Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984.
23
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Bresk úrslit í
Evrópumótunum
Þaö er fariö að veöja um þaö í Lon-
don aö félög frá Bretlandseyjum leiki
til úrslita í öllum þremur Evrópu-
keppnunum í knattspyrnu og standa
veðmálin nú 59—1, að svo verði. Þá
myndi Liverpool og Dundee United
leika til úrslita í Evrópukeppni meist-
araliöa, Manchester United og Aber-
deen í Evrópukeppni bikarhafa og
Tottenham og Nottingham Forest í
UEFA-bikarkeppninni.
Liverpool á góöa möguleika gegn
Dynamo Bukarest en aftur á móti
veröur róöurinn erfiöari hjá Dundee
United, þar sem félagið mætir Roma
frá Italíu. Italska félagið er geysilega
öflugt, meö tvo Brasilíumenn sem
aöalmenn, þá Falcao og Cerezo.
Manchester United leikur gegn
Juventus og fer fyrri leikurinn fram á
Old Trafford. — Viö heföum frekar
viljað leika fyrst í Torínó, þar sem
okkur hefur gengið mjög vel á útivöll-
um í Evrópukeppninni. Þaö heföi veriö
betra aö eiga leikinn á Old Trafford til
Míillersmótid í skíðagöngu:
Heilu fjölskyldumar
þátttakendur
góða, sagöi Ron Atkinson, fram-
kvæmdastjóri Manchester United.
— Juventus er meö mjög sterkt lið
— marga snjalla leikmenn, en það
erum viö einnig. Þaö veðja flestir á
Juventus en við erum þó ekki búnir að
segja okkar síðasta orö, sagöi Atkin-
son.
Aberdeen leikur fyrst gegn Porto í
Portúgal og yerða leikmenn liösins að
leika betur gegn Porto á útivelli heldur
en þeir hafa gert í Evrópukeppninni í
vetur á útivöllum.
— Við erum mjög ánægöir meö aö
hafa ekki dregist gegn Anderlecht því
að meö því aö leika gegn Hajduk Split í
Júgóslavíu, erum við lausir viö ólæti
áhangenda okkar, sagði Peter Shreev-
ers, hjá Tottenham. Nottingham
Forest leikur gegn Anderlecht í UEFA-
keppninni.
Undanúrslitaleikirnir í Evrópu-
keppninni fara fram 11. og 25. apríl.
•806
Hallur Páll Jónsson, forseti bæjarstjórnar, Einar Olafsson og Oli M. Lúðviksson,
formaður íþrótta- og æskulýösráös Isaf jarðar. DV-mynd V J, Isafiröi.
Einaríþrótta-
maður ísafjarðar
— sjö íþróttamenn fengusérstaka
viðurkenningu f rá IBÍ
Skíöagöngukappinn Einar Olafsson
hefur verið útnefndur íþróttamaður
ársins 1983 á tsafirði. Þetta er í annað
sinn sem Einar hlýtur þetta sæmdar-
heiti. Hallur Páll Jónsson, forseti
bæjarstjórnar tsafjarðar, afhenti Ein-
ari viðurkenninguna í miklu hófi sem
haldið var á Isafiröi.
Þá var tekin upp sú nýbreytni aö
heiöra þá sem hiotiö hafa Islands-
meistaratitla, sett Islandsmet eða ver-
ið í landsliði. Iþróttabandalag Isa-
fjaröar veitti sjö íþróttamönnum sér-
staka viðurkenningu að þessu sinni.
Það voru þau Einar Olafsson og
Stella Hjaltadóttir, sem urðu Islands-
meistarar í göngu, Ingólfur Arnarson,
sem setti Islandsmet í 50 m bringu-'
sundi, Marta Jörundsdóttir, sem setti
met í 200 m baksundi, Guðmundur Jóh-
annsson, sem varð Islandsmeistari í
stórsvigi, og knattspyrnumennirnir
Atli Einarsson og Guðmundur
Magnússon sem léku með drengja- og
unglingalandsliðinu i knattspyrnu.
-Vj-lsafiröi.
Miillersmótiö i skíðagöngu var háö
við Skíðaskálann í Hveradölum á
sunnudag. Mikil þátttaka í góðu veöri
og færi gott. Keppt í sex flokkum og
meðal keppenda var sonur L. H. Miill-
ers, fyrsta formanns Skíðafélags
Reykjavíkur og frumkvöðuls skíða-
íþróttar hér á landi, og einnig sonar-
sonar-sonur. Mikið var um að heilu
f jölskyldumar tækju þátt í keppninni.
Urslit í einstökum flokkum urðu
þessi:
Karla, 15 km
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM
/u BASIC-TÖLVUM
1. Ingólfur Jónsson, SR, 47.09
2. Páll Guðbjömsson, Fram, 48.43
3. Karl Guðlaugs., Sigluf., 50.37
Öldungar, 7,5 km
1. Tryggvi Halldórsson, SR, 32.54
2. Sveinn Kristinsson, SR, 35.47
3. LeifurMiiller.SR, 44.45
Drengir 14 ára, 2,5 km.
1. EinarKristjánsson, SR, 12.02
2. Þórir Olafsson, SR, 12.57
Drengir yngri en 14 ára
1. Sveinn Andrésson, SR, 19.48
2. Orri Gíslason, SR, 40.45
Konur, 4,5 km
1. Guðbj. Haraldsdóttir, SR, 18.08
2. Sigurbj. Helgadóttir, SR, 21.50
Konur 45 ára og eldri
1. Svanhildur Arnadóttir, SR, 18.50
2. Helga Sigtryggsdóttir, SR, 22.49
3. Helga Ivarsdóttir, SR, 23.15
4. Pálína Guölaugsdóttir, SR, 24.19 -hsím.
im að undanförnu.