Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR 8. MARS1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Dodge Trademan Van B 200 árg. 72 til sölu, bíllinn er allur nýupp- geröur af Kyndli hf., ryðlaus, klæddur, einangraöur og nýmálaður. Háir stól- ar, ný dekk, árg. 74 af 8 cyl., 318 cub. vél og skiptingu, keyrö aöeins 40—50 þús. mílur. Ef þig vantar góöan Van þá er hann hér. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Mjög vel með farinn Skoda Amigo 120 L ’80 til sölu, keyröur aöeins 11 þús. km og allur í mjög góöu ástandi, fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Malibu árg. 78 til sölu 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri og aflhemlar, veltistýri, útvarp og segulband, ný dekk, og upphækkaö- ur, allur nýsprautaöur og yfirfarinn af Kyndli hf. meö 2ja ára ábyrgö á máln- ingarvinnu. Uppl. í síma 85040 á dag- inn og 35256 á kvöldin. Fiat 127 árg. 1983 til sölu, 5 gíra, ekinn 700 km. Uppl. í síma 34304 eftir kl. 18. Lítil eöa engin útborgun, árg. 72. Til sölu Chevrolet Impala, 4ra dyra, harötopp. Sími93—2476. Til sölu Fiat 128 79, ekinn 62 þús. km. Skipti á dýrari, ekki eldri en 78, milligjöf staögreidd. Uppl. í síma 29468 eftir kl. 16. Ford Broneo 74, 8 cyl., beinskiptur til sölu. Góöur bíll. Uppl.ísíma 78536. VW1300 71 til sölu, skoðaður ’83, verðtilboð. Uppl. í síma 15325 eftir kl. 18. Cortina árg. 76 til sölu, í góöu standi. Uppl. í síma 53597 eftirkl. 20. Renault 18 TS árg. ’80 til sölu, skipti möguleg á góð- um vélsleða eöa fasteignatryggðum skuldabréfum. Uppl. í síma 35008 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Impala árg. 78, góöur bíll, einnig Pontiac T-37 árg. 71, nýtt lakk og krómfelgur, einnig Mazda 929 station árg. 77, skipti möguleg. Uppl. í síma 13630 á daginn og í síma 92-2025 á kvöldin. Tilboð óskast í Chevrolet Malibu Classic, tveggja dyra, árg. 78. Skemmdur eftir árekst- ur. Uppl. gefur Sigurjón í síma 81565 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma 82341. Skoda Amigo árg. 78 til sölu. Mjög vel meö farinn bíll. Toyota Corolla árg. 71 í góðu lagi, gott útlit. Uppl. í síma 92-3094. Bilasala Garðars. Oska eftir 22—24 manna rútu í skiptum fyrir Datsun 220 C dísil árg. 79. Bíla- sala Garöars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Til sölu Dodge Dart Swinger 72, 8 cyl. 318, 4 hólfa, flækjur, 727 skipting. Einnig til sölu Plymouth Satellite Sebring plus 72, 8 cyl. 440, flækjur, sjálfskiptur, læst drif. Uppl. í síma 73530 eftir kl. 17. Chevrolet pickup Shottsdale 20 árg. 1978, 4x4, yfirbyggður hjá Ragn- ari Valssyni. Aflstýri, veltistýri, Ito hásing, aftan (fljótandi öxlar), ásoðinn dúkur á gólfi, nýsprautaöur, nýjar fjaörir að framan, legur o.fl. Bedford dísilvél. Uppl. í símum 51691 og 33356 e.kl. 19. Pústkerfi. Viö gerö samdægurs eöa meðan beöiö er. Pústþjónustan sf., Gylfi Pálsson, Skeifunni 5, sími 82120. Subaru4X4Sedan árg. ’80 til sölu, ekinn 57 þús. km, mjög. gott ástand, algjör dekurbíll. Uppl. á bílasölu Brynleifs, Keflavík, sími 92- 1081 eöa á kvöldin í síma 92-1544. Til sölu Mercedes Benz 230 árg. 1974, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, sóllúga og dráttarkrókur, sport- felgur og ný snjódekk. Fallegur bíll. Uppl. í síma 79850. Sjálfsþjónusta. Ný bílaþjónusta hefur opnað aö Trönu- hrauni 4 Hafnarfirði. Björt og góö aöstaöa til aö þvo, bóna og gera viö. Kveikjuhlutir, bón, olíur og fleira. öll verkfæri + lyfta. Opið frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnudaga. Bíla- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, sími 52446. Datsun disil 76 til sölu, bílaskipti hugsanleg. Uppl. í síma 95-4267. VW 71. Til sölu er VW 71 bíllinn er í góöu standi, vel dekkjaður, alveg pottþétt- ur. Til greina koma skipti á VHS ° videoi. Uppl. í síma 77519 eftir kl. 19. Austin Allegro 1500 Super árg. 77, litur rauöur, til sölu. Þarfnast viögeröar á kúplingu. Verð 35.000 kr. Skipti á nýlegu videotæki kemur til greina. Uppl. í síma 37837 e.kl. 18. Til sölu er Datsun Sunny árg. ’81, mjög góöur og vel meö farinn bíll, góð ,kjör eöa möguleiki á skiptum á ódýrari. Uppl. í síma 67224. Mazda 323 árg. 77 tU sölu, staögreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-077. Til sölu varahlutir í Lancia Beta 74, gott kram, einnig óskast gott boddí á Lanciu. Uppl. í síma 52816 á daginn og 54866 á kvöldin. Ódýr en góður. Til sölu VW Variant árg. 71, nýleg skiptivél, ekinn 25 þús. km á vél, allur meira eða minna uppgerður. Verö ca 10—15 þús. kr. Uppl. í síma 74664 eftir kl. 18. Til sölu Bronco árg. 74, 8 cyl., upphækkaður, breiö dekk, bein- skiptur í gólfi, vökvastýri, gott lakk, ekinn 105 þús. km. Uppl. í síma 75775. Ford Fairmont 78 Dekor, sjálfskiptur, víniltoppur. Toppbíll í topplagi. Uppl. í síma 92-8059 eftir kl. 8 á kvöldin. Simca árg. 77 tU sölu, gerö 1307, þarfnast lagfæringar, ca 20 þús. Uppl. í síma 39491. Bflar óskast Óska eftir að kaupa Daihatsu Runobout ’80 eöa ’81. Uppl. í síma 43905. Station 3ja eða 5 dyra bíll óskast. Veröhugmynd um 100 þús. meö jöfnum mánaöargreiöslum. Uppl. ísíma 36251. Óska eftir bU á mánaöargreiöslum, til sölu á sama staö Citroen DS árg. 72, verö 10 þús. Uppl. í síma 44629. MosfeUssveit. 3ja herbergja raöhús til leigu frá 1. aprU. Einhver fyrirframgreiðsla. Leigist í 1 ár. Tilboð er greini fjöl- skyldustærö sendist DV merkt „Mos- fellssveit 014” fyrir 15. mars. Lítil einstaklingsíbúð meö sérinngangi til leigu strax. Tilboð sendist DV merkt „Njálsgata 055”. Tilleigu er3jatU4ra herb. íbúð frá 1. apríl. Uppl. í síma 37127 eftirkl. 17. _ Einstaklingsíbúð til leigu á annarri hæö í nýlegu húsi í, vesturbænum. Geymsla fylgir og aögangur að þvottahúsi. Ibúðin leigist í 6 mánuöi frá 15. mars. Tilboð sendist DV fyrir 12. mars merkt „Einstaklingsíbúö 458”. Til leigu nokkur snyrtileg einstaklingsherbergi í Hafnarfirði. Góö baö- og eldhúsaöstaöa sam- eiginleg. Leiga kr. 4.000 á mán., engin fyrirframgreiösla. (Ath. þaö er jafnlangt frá Hafnarfiröi niður í miðbæ Reykjavíkur og úr Breiöholti niður í miðbæ). Umsóknir sendist DV fyrir 9. mars, merkt „Herbergi í Hafnarfirði”. TU leigu íbúðir. 2ja herb. í Vogahverfi, 2ja herb. í Kópavogi, 2ja herb. í Hlíöum, 2ja herb. í Hafnarf. 4ra herb. í ÆsufeÚi, laus fljótlega, 4ra herb. í Kópavogi, 4ra herb. í Garöabæ meö bQskúr, 4ra herb. í Hlíöum. Einbýlishús í Breiöholti, herbergi í Kópavogi, Seljahverfi, Skerjafirði, gamla bænum og Breiö- holti. Húsaleigufélag ReykjavUtur og nágrennis, Hverfisgötu 76, símar 22241 og 621188. Opið frá kl. 13—17. Húsnæði óskast Óska eftir lítUli íbúö á leigu, helst í vesturbæ eöa nágrenni miöbæjarins. Fyrirfram- greiösla möguleg í aUt að 3 mán. Uppl. í sima 29176. 100% reglusemi. Ungur, einhleypur maöur óskar eftir 2ja herb. íbúö, helst nálægt miðbæn- um. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 16862 á kvöldin. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö (helst í Kópavogi). Uppl. í síma 46904 e.kl. 20. 2ja herbergja íbúð óskast fyrir 2 börn og tvær ungar mæöur sem eru í hoppandi húsnæðisvandræðum. Bjargi okkur hver sem betur getur. Uppl. í síma 27629 eftir kl. 19. Einstaklingsíbúð óskast. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 43200 til kl. 17 og 41982 eftir kl. 17. Guðmundur. Einhleypan ríkisstarfsmann um sextugt vantar litla íbúð eöa rúm- gott herbergi ásamt aðstööu til eldunar. Uppl. í síma 85217 e.kl. 18 dag- lega. _____________________________ Einstaklingur óskar eftir rúmgóöu herbergi á Reykjavíkur- svæöinu. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-875. Ung hjón, nemi og tæknimaöur meö barn á 1. ári, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö sem fyrst. Höfum góö meömæli. Uppl. í síma 23976. At vinnuhúsnæði * Óska eftir húsnæði í Reykjavík undir atvinnurekstur, ca. 80—140 fermetra, á jaröhæö. Vinsam- lega hringið í síma 19294 á daginn og síma 30286 á kvöldin. Atvinnuhúsuæði óskast til leigu. Oskum aö taka á leigu 240—400 ferm húsnæöi fyrir vöruafgreiöslu frá 1. maí 1984. Gott útisvæöi þarf aö fylgja. Uppl. í síma 83700 frá kl. 8—6 virka daga. Húsnæði óskast fyrir rakarastofu. Æskileg stærö ca 70 ferm. Uppl. í sima 42415 e.kl. 18. Skrifstofuhúsnæöi ca 30—50 ferm, óskast til leigu sem næst miðnænum. Uppl. í síma 42990. Óska ef tir 100—200 fm húsnæði meö innkeyrsludyrum 3,5—4 metra. Uppl. í síma 45639 og 18596 eftir kl. 19. __________________________ Óska eftir að taka á leigu atvinnuhúsnæði undir léttan rekstur, ca 40—60 ferm. Uppl. í síma 77576. Öska eftir verslunarhúsnæði fyrir fataverslun. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 20952. Óska eftir að taka á leigu 250—300 ferm iönaöarhúsnæöi. Uppl. í síma 74320. Atvinna í boði | Háseta vantar á 70 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8206. Konur óskast til fatapressunar og einnig til annarra léttra starfa, hálfan eöa allan daginn. Fatahreinsunin Hraði, Ægissíöu 115. Tveir smiðir óskast til starfa. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-008. Stofnun fyrir þroskahefta á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir starfskrafti til að gæta vistmanns. Um er aö ræöa einstakling meö hegðunar- vandkvæöi. Vinnutími eftir hádegi. Upp. hjá forstööumanni í síma 66946 frá kl. 10—15 virka daga. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, tví- skiptar vaktir, kl. 8—16 og 16—23.45 til skiptis, tveir frídagar í viku. Uppl. í síma 83436. Afgreiðslufólk óskast í matvöruverslun í Hafnarfiröi allan daginn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-059. Háseta vantar á 10 lesta bát sem geröur er út á net frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-3454 eftir kl. 19. Góður logsuðumaður óskast. Uppl. í síma 83466 milli kl. 18 og 19. Púströraverkstæðiö, Skeifunni 2. Háseta vantar á 10 lesta bát sem gerður er út á net frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-3454 eftir kl. 19. Atvinna óskast | Trésmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 45091. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu allan daginn, getur byrjaö strax. Allt kemur til greina, hefur bílpróf. (1 árs Akai magnari til sölu á sama stað.) Uppl. í síma 74187. Vélsmiðjur athugið. Vélskólanemi, sem kemur til meö aö útskrifast úr 4. stigi í vor, óskar eftir aö komast á námssamning hjá vél- smiðju úti á landi. Æskilegt aö hægt sé aö útvega húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 91-78563 síðdegis og á kvöldin. Vanur sölumaður óskar eftir vinnu. Er vanur sölu, tilboö- um, verðútreikningi, viögeröum, mat- reiöslu o. fl. Enskukunnátta. Tilboö sendist DV merkt „Sala”. Tvær tvítugar stúlkur, óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina, geta byrjaö strax. Uppl. í síma 13466 frá kl. 8—17. Helga Veiga. Tæplega tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, hef tungumála- kunnáttu í ensku, dönsku og þýsku, er von afgreiöslustörfum. Uppl. í síma 81891 eftirkl. 14. Leigubilstjórar. Oska eftir leigubíl sem fyrst, er vanur bílstjóri. Uppl. í síma 35787. | Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viöskipta- fræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Framtalsaðstoð 1984. Aðstoðum einstaklinga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattafram- tölum. Innifaliö í verðinu er allt sem viökemur framtalinu, svo sem útreikn- ingur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantiö tíma sem fyrst og fáiö upplýs- ingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtals- þjónustan sf. Óska eftir að kaupa ódýran bíl (20 til 50 þús.). Á góðum kjörum á sama staö til sölu varahlutir í Mözdu 616 árg. 72. Uppl. í síma 93- 2652. Óska eftir Bronco árg. 72—74, má þarfnast lagfæringar á boddíi. Hef í skiptum Mözdu 818 árg. 75 station. Uppl. í síma 52337 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir aö kaupa bíl. Allar geröir koma til greina. Meö sem minnstri útborgun og föstum mánaöar- greiðslum. Uppl. í síma 99-5119 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Verslunar- og atvinnuhúsnæði. .Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eöa léttan iönaö, bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæöi og 230 ferm aöstaöa, eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Oska eftir verslunarhúsnæði, 40—60 ferm, í Laugarneshverfi eöa Kleppsholti. Uppl. í síma 36583 eftir kl. 17. Verslunarhúsnæöi til leigu í miðborginni, um 85 ferm, auk vinnu- herbergis, um 25 ferm. Umsóknir sendist DV merkt „Góöur staður 897”. Skattframtöl. Onnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3.hæö. Sími 26911. Annast skattf ramtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viðskiptavinir eru beðnir aö ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viöskipta- fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Skemmtani Diskótekið Dollý. Þann 28. mars höldum viö upp á sex ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni bjóöum við 2X6% (12%) afslátt í af- mælismánuöinum. Númeriö muna allir og stuöinu gleymir enginn. Diskó- tekiö Dollý. Simi 46666. Diskótekið Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra- blótin, árshátíöirnar, skólaböllin og allir aörir dansleikir bregðast ekki í okkar höndum. Fullkomið feröaljósa- sjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuöi frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í símum 45855 og 42119. Diskótekið Donna. Sparið tíma, spariö peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fáiö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og I,ady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaögeröir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góöa kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sól-snyrting-sauna-nudd. 10 tímar í sól aöeins kr. 500. Nýjar sterkár Beilarium perur. Andlitsböð, húöhreinsun, bakhreinsun, ásamt ýmsum meðferðarkúrum, handsnyrt- ingu, fótsnyrtingu, andlitssnyrtingu (make up), litanir og plokkun meö nýrri og þægilegri aöferö. Einnig vax- meöferö, fótaaögeröir, rétting á niður-' grónum nöglum meö spöng, svæöa- nudd og alhliða líkamsnudd. Verið vel- komin. Steinfríöur Gunnarsdóttir _ snyrtifræöingur. Sól- og snyrtistofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantiö tíma í síma 31717. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga og til kl. 18 á laugardögum. Breiðari ljósasam- lokur skemmri tími, sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur (peruskipti 6/2). 10 tímar á 600 kr. Reynið Slendertone vööva- þjálfunartækið til grenningar, vöðva- styrkingar og við vöövabólgu. Sérstök gjafakort og kreditkortaþjónusta. Veriðvelkomin. : Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar í porti JL-hússins. Opiö alla daga nema sunnudaga, áhersla lögö á hrein- læti og góöa þjónustu. Reyniö viöskipt- in. Pantanir í síma 22500. Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góö aðstaða, Bellarium-Super perur. Opið 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losiö ykkur við skammdegisdrungann með því aö fá ykkur gott sólbaö. Nýir dr. Kern lampar meö góöri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma. Sérstakir hjóna- tímar. Opiö mánudaga — laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaöstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiöi 12, Kópa- vogi, sími 44734.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.