Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Page 41
41 DV. FIMMTUDAGUR 29.MARS 1984. Brichge Fyrsti slagurinn skiptir oft sköpum. Lítum á eftirfarandi dæmi. Vestur spil- ar út spaöagosa í fimm laufum suðurs. Vestur NoRnuR A Á63 <5 K52 O 7643 + D102 Au.ttjr A G1097 A D84 ^ G974 108 O AG8 O KD952 + 76 * 854 SUÐUH 6 K52 t? AD63 O 10 * AKG93 Talsvert um innkomur á báðar sóknarhendurnar og í slíku tilfelli reyna spilarar að halda hlutfallinu milli þeirra. Ofugur blindur gengur hér ekki. Þegar spilið kom fyrir átti spilarinn í sæti suðurs fyrsta slag á spaöakóng. Gerði þaö strax, án nokkurrar teljandi umhugsunar. Venjulegi spilamátinn í slíku spili er aö taka tvisvar tromp, spila síðar hliðarlitnum í von um að hann falli eða sá, sem á fjögur spil í litnum, eigi einnig trompið sem úti er. Það gerði suður. Eftir spaðakóng tók hann tvisvar tromp. Spilaði síðan hjartaás og litlu hjarta á kónginn. Þá hjarta frá blindum. Austur trompaði og spilaði spaöa. Suður var í slæmri stöðu. Atti ekki innkomu á eigin spil til að kasta spaða á hjartadrottningu og trompa spaða í blindum. Tapað spil. Spilið er mjög einfalt ef spaðagosinn — fyrsta útspil — er drepið á spaðaás blinds. Síðan tvisvar tromp og eins farið í hjartað og áður. Austur trompar og spilar spaða en nú drepur suður á spaðakóng. Kastar spaða á hjarta- drottningu og trompar spaða. Sex slag- ir á tromp, þrír á hjarta og tveir á spaöa. 11 slagir. Það verður að taka tvisvar tromp áður en farið er í hjart- að. Ef trompi er spilað einu sinni — austur trompar þriðja hjartaö, getur hann komið vestri inn á tígul til aö spila fjóröa hjartanu. Á skákmóti á Englandi 1982 kom þessi staða upp í skák Speelman, sem hafði hvítt og átti leik, og Knox. ■ A ■ ■ kW &1P k m...m Á», Aa. vmz V//Æ /ÆV/. i m,y m, mpm íl l§i ífÉÍ IÉÉ 1. Hxg4+! - Kh5 2. Hxf6 - Kxg4 3. Hf5! — Db2 4. Rdl! og svartur gafst upp. Vesalings Emma „Engin furöa að þér sé heitt. Þú hefur þetta stillt á „steikingu”.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I^ögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. .isafjöröur: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekauua í Reykjavik dagana 23.-29. mars er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síina 18883. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu ti! kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þaö þýðir ekkert aö bjóöa mér ævintýra- og spennuferðir. Ef ég væri að sækjast eftir siíku myndi ég vera heima og borða matinn hennar. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími Í110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), erf slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á LæknamiÖ- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn, Mánud,—föstud. kl. 18.30—: 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla daga og kl 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalínn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir f östudag 30. mars Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Mikið verður um að vera hjá þér í dag og kanntu vel að meta það. Þú leikur á als oddi og nærð góðum árangri í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur. HvUdu þig í kvöld. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Þú verður fyrir ernhver jum vonbrigðum í dag en láttu þó ekki mótlætiö buga þig. Dveldu sem mest heima hjá þér og reyndu að hafa það náðugt. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ættir að fresta mikilvægum ákvörðunum. Sjálfs- traustið er af skornum skammti og þú átt erfitt með að greina rétt frá röngu. Sjálfumgleði vinar þúis fer í taug- arnará þér. Nautið (21.aprU—21. maí): Vandamál kemur upp á vúinustað þínum og veldur þér hugarangri. Þér finnst vúinufélagar þrnir taka lítið tillit til þúi og þú átt erfitt meðaðumgangastþá. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Mikið verður um að vera hjá þér í starfi í dag og þú átt erfitt með að ljúka þeún verkefnum sem á þér hvíla. Vertu nákvæmur i orðum og gerðum því annað kann að valda misskilnúigi. Krabbúin (22. júní—23. júlí): Skapið verður með stirðara móti og nokkurrar svartsýni gætir í fari þínu. Dveldu með fólki sem hefur góö áhrif á þig og reyndu að skemmta þér í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Hafðu hemil á skapinu í dag og sýndu ástvrni þínum tillitssemi. Þú hefur áhyggjur af heilsu ættingja þíns og ert nokkuð svartsýnn. Notaðu kvöldið til að hvílast. Meyjan (24. ágúsl- -23. scpt.): Ættingi þinn leitar til þúi í vandræðum sínum og þú ættir að veita honum þá aðstoð sem þér er unnt. Reyndu að sjá björtu hliðamar á tilverunni. Þú færð óvæntar fréttir. Vogúi (24. sept.—23. okt.): Lítið verður um að vera hjá þér í dag og þér leiöist til- breytingarleysið. Þú hefur áhyggjur af fjármálum þinumogátt erfitt meöaðleitaaðstoðarvinaþinna. Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigöum á vinnustað í dag og þér finnst litið tillit tekið tii skoðana þinna. Þú ættir að huga að heilsunni og finna þér nýtt áhugamál. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Lítið verður um aö vera hjá þér í dag en samt sem áður muntu eiga ánægjulegar stundir með vinum þúium. Sértu í vanda ættirðu að leita ráða hjá vini þúium. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Þér verður falið ábyrgðarmikið starf í dag og er það jafnframt mikil upphefð fyrir þig. Þú ert bjartsýnn á framtíðina og skapið verður gott. Skemmtu þér meö vúium í kvöld. súni 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21: Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börnáþriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,j súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,' súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheúnasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin heim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heim- sentíingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrúnssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur.simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesl, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta / 3 sr 6 V 1 8 T 70 1 " /Z h l >v /s i W /> l* -?o Zl 1 nr Lárétt: 1 reikistjarna, 5 skóli, 7 ekki, 8 rumar, 10 fótabúnaö, 11 hraði, 12 gang- ur, 14 þykkni, 16 fjasar, 17 bók, 19 ■ bleyta, 21 þegar, 22 syngur. Lóðrétt: 1 átt, 2 tré, 3 plöntu, 4 tröllkon- 1 an, 5 einkenna, 6 hagnað, 9 enn, 13 gjaf- mildir, 15 stráir, 18 eins, 20 íþrótta- félag. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-1 tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kopavogur. súni 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fress, 6 ee, 8 leit, 99 úlf, 10 ók, 11 tísta, 13 skrani, 14 jata, 16 Ra, 17 auða, 18 tau, 20 reikir. Lóðrétt: 1 fló, 2 rekkju, 3 eitraöi, 4 stía, 5 sú, 6 eltir, 7 efalaus, 12 Snati, 13 skar, 15tak, 18 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.