Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Side 23
DV. FIMMTUDAGUR 8. MARS1984.
23
SmáauglÝsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Ikea furuhjónarúm
tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 687804.
Til sölu er borðstofusett,
borð, sex stólar og skenkur, sex uppi-
stöður í Pirasistem með hillum,
skápum og skrifborði, sófasett, 2ja
sæta sófi og þrír stólar. Uppl. í síma
24216.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430._____________________________
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi, við-
gerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél með miklum sogkrafti. Vanur
teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur hreinsun
á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél
með miklum sogkrafti. Uppl. í síma
39198.
Bólstrun
Sparið'.
Látið okkur bólstra upp og klæða
gömlu húsgögnin. Höfum úrval af
snúrum, kögri og áklæðum. Komum
heim með prufur og gerum verðtilboð
ef óskað er og sjáum um flutning fram
og til baka. Ashúsgögn, Helluhrauni 10,
sími 50564.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Klæöum og gerum við notuð húsgögn.
Komum heim og gerum verðtilboð á
staðnum yður aö kostnaðarlausu. Ný-
smíði, klæðningar, Form-Bólstrun,
Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn
frá Löngubrekku). Rafn Viggósson,
sími 30737, Pálmi Asmundsson, sími
71927.
Tökum að okkur að
klæða og gera við gömul og ný hús-
•gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Höfum einnig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeif-
unni 8, sími 39595.
Heimilistæki
Nýlegur amerískur
tölvustýrður örbylgjuofn til sölu.
Uppl. í sima 17740 miúi kl. 18.30 og 21.
Hljóðfæri
Roland Juno 6
synthesizer til sölu. Uppl. í síma 93—
1364.
Gullfalleg hljómflutningstæki.
Til sölu Dual magnari og plötuspilari
ásamt Sharp kassettutæki og tveir 60
watta Dinaco hátalarar, einnig plötu-
rekkar, (mjög sérstakir) úr fallegum
við, einstaklega vel meö farið, allt 3ja
og hálfs árs á aöeins kr. 24 þús. Uppl. í
sima 39817.
Yamaha orgel
með skemmtara B-605, nýlegt, til sölu.
Uppl. í síma 73155 eftir kl. 15.
Til sölu er 350 wattax
Supemova magnari, má notast fyrir
harmoníku, orgel og gítar. Uppl. í
síma 92-3165.
Tölvur
Til sölu Colego Vision.
Leiktölva fyrir kubba. Hálfs árs
gömul. Mjög góð grafík og þrjár hljóð-
rásir. Tveir stýripinnar. Ef keypt er
lyklaborð, er komin fullkomin heimil-
istölva. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma
84828 eftirkl. 17.
Til sölu Sinclaire ZX81 tölva
ásamt spólum, blööum og bókum meö
forritum. Selst á kr. 2.500. Uppl. í
síma 53717.
Tölvuklúbburinn Eplið.
Félagsfundur veröur haldinn í Ar-
múlaskóla fimmtudaginn 8. mars kl.
20. Fundarefni: Kynning á forritunar-
málinu FORTH og stofnun áhugahóps.
Sjónvörp
Litsjónvarpstækin
komin aftur. Sími 74320, Vélkostur hf.
Eigum innivideo og
litsjónvörp, ný og notuð. Sportmark-
aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290.
Ljósmyndun
Nýtt nýtt.
Höfum opnað deild fyrir notaöar ljós-
myndavörur í umboðssölu. Allar vélar
meö 6 mánaða ábyrgð. Ljósmynda-
þjónustan hf., Laugavegi 178, sími
85811.
Til sölu
nær ónotuð Canon AE 1 ásamt 50 og 28
millimetra lisnum á á hagstæðu verði.
Okeypis með herlegheitunum fylgir
falleg og afar þægileg myndavéla-
taska. Á sama staö er til sölu vönduö 8
millimetra Eumiga kvikmyndavél
með hljóði, selst á spottprís. Nánari
uppl. í síma 24709.
Video
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
150 myndsegulbandsspólur
til sölu. Góð kjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—530.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir með íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnu-
daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími
82915.
Isvideo, Smiðjuvegi 32
(áskáámóti. ; húsgagnaversluninni
Skeifunni). Er með gott úrval mynda í
VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki,
afsláttarkort og kredidkortaþjónusta.
Opið virka daga frá kl. 16—23 og um
helgar frá kl. 14—23. Isvideo,
Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377.
Leigjum út á iand, sími 45085.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugið: Opið a)la daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfum nú fengið
sjónvarpstæki til leigu.
Garðabær, VHS — BETA.
Videoleigan, Smiðsbúð 10, bursta-
gerðarhúsinu Garðabæ. Mikiö úrval af
nýjum VHS og BETA myndum með
íslenskum texta. Vikulega nýtt efni.
Opið alla daga frá kl. 16.30—22. Sími
41930.
Videokiúbburinn, Stórholti 1.
Stóraukinn fjöldi VHS myndbands-
tækja til útleigu. Mikið úrval af mynd-
efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig
óáteknar videospólur. Opið alla daga
kl. 14-23, simi 35450._______________.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22,
Tröllavideo,
Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, simi
29820, opið virka daga frá kl. 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur
á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
við óáteknar spólur á mjög góðu verði.
Opið alla daga frá kl. 13—22.
Videoaugað á horni
Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255.
Leigjum út videotæki og myndbönd í
VHS, úrval af nýju efni með islenskum
texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið
til kl. 23 alla daga.
Myndbanda- og tækjaleigan,
söluturninum Háteigsvegi 52, gegn Sjó-
mannaskólanum, sími 21487. Leigjum
út VHS myndbönd og tæki. Gott úrval
af efni með íslenskum texta. Seljum
einnig óáteknar spólur. Opið alla daga
tilkl. 23.30.
Höfum fengið nýjar myndir,
Kristilega vídeóleigan, Barðavogur 38,
sími 30656.
Takið eftir—takið eftir.
Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar
á aukinni þjónustu. Framvegis verður
opið sunnudaga frá kl. 12—23, mánud.,
þriðjud., miðvikud. kl. 14—22,
fimmtud., föstud., laugard. kl. 14—23.
Mikið af glænýju efni, kreditkortaþjón-
usta. Leigjum einnig myndbandstæki
og sjónvörp. Komið og reynið viðskipt-
in. Myndbandaleigan, Reykjavíkur-
vegi 62,2. hæö, sími 54822.
Hef opnað videoleigu
aö Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd-
umíVHS.nýttefnimánaöarlega. Opið
frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14—
23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi
58.
Óska eftir
Betamax videotæki. Uppl. í síma 96—
41657.
Dýrahald
Tveir hestar og hesthús.
Til sölu þægir töltarar og tveir básar í
sex hesta húsi, ásamt hnökkum og
beislum. Selst aöeins í einu lagi. Uppl. í
síma 52564.
Björgunarhundasveit Islands
auglýsir:
Námskeið í uppeldi og meðferö hvolpa.
Allir hvolpaeigendur og verðandi
hundaeigendur eru velkomnir. Nánari
upplýsingar i sima 52134 og 40815.
Stór leirljós,
6 vetra hestur til sölu, mjög rólegur og
góður töltari, hesturinn er undan Júpi-
ter frá Reykjum, og móðir er undan
Hrafni frá Holtsmúla. Mjög traustur
frúarhestur eða fyrir unglinga. Uppl. í
síma 71597.
Aðalfundur félags hesthúsaeigeuda
í Víðidal verður haldinn í félagsheimili
Fáks, mánudaginn 12. mars 1984, kl.
20.30; Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf. l.Kosningfundarstjóraogemb-
ættismanna fundarins. 2. Skýrsla
stjórnar (umræður). 3. Skýrsla gjald-
kera (umræður). 4. Onnur mál. Ath.
borin verður fram veigamikil tillaga
þess efnis að stjóm félagsins skuli nýta
sér framkvæmdavald sbr. 15. grein
laga félagsins til að ljúka við og snyrta
hesthús, taðþrær og lóðir á kostnað eig-
enda. Stjórnin.
Ung síamslæða
óskar eftir að kynnast fressi af sama
kyni sem fyrst. Uppl.ísíma 39156.
Hestur til sölu.
Til sölu taminn hestur, þægur og á góð-
umaldri. Uppl.ísima95—4264.
Hvolpar, skoskir f járhundar,
til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 92—
8172 eftir kl. 17.
Nú bregða hestamcnn á leik.
Fjölskylduskemmtun hestamanna
veröur haldin í félagsmiöstööinni
Gerðubergi í Breiðholti fimmtudaginn
8. mars kl. 20.30. Kynnir verður
Gunnar Eyjólfsson. Fram koma meðal
annarra Bergþóra Árnadóttir og
Pálmi Gunnarsson, Bessi Bjarnason,
Jón Sigurbjörnsson og Leynitríóið.
Húsið opnað kl. 19.30 og gefst þá kostur
á að skoða málverkasýningu lista- og
hestamannsins Pétur Berens. Enn-
fremur verða til sýnis gömul reiðtygi
sem tilheyrt hafa íslenska hestinum.
Allir hestaunnendur velkomnir meðan
húsrúm leyfir. Miðasala á skrifstofu
Fáks, Ástund, Hestamanninum og
Sport Laugaveg 13. Fræðslunefnd
Fáks.
Nokkrar bréfdúfur
til sölu. Uppl. í síma 29686.
Brún sjö vetra hryssa til sölu, með allan gang af góðu kyni. Tilvalin fermingargjöf. Uppl. í síma 35008 eftir kl. 19.
Hjól |
Til sölu Suzuki RM 125 árg. ’80. Upplýsingar í síma 92- 2266.
Dekk-super-tilboð. Góð dekk í snjóinn. Ef þú átt Hondu SS 50, Hondu CB 50, Yamaha RD 50, Suzuki AC 50 eöa Suzki TS 50 þá erum við með alveg sérstakt tilboö fyrir þig: Kubbadekk, stærð 250X17, á aðeins kr. 190. Hægt er að nota dekkin líka að framan nema á TS 50. Póstsendum. Karl H. Cooper verslun, Borgartún 24, sími 10220.
Dömureiðhjól fullorðins og barna óskast keypt. Uppl. í síma 18119 eða 26626.
Til bygginga |
Ertu að byggja? Þá er þarfasti þjónninn pickup. Höfum til sölu International pickup árg. ’74, sterkan og duglegan, fæst fyrir sann- gjarnt verð, einnig mjög góður vinnu- skúr. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin.
Sumarbustaðir 1
Til sölu sumarbústaður í Laugardalshreppi, mjög stutt frá Laugarvatni. Veiði, raf- magn og rennandi vatn. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 76423 eftir kl. 20.
Verðbréf
Innheimtuþjónusta—veröbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17.
Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Önnumst öll almenn verðbréfa- viðskipti. Framrás, Húsi verslunarinn- ar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055.
V erðbréf aviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst ÖU almenn verðbréfavið- skipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055.
Verðbréf. Til sölu 6 veðskuldabréf, 50.800 kr. stk. Uppl. í símum 16196 og 66776.
Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911.
Bátar *
Til sölu 16 miUímetra netateinar, drekar, flot, færi o.fl. Uppl. í síma 92-6554 á kvöld- in. JMR-disU, 55 ha. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara fjögurra cyl. 55 ha. JMR dísil bátavél- ar meö öllum búnaöi á alveg ótrúlega lágu verði. Sýningarvél á staðnum. Alvöruvél á góðu verði. Nánari uppl. í síma 66375.
Unimetrigs 960 dýptarmælir meö neista og 4 tommu pappír til sölu á kr. 4000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-105.
Flugfiskur Vogum.
Okkur þekktu 28 feta fiskibátar með
ganghraða allt að 30 mílum seldir á
öllum byggingastigum. Komið og
sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar
eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95-
4254, og Flugf iski Vogum, simi 92-6644.
Getum enn afgreitt
1—2 báta fyrir vorið. Plastgerðin sf.,
Smiðjuvegi 62 Kópavogi, sími 77588.
Sjómenn — sjómenn.
Til sölu nýjar norskar handfæra-
vindur, 24 volta, 3 stk. Handfæra-
vindumar eru alsjálfvirkar, mjög góð
kjör. Tek bfl upp í eða skuldabréf.
Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18.
Óska eftir 15—20
tonna bát, útbúnum á togveiðar, í
skiptum fyrir 12 tonna bát. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-039.
2ja tonna plasttrilla
til sölu. Trillunni fylgir: talstöö, Royal
dýptarmælir, 2 handfærarúllur. Með
trillunni er dráttarvagn. Nánari uppl. í
síma 98-2040. e.kl. 19.
BMW dísilvélar.
Getum enn afgreitt fyrir vorið hinar
vinsælu BMW disil bátavélar, stærðir
6—10—30 og 45 hestöfl, í trilluna og svo
fyrir hraðfiskibátinn bjóðum viö 136 og
165 hestafla vélar meö eða án skut-
drifs. Gæðaframleiðsla á góðu verði.
Greiðslukjör. Vélar og tæki hf.,
Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460.
Til sölu 21 fets
planandi hraðfiskibátur með 75 ha
Evenrude utanborðsmótor. Odýr bíll
kæmi til greina upp í greiðsluna. Uppl.
í síma 98—2567 á kvöldin eða á matar-
tímum.
Til sölu mjög vel með farinn
22 feta enskur hraðbátur með AQ 140
Volvo bensínvél og 280 drifi, silva logg.
C.B. og V.H.F. talstöðvar, dýptarmæl-
ir, skápar, borð og svefnaðstaða fyrir
fjóra, wc, vaskur, miöstöðvarhitun,
tveggja hásinga enskur vagn og margt
fleira. Uppl. í sima 85040 á daginn og
35256 á kvöldin.
SKIPPER
411 - TRILLUMÆLAR.
2ja ára ábyrgð.
Hagstætt verö
og greiösluskilmálar
Fridrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7. Reykjavik,
Simar 14135 - 14340.
Sftffy.
hárið?
Já — nýja
lagningarskúmið
frá L'ORÉAll
og hárgreiðslan
verður leikur einn.