Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 27
DV: FIMMTl/DAGUk 29. MARS1984.
27
Guðmundur Einarsson, Bandalagi jaf naðarmanna:
Frumvarpið um
kjördæmaskipan
verdi endurskodaö
Guðmundur Einarsson, þing- var að Samtök áhugamanna um -hygg að þessi viöbrögð fólksins sýni
maður Bandalags jafnaðarmanna, jafnan kosningarétt afhentu Alþingi nokkuðaðþaðséfjöldifólks, jafnvel
kvaddi sér hljóös utan dagskrár á til varöveislu undirskriftasöfnun þúsundir kjósenda, sem vill fá um-
þriöjudag og beindi þeirri áskorun til sína um jöfnun kosningaréttar. Benti ræðu um þessi mál þrátt fyrir að svo
Alþingis að taka til endurskoöunar Guðmundur á að fyrr í vetur hefðu hafiraunarekkitekistínýafstöðnum
frumvarp um breytingar á kosning- borist undirskriftir fólks af Norður- kosningum sem áttu aö snúast um
um og kjördæmaskipan. landi sem sömuleiðis heföi ákveðnar þetta,”sagðiGuðmundurEinarsson.
Tilefni þessarar athugasemdar skoöanir á þessum málum. ,,Eg OEF.
Rás2:
Nýtt dreifikerfi
sett upp í sumar
Ríkisútvarpið og Póstur og sími
vinna nú að því aö undirbúa nýtt
dreifikerfi fyrir rás 2 sem á að
gera það að verkum aö í stööinni heyr-
istumnæralltland.
Nýir sendar verða settir upp á
nokkrum stöðum á landinu á næstunni
og mun þá heyrast í rásinni á Vest-
fjörðum, Norðurlandi og hluta af Aust-
fjörðum.
Stærstu sendarnir verða settir upp á
Gagnheiði, Vaðlaheiði, Hegranesi í
Skagafiröi og á Biönduósi. Verða þeir
settist upp í sumar og haust. Síðar
munu fleiri sendar verða settir upp, og
mun þá heyrast í rás 2 á Austfjörðum
og á Suðausturlandi og verður þar með
allt landið komiö í samband viö hana.
-klp.
Staða deildarstjóra
hagsýslustarfsemi í fjármálaráðuneytinu, fjár-
laga- og hagsýslustofnun, er laus til umsóknar.
Starfssvið felst í stjórnun og framkvæmd hagræðingarstarf-
semi. Starfs- og menntunarkröfur: Rekstrarhagfræðingur,
viðskiptafræðingur eða svipuð menntun með reynslu af
opinberri stjórnsýslu.
Umsóknum skal skila til fjármálaráðuneytisins, fjárlaga- og
hagsýslustofnunar, fyrir 15. apríl nk.
FJARMALARAÐUNEYTIÐ,
f járlaga- og hagsýslustofnun,
15. ínars 1984.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar, bifhjól og beltasleða, sem skenunst
hafa í óhöppum.
Fiat127 1978
Volvo Lapplander 1980
Ford Escort 1973
Skodi 120 L 1977
Mazda pick-up 1978
Mazda 6161600 1974
VW 1300 1972
Honda bifhjól MT 50 1981
Beltasleði Skidoo Evcrest 1983
Ofangreind tæki verða til sýnis í geymslu vorri, Hamarshöföa
2, sími 85332, fimmtudaginn 29. mars frá kl. 12.30—17.00.
Tilboðum sé skilaö eigi síðar en föstuaginn 30. mars á skrif-
stofu vora, Aðalstræti 6.
TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P
AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVk - SÍMl 26466
Peningar fSæða ekki umoll
gólf hjá ungu fólki sem er að
hefja buskap. Ef peir frðuþa
væru gólfteppi nánastoþort
■ -h mMm
Kffiss,. _,bri
sameig,n^a a ”
Staðgreiðsluverð: kr.488.-pr.m2af rúllu.
ÁLAFOSSBÚÐIN
Ég ætla að fá mér KRÓNÝ
þegar ég verð stór!
VESTURGÖTU 2 « S:22090