Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Page 21
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984.
21
Ert þú ekki
samferða í sumar?
UMIANDAUT
Um helgina verður Úrval með ferðakynningar um land
allt. Ferðamöguleikar sumarsins verða kynntir í máli og
myndum og m.a. sýndar myndir frá Mallorca, Ibiza
og sumarhúsunum í Daun Eifel í Þýskalandi.
Starfsfólk Úrvals og umboðsmenn verða á staðnum.svara
fyrirspurnum og taka við pöntunum.
Kynningar verða haldnar á eftirtöldum stöðum:
Vesturland______________________________
Akranes: Hótel Akranes, 31. mars kl. 13.30
Borgarnes: Hótel Borgarnes, 1. apríl kl. 13.30
Stykkishólmur: Hótel Stykkishólmur, 31. mars kl.
13.30
Norðurland_________________________
Blönduós: Hótel Blönduós, 1. apríl kl. 15.00
Skagaströnd: Country-bær, 31. mars kl. 15.00
Sauðárkrókur: Hótel Mælifell, 31. mars kl. 15.00
Siglufjörður: Hótel Höfn, 1. apríl kl. 14.00
Akureyri: Hótel KEA, 1. apríl kl. 14.00
Húsavík: Hótel Húsavík, 31. mars kl. 14.00
Suðurland
Vestmannaeyjar: Hallarlundur, 31. mars kl. 15.00
Selfoss: Skrifstofa Úrvals Austurvegi 22, 1. apríl
kl. 14.00
Reykjanes
Keflavík: Skrifstofa Úrvals Faxabraut 2,
31. mars kl. 16.00
Grindavík: Sjómannastofan, 31. mars
kl. 13.30
Nú er um að gera að nota tækifærið,
kynna sér fjölbreyttasta ferðaúrval
sumarsins, ná sér I bækling
og skoða kynningar-
myndirnar. Að ekki sé
minnst á úrvalskjörin.
Vestfirðir_______________________________
ísafjörður: Hótel ísafjörður, 1. apríl kl. 15.00
Bolungarvík: Kaffistofa íshússins, 31. marskl. 15.00
Austurland
Egilsstaðir: Valaskjálf, 1. apríl kl. 14.00
Neskaupstaður: Egilsbúð, 31. mars kl. 13.30