Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Page 25
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984.
25
jþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Akurnesingar
sigursælir
- á unglingameistaramótinu
i badminton sem fór fram
á Akranesi
Unglingameistaramót Islands í badminton var
haldið á Akranesi um síðustu helgi og úrslit urðu
sem hérsegir:
Huokkar, einliðaleikur:
Bjarki Gunnlaugsson, IA
Tátur, einliðaleikur:
Sigriður Geirsdóttir, UMFS
Hnokkar, tviliðaleikur:
Arnar Gunnlaugsson og Bjarki Gunniaugsson, IA
Tátur, tvíliðaieikur:
Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir og Jóhanna Snorra-
dóttir, HSK.
Hnokkar/tátur, tvenndarleíkur:
Sigriður Geirsdóttir og Birgir Birgisson, UMFS
Sveinar, cinliðalcikur:
Njáll Eysteinsson, TBR.
Meyjar, einliðalcikur:
María Guðmundsdóttir, IA
Sveinar, tviliðaleikur:
Oliver Pálmason og Theodór Hervarsson, IA
Mcyjar, tvUiðaleikur:
Berta Finnbogadóttir og Viiborg Viðarsdóttir, IA
Sveinar/meyjar, tvenndarleikur:
Vilborg Viðarsdóttir og Karl Oskar Viðarsson, IA
Drengir, cínliðaleikur:
Arni Hallgrimsson, IA
Tclpur, einliðaleikur:
Guðrún Júlíusdóttir, TBE
Drengir, tvUiðaleikur:
Haraldur Hinriksson og Bjarki Jóhannesson, IA
Teipur, tvUiðaleikur:
Nanna Andrésdóttir og Fríða Kristjánsdóttir,
Víkingi
Drengir/tclpur, tvenndarleikur:
Maria Finnbogadóttir og Ami Hallgrímsson, IA
Piltar, cinliðalcikur:
Snorri Ingvarsson, TBR
Stútkur, ciniiðaieikur:
Þórdís Edwald, TBR
Piltar, tvUiðalcikur:
Snorri Ingvarsson, TBR, og Haukur Finnsson, Vai.
Stúlkur, tvUiðaleikur:
Þórdís Edwald og Guörún Gunnarsdóttir, TBR
Piltar/stúlkur,tvenndarleikur; I
Þórdís Edwald og Snorri Ingvarsson, TBR.
Snorri og Þórdis urðu því þrefaldir meistarar og
kom það fæstum á óvart. Keppendur 1A stóðu sig
mjög vel á mótinu og sigruðu í niu úrslitaviðureign-
um á mótinu og greinilegt að badmintonfólk á
Skaganum á framtíð fyrir sér.
-SK.
Franskur sigur
á elleftu stundu
— gegn Austurríki, 1:0,
ígærkvöldi
Frakkar unnu Austurríki rneft einu marki
gegn engu í vináttulandsleik í knattspymu í
Bordeaux í gærkvöldi. Þaft var Dominique
Rocheteau scm skoraði mark Frakka sjö (
mínútum fyrir lciksiok.
-SK.
Dýrmætur sigur
FylkisgegnÍR
I Tvcir leikir fóru fram í gærkvöldi í úr-
I siitakeppni 2. deildar í handknattleik, neðri
I hluta, og var leikift í Digranesi í Kópavogi.
I Urslit urftu þau aö Fylkir sigrafti IR meft
I 19 mörkum gegn 15 og HK vann Reyni, Sand-
I gerfti, 23:22.
HK hefur þá hlotift 23 stig, Fylkir 16,1R12
I og Reynir9stig.
I -SK.
Sambandsstjórnarfundur tþróttasam-
bands tslands verftur haldinn laugardaginn
31. mars 1984 kl. 10 f.h. í Hótel Lof tleiftum.
A sambandsstjórnarfundi þessum verfta
tekin fyrir mjög mikilsverft mál í-
þróttahreyfingarinnar, svo sem
meftfylgjandi dagskrá ber meft sér.
Til upplýsingar skal þess getift aft sam-
bandsstjórn ISt er skipuð framkvæmda-
stjóm ISI, formönnum allra hérafts-
sambanda í landinu og formönnum sér-
sambanda ISt.
nda-
lum
lympíuleikunum
Hann vildi taka fram í lokin aö þeir
lyftingamenn væru á engan hátt aö
agnúast út í aftra íþróttamenn eða aðr-
ar íþróttagreinar og sagöi þaft jafn-
framt skoöun sína að sjálfsagt væri
fyrir íþróttamenn að sanna getu sína á
stórmótum ef þess væri nokkur
kostur.
-SK.
„Þetta var svipaö og í fyrri leiknum
en þegar Liverpool skoraöi hélt ég aö
liöift mundi vinna stórsigur. Liöiö var
mjög sterkt næstu mín. en síðan kom
Everton aftur meira inn í leikinn,”
sagöi gamli Liverpool-fyrirliðinn
Emiyn Hughes.
Leikmenn Everton og fylgjendur
þeirra, sem voru miklu fleiri meöal 52
þúsund áhorfenda á Maine Road, vildu
fá víti og það tvö frekar en eitt. Ekkert
dæmt. Liverpool fékk sína fyrstu horn-
spymu á 29. mín. og knötturinn gekk
markanna á milli. Rush komst í opið
færi við mark Everton á 39. mín.
Spyrnti yfir. Hinum megin varði
Grobbi vel og undir lok hálfleiksins var
bjargaö næstum á marklínu Liverpool.
Liverpool nær undirtökunum
„Þeir hafa trú á sér, strákamir í
Everton og oft hefur veriö mikil pressa
Allison rekinn
Malcolm Allison, elnn litrikasti
stjórinn í ensku knattspyrnunni, var í
gær rekinn frá Middlesbrough eftir að
hafa verift þar stjóri i 17 mánuði. Þetta
er í tíunda slnn sem Allison hættir sem
framkvæmdastjóri knattspyrnufélags.
Um miðja síftustu viku var Middles-
brough að reyna að selja einn leik-
manna sinna til Sheff. Wed. Allison lét
þau orð falla að hann mundi hætta ef
einhver yrfti seldur. Formaftur félags-
ins var óánægöur meft þessa yfirlýs-
ingu og kallaöi Allison á sinn fund.
Eftir nokkurra daga þras var hann svo
látinn hætta og sú yfirlýsing fylgdi aft
stjórn Middlesbrough heffti misst
traust á honum. hsím.
á Liverpool,” sagfti Docherty í leikhlé-
inu en það átti eftir aö breytast. Ever-
ton fékk þó opið færi í byrjun s.h. en
misskilningur varö milli Reed og
Heath og knötturinn rann framhjá
stöng Iiverpool. „Miss of the season,”
sagði Docherty og eftir því sem leið á
leikinn náði Liverpool undirtökunum.
Oft sögðu þó þulir BBC — „Grobbelaar
kemur, Grobbelaar bjargar,” og
hinum megin varöi Southall snilldar-
lega frá Rush sem komst einn frír að
markinu eftir langsendingu Kennedy.
Andy King kom inn hjá Everton á 70.
mín. en Irwine, sem hafði verið Neal
erfiður, tekinn út af og það þótti
mörgum skrítiö. Pressa Liverpool
varð miklu meiri og liðið var miklu
nær að skora fleiri mörk en Everton að
jafna. Southall varði mjög vel frá
Kennedy og Johnston. Souness komst
frír í gegn en var orðinn svo þreyttur
að allt rann hjá honum út í sandinn.
Leikmenn Liverpool sýndu svo mikið
öryggi í aö halda fengnum hlut loka-
kaflann.
Eftir leikinn tók Souness við verð-
laununum viö mikinn fögnuö og aö
baki hans var Joe Fagan, rólegi mað-
urinn, stjóri Liverpool en Liverpool
vann sinn fyrsta sigur undir stjórn
hans. Liverpool var eins skipað og sl.
sunnudag — Robinson varamaður.
Sami dómari. hsím.
Þýskir mörðu
OHið Rússa
— sigruðu 2:1 í Hannover í gærkvöldi
Þjóöverjar voru mikið heppnir í gær-
kvöldi er þeir léku vináttulandsleik
gegn Sovétmönnum i knattspyrnu i
Hannover í Þýskalandi. Þjóftverjar
náftu aft vísu aft sigra í leiknum 2—1 en
Sovétmenn komu nokkuð á óvart með
því að tefla fram ólympíuliði sinu i
leiknum, aðeins einn atvinnumaður lék
með sovéska liftinu.
Þjóðverjar náðu forystu á 8. mínútu
og það var besti maður liðsins í leikn-
um, Völler, sem skoraði markið.
Rússar fengu óskabyrjun í leiknum
er þeir náðu forystunni strax á 4.
mínútu meö marki Litovchenko en
Völler náði að jafna fyrir Þjóðverja á
8. min.
Það var svo Brehme sem náöi að
skora sigurmarkið aðeins tveimur
mínútum fyrir leikslok. Mikill heppnis-
sigur Þjóöverja var í höfn, síðasti
heimaleikur þýska liösins fyrir ferðina
ströngu til Frakklands þar sem róður-
inn verður liðinu erfiður leiki þaö ekki
betur en í gærkvöldi gegn OL-liði
Sovétríkjanna. -SK.
kunaráummælum
Fyrirliðl Liverpool, Graeme Souness,
hampar mjólkurbikarnum og vann vel
til hans í gærkvöld.
hinn snjaili þulur BBC. Leiknum öllum
lýst beint.
Everton byrjaði betur
Everton byrjaði miklu betur í leikn-
um. Strax á 2. mín. átti Harper skot
rétt yfir. Hann kom inn fyrir Sheedy og
var valinn í lið Everton rétt fyrir leik-
inn en Sheedy hlustaði á lýsinguna á
sjúkrahúsi. Everton fékk tvær horn-
spymur og Graeme Sharp, sem var
varnarmönnum Everton mjög erfiöur,
átti skot rétt framhjá áður en Grobbi
varði frá Reed. Svo kom mark
Souness, Hans fyrsta 1984.
iingamenn
höfum verift hræddir vift lyf japróf fyrir
mótið. Þegar ég frétti þetta fór ég
fram á þaft fyrir mina hönd og bróftur
mins, Baldurs, til að forðast allan mis-
skilning, að við yrftum lyf japrófaftir á
sunnudeginum sem mótið átti aft fara
fram en þeirri beiftni okkar var ekki
sinnt,” sagfti Birgir Borgþórsson lyft-
ingamaður í samtali vift DV í gær. -sk.
Birgir Borgþórsson, iyftingamaður i KR — reiftur út í ólympíunef nd og framkvæmdastjóra ISI.
amenn
óraíSÍ?
HJA LIVERPOOL
> tryggði Liverpool sigur f jórða árið í röð í deilda- og mjólkurbikarnum
ttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir