir þú taka að þér íslenska
landsliöið ef þú fengir formlegt boð um
þaö?
„Þetta er erfið spurning en ég neita
því ekki aö áhuginn er fyrir hendi hjá
mér. Eg er bara hér á samningi við
lítið og gott félag og ég rifti honum ekki
svo auðveldlega.
Mig langar aö komast aftur í alþjóða
knattspyrnuna og þá ekki síður meö
islenska landsliöiö. Ég hef fylgst vel
meö því síðan ég hætti með það fyrir
tíu árum og veit aö mannskapurinn
sem úr er að velja núna er miklu betri
og reyndari en sá sem ég var meö á
sínum tíma. Þar á ég við atvinnumenn-
ina ykkar í Belgiu og Vestur-Þýska-
landi, Frakklandi og víöar. Margir af
þessum piltum voru í Uðinu hjá mér
fyrir tíu árum eöa svo og ég þekki þá
alla og veit um þessa sem hafa komið
fram í dagsljósiö síöan.
Mig hefur alltaf langaö aö koma
aftur til Islands. Þaö er frábært land
og fólkiö alveg stórkostlegt. En hvort
ég kem aftur sem landsliösþjáifari veit
ég ekki á þessu stigi. Þiö verðið að
spyrja þá hjá KSI um þaö,” sagði Tony
aö lokum. -klp-
til West Ham
einnig þeir Jónas Róbertsson og Bjarni
Sveinbjörnsson
Það eru mikiar líkur á því að
Þorsteinn Ölafsson, þjálfari 1.
deildarliðs Þórs í knattspyrnu, fari
til Englands nú nsstu daga og fylg-
ist þar með æfingum hjá Lundúna-
liðinu West Ham. Með Þorsteini
fara tveir af efnilegustu leikmönn-
um Þórsliðsins — þeir Jónas
Róbertsson og Bjami Sveinbjöras-
son, sem æfa með West Ham um
tima.
Þórsarar hafa haft samband viö
West Ham og bíöa nú eftir svari,
sem þeir vona að veröi jákvætt.
Aður hefur leikmaöur frá Þór æft
með „Hammers” — það var Hall-
dór Askelsson, einn besti leikmað-
ur Þórsliðsins. -SK
Fram og Víkingur eiga eftir að gera
upp á milli sín hvort liðið á að falla úr
1. deild karla í blaki. Að öðru leyti eru
úrslit deildarinnar ráðin. Þróttur varð
meistari, HK hafnaði í öðru sæti og ÍS í
þriðja.
I gærkvöldi sigraði HK lið Víkings
örugglega meö þremur hrinum gegn
engri: 15—6, 15—13 og 15—3. Þá léku
einnig IS og Fram. Stúdentar sigruöu
3-1, 11-15, 15-1, 15-6, og 16-14. I
kvennablakinu léku Þróttur og Breiða-
blik. Kópavogsstúlkur sigruðu 3—1.
-KMU
Áhorfendur bauluðu
á Diego Maradona
— þegar Barcelona vann
Manchester United náðl ekki að
brjóta niður stcrkan varuarmúr
Barcelona á Nou Camp i Barcclona
í gærkvöldi þar sem félagið mátti þola1
tap 0—2 í 8-Iiða úrslitum Evrópukeppni
bikarmeistara. 90 þús. áhorfendur sáu
leikinn og öllum að óvörum beittu leik-
menn Benflca rangstæðuleikaðferð —
„á la Cesar Luis Menotti”, sem
leikmenn Unlted sáu ekki vlð.
Franskur dómari dæmdi leikinn og
hélt hann mikinn flautukonsert sem
byrjaði á því að hann tók mikinn ein-
leik á fyrstu fjórum mínútunum —
flautaöi sex sinnum og dæmdi auka-
spymu. Leikurinn var alls ekki grófur,
þannig aö Frakkinn skemmdi fyrir.
Það var Graeme Hogg, ungur leik-
maður United sem varð fyrir því
Manchester United 2—0 í
óhappi aö skora fyrsta mark Barce-
lona — sjálfsmark á 33. mín. Það var
svo Rojo sem gulltryggði sigurinn rétt
fyrir leikslok meö þrumuskoti af 20 m
færi, eftir skyndiupphlaup Barcelona.
V-Þjóðverjinn Bemd Schuster
stjórnaöi leik Barcelona eins og her-
foringi en aftur á móti var Maradona,
sem komst i gegnum læknisskoðun á
siðustu mín. fyrir leikinn, daufur —
var tekinn út af á 70. mín. þegar
þjálfari Barcelona, Menotti, lét hann
fá æfingatreyju sína kastaöi Maradona
henni á völlinn — greinilega svekktur
aö vera tekinn af leikveili. Ahorfendur
kunnu ekki að meta svona framkomu
Maradona — þeir bauluðu á hann,
þegar hann gekk til búningsklefa.
Ray Wilkins var besti leikmaður
Evrópukeppni bikarhafa
United en náði sér ekki á strik í leikn-
um.
Naumt hjá Juventus
Stjömuliö Juventus náöi aö merja
sigur 1—0 gegn finnska liðinu Haka í
Strasbourg í Frakklandi þar sem
leikurinn fór fram — knattspyrnuvellir
í Finnlandi nú ísi lagðir. Þaö var Vign-
ola sem skoraöi mark Juventus á 89.
mín. — tæpara máttiþaðekkistanda.
• Evrópubikarmeistarar Aberdeen
máttu þola tap 0—2 fyrir Ujpest Dozsa
í Ungverjalandi.
• Porto frá Portúgal vann sigur 3—2
yfir rússneska liöinu Donetsk í
O’Porto. Rússarnir komust yfir 0—2.
-hsim/-SOS.
Jón
Einars
ánýmeð
Blikum
j
Blikinn fótfrái, Jón Einarsson, fymim
landsliðsmaður í knattspyraunni, er
byr jaður að æfa á fullum krafti á ný meö
Breiðabliki. Jón hóf knattspyrauferil
shin með Breiðabliki, lék svo um tíma
með Valsmönnum áður en hann gekk
aftur til liðs við Breiðablik. Ebm af
sókndjörfustu leíkmönnum liðsins, enda
í hópi fljótustu knattspyraumanna
okkar. Vegna náms og vinnu mbmkaði
hann við sig knattspyrnuna um tima —
lék með AugnabUki í Kópavogi i fyrra-
sumar. En nú er Jón kominn á fuUt hjá
Blikunum á ný og verður eflaust liðbiu
mikill styrkur í sumar. -hsbn.
„Ekki á fðrum
til ísafjarðar”
— segir Ómar Torfason
— Nei, ég er ekki á förum tU Isa-
f jarðar — mun leika með Viking, sagði
Ömar Torfason, miðvaUarspUarinn
sterki hjá Víkingi. Þær sögusagnir hafa
gengið að undanförau að Omar bygðist
snúa aftur á hebnaslóðir. -SOS.
Húsleit hjá
stjómar-
manni Gents
— skattalögreglan
áfulluíBelgíu
Frá Kristjáni Beraburg — frétta-
manni DV i Belgíu:
— Skattalögreglan í Belgíu sendir
ekki skttaboð á undan sér þessa dagana
þegar hún flakkar á milli félaga bér og
kannar bókhald þeirra. Það fékk Roger
Naudts, aðstoðarformaður hjá AA Gent,
að finna fyrir í gær þegar húsleit var
gerð heima hjó honum og í aðalbæki-
stöðvum AA Gent þar sem skattalög-
reglan lagðl hald á bókhald félagsins.
Naudts og framkvæmdastjóri félagsins
J. Verwee voru þá teknir tU yfirheyrslu.
I gærkvöldi var taUð að sú yfirheyrsla
myndi standa alla nóttina og fram tU
dagsins i dag. -KB/-SOS.
| : M dagsinsidag.
HK og IS sigruðu Gregory
11 Ofi Vlkingltr eica eftir að eera öru2£lppa moft hrpmur hrinnm pppn J
var
rekinn
útaf fey
Sunderland vann góðan sigur 1—0 yfb-
Q.P.R. á Roker Park í gærkvöldi i 1.
deUdarkeppninni ensku. Það var Terry
Fenwlck, fyrirliði QPR, sem skoraði
sjálfsmark, sem dugði Sunderland tU
sigurs. John Gregory hjá QPR var
rekinn af leikvelU á 54. mbi., fyrir gróft
brot á Ian Atkins, fyrirliða Sunderiand
— sparkaði i hann.
• Blackbum vann stórsigur 4—1 yfir
Swansea í 2. deUd og Sheff. Wed og Ful-
ham gerðu jafntefU 1—1. John Pearson
skoraöi fyrb- Wednesday en Leroy
ResenoirfyrirFulham. -hsbn./-SOS.
Stenmark kom
áóvartíVail
Skíðakappinn Ingemar Stenmark kom
heldur betur á óvart i VaU i Colorado i
Bandarikjunum þar sem hann gerði sér
lítlð fyrlr og varð sigurvegari i risasvig-
keppni hebnsbikarins í gærkvöldi.
Pirmin Zurbriggen frá Sviss varð annar
og Hans Enn frá Austurríki þriðji.
Stenmark er ekki vanur að taka þátt i
risasvigkeppni. -SOS.
(þróttir
íþróttir
(þróttir
(þróttir