Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Side 14
14
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984.
AUGLÝSEIMDUR
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ
Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými í DV verðum við að fara ákveðið
fram á það við ykkur að panta og ski/a tH okkar auglýsingum fyrr en nú er.
LOKASKIL
FYRIR
STÆRRIA UGL ÝS//VGAR:
Vegna mánudaga:
FYRIR KL. 17 FIIVIIVITUDAGA
Vegna þriðjudaga:
FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA
Vegna miðvikudaga:
FYRIR KL. 17 MANUDAGA
Vegna fimmtudaga:
FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA
Vegna föstudaga:
FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA
Vegna Helgarblaðs I:
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna Helgarblaðs II:
(SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ)
FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN
AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30.
A uglýsingadeild
EZ9 IbyggingavöbBrI
Hjá okkur færðu allt sem þarf
til breytinga eða nýbygginga.
Staðgreiðsluafsláttur eða ótrúlega
hagstæðir greiðsluskilmálar.
Útborgun allt niður í
20%
og lánstími allt að 6 mánuðum
Hanrfvwkfari
og rafmagn*
Komið og kynnið ykkur vöruúrvalið.
Málning
og málningar
Fllsar, blóndunartnki og
hrainlatisUaki i miklu úrvali.
Gótfdúkar —
gótfkorkur
Portúgalakur góHPkorkur é
mjög hagstmðu vorði.
Parket — panill —
spónlagðar þiljur.
Sœnska gmðaparketið frá
Tarkett
er tílbúið til lagningar
og fulllakkað.
Gólftappi og stak-
ar mottur i miklu
úrvall
Opið
Mánud. — fimmtud.
Föstudaga
kl. 9-18
kl. 9-19
Laugardaga kl. 9—12
BYGGINGAVÖBGBl
Hringbraut 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu)
Bygging^vörur. 28—600 Harðviðarsala.......... 28-604 Sölustjóri. 28-693
Gólfteppi......28- 603 Málningarvörur og verkfæri. 28- 605 Skrifstofa. 28-620
MaBaaBIHBaaaHBaHBi Flísar og hreinlætistæki. . . 28 -430 mbbbh
Menning Menning Menning
Nafnspjald
organistans
Tónlist
Eyjólfur Melsted
Orgeitónleikar Harðar Áskelssonar í Krists-
kirkju í Landakoti, 25. mars.
Efnisskró: Nicolaus Bruhns: Preludium í e-moll;
Max Reger: Introduction und Passacagiia í d-
moll;
Þorkoll Sigurbjörnsson: Auf meinen lieben
Gott;
Guilain: Suite du second ton;
L. Boöllmann: Suite gothique op. 25.
Þegar Höröur Askelsson kom heim
frá námi og starfi utanlands hófst
hann handa við að byggja upp þátt
tónlistarinnar í kirkju Hallgríms
sálmaskálds á Skólavörðuholti. Þarf
ferðarmestur í starfi hans, nefnilega
orgeltónleikar. En það á sér sínar
eðlilegu skýringar. Annríki við að
byggja upp kór og aðrar ástæöur
koma í veg fyrir aö organistinn nái
að sinna þessari fyrstu skyldu sinni
sem skyldi. En nú geröi organistinn
heldur betur bragarbót meö tónleik-
um sínum í Kristskirkju.
Hitt á sterka hlið
- Efnisskrá tónleikanna var einstak-
Hörður Áskelsson.
ekki um það að fjölyrða að koma )ega vel uppsett. Hörður byrjaði á
hans hefur reynst sönglistinni og tveimur af höfuðskáldum lútersks
músíklífi öllu hinn mesti aflgjafi í siöar. Tengdi þá svo við tvo franska
Hallgrímskirkju. Einn þáttur hefur stórmeistara með einu af fáum
þó orðið öllu smærri í sniðum í starfi orgelverkum íslenskra nútímatón-
Harðar en efni stóðu til. Sá þátturinn bókmennta, Auf meinen lieben Gott,
sem margir hugðu að yrði hvað fyrir- eftir Þorkel Sigurbjömsson.
Leikur Harðar var leikur hins
sanna meistara. Við höfum fyrr hlýtt
á tónleika hans í Dómkirkjunum í
Reykjavík og Skálholti. En þeir
höföu ekki á sér þann stórkirkjublæ
sem Hörður náði hér í Kristskirkju.
Stíll Harðar nýtur sín ekki nema við
fjölradda orgel í stórri kirkju. Þeim
aðstæðum hæfir vel sá háttur aö
meitla ekki taktinn alltof stíft, jafn-
vel ekki í innganginum, því organist-
inn þarf fremur að taka mið af
heyminni og verkan hennar en að
koma hinum metríska þætti til skila,
klipptum og skomum. Bruhns og
Reger lék Hörður samkvæmt
viðteknum hugmyndum hins þýska
skóla. Hugleiðingar Þorkels um
sálmalagið, Auf meinen lieben Gott,
bera ósvikinn keim af spuna — og
þar er hitt á sterka hlið hjá Heröi.
Organisti af fyrstu gráðu
Það var í frönsku verkunum sem
Hörður kom dálítiö á óvart. Hann
hugsar meir upp á frönsku en maður
hyggur aö hann, þýskmenntaður
organistinn, geri. I þessum efnum er
fróðlegt og skemmtilegt að bera
hann saman viö annan snjallan
organista sem einnig hefur farið
höndum um orgel Kristskirkju,
André Isoir. En þá tvo hef ég vitað ná
mestu út úr þungu orgeli kirkjunnar.
Þar sem Isoir veitti kröftugum
genmönskum verkum dálítinn fín-
leika, veitti Hörður hér gallískum
verkum viðbótarfestu og þrótt.
Þannig er alltaf gaman að bera sam-
an hverjum augum menn líta silfrið
— og aðalsmerki góðs tónlistar-
manns er ekki aðeins að sýna af sér
góða skólaþjálfun heldur einnig að
tjá sína eigin skoðun á viðfangsefn-
inu. Það má segja að hér hafi Hörður
Askelsson lokiö við að undirrita nafn-
spjaldið sitt með titlinum organisti
affyrstugráðu.
EM.
Ásmundarsalur:
Sýning Sigurdar Eyþórssonar
Sigurður Eyþórsson listmálari
heldur nú sýnrngu á málverkum og
teikningum í Asmundarsal við Freyju-
götu og lýkur sýningunni 3. apríl nk.
Sigurður Eyþórsson lauk námi frá
Myndlista- og handíðaskólanum árið
1971 og stundaði grafíknám og almennt
myndlistamám við Listaakademíuna í
Stokkhólmi. Hann stúderaöi síðan egg-
tempera og olíumálunaraðferðir í
Austurríki 1978.
„Það er tímafrekt að mála með
þeirri aðferð,” segir Sigurður þegar
hann er spurður um egg-tempera mál-
verk. „Eg er með þrjú málverk þannig
máluð hér á sýningunni. Þetta er 16.
aldar tækni sem lagðist af en margir
málarar nú nota þó ég viti ekki af öðr-
um en mér hér á landi. Þetta gefur
myndunum betri birtu og skerpu, það
er hægt að fínvinna myndina miklu
meira og litirnir fá meira líf. Mér
finnst gott að kunna þessa tækni, ég fæ
stundum hugmyndir fyrir hana.”
Sýningu Sigurðar lýkur 3. apríl.
-óbg.
<-----—--------------------m.
Sigurður Eyþórsson við eina mynda
sinna sem máluð er með egg-tempera
aðferð.