Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Page 47
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984. 47 Útvarp Sjónvarp r r r r r r NYTTISJONVARPINU - NÝTT í SJÓN VARPINU - NÝTT í SJÓNV ARPINU KEMUR KANNSKIÁ SKJÁINN HJÁ OKKUR Útvarp Fimmtudagur 29. mars 12.00 Dagskrá. Tónlelkar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Eplln í Eden” eftlr Oskar Aðalstein. Guöjón Ingi Sigurðsson les (9). 14.30 A frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jörg Bau- mann og Klaus Stoll leika saman á sellö og kontrabassa „Souvenirs de Bellini” eftir Julius Golter- mann og Serenöðu og menúett í g- moll eftir Jacques Offenbach / Walter og Beatrice Klien leika saman á píanó Ungverska dansa eftir Johannes Brahms / Manuela Wiesler leikur á flautu „Fimm áköll” eftir André Jolivet. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. daglegt mál. Sigurður Jónsson tal- ar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heið- dís Noröfjörð (RUVAK). 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabiói; fyrri hlutl. Stjórnandi: Robert Henderson. Einleikari: Roger Woodward. a. „Þjóðvísa" eftir Jón Asgeirsson. b. „Andante spianato e Grande Polonaise Brillante” op. 22 eftir Frederic Chopin. c. Píanó- konsert nr. 1 í Des-dúr op. 10 eftir Sergei Prokofjeff. — Kynnir Jón Múli Arnason. 21.25 Hómer Finnlands. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (33). 22.40 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Stefán Jóhann Stefánsson og Kristín Jónsdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 14.00—16.00 Eftir tvö. Stjómendur: Jón Axel Olafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 17.00—18.00 Lög frá 7. áratugnum. Stjómendur: Bogi Agústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 30. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. T Sjónvarp Föstudagur 30. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar ogdagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Danskeppni i Tónabæ. Þáttur frá Islandsmóti unglinga í diskódansi í Tónabæ 16. þ.m. en þá kepptu átta einstaklingar og sex hópar úr Reykjavík og nágranna- byggðum til úrslita. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 21.25 Kastljós.Þátturuminnlendog erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.25 Sprengjuflugsveltin. (Twelve O’Clock High). Bandarísk bíómynd frá 1949. Leikstjóri Henry King. Aðalhlutverk: Gregory Peck ásamt Hugh Marlowe, Garry Merrill, Millard Mitchell og Dean Jagger. Myndin gerist í heimsstyrjöldinni síðari. Sveit bandarískra sprengjuflug- véla hefur aðsetur í Bretlandi og fer þaöan til loftárása á meginlandið. Sveitin verður fyrir miklu tjóni og farið er að bera á stríðsþreytu meðal flugliðanna. Því er skipaður nýr yfirforingi sem hyggst koma ó aga og góðum liðsanda. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.30 Fréttir í dagskrórlok. Eins og við höfum áöur sagt frá hér á síöunni sóttu þeir Emil Bjömsson, for- stöðumaður fræðslu- og fréttadeildar sjónvarpsins, og Hinrik Bjarnason, forstöðumaður lista- og skemmtideild- ar, hina árlegu sýningu BBCá efni sem sú stöð lætur gera og selur til annarra sjónvarpsstöðva í heiminum. Sýning þessi, sem nefnist BBC Showcase, var haldin nýlega í Bristol á Englandi og sóttu hana forráðamenn hinna ýmsu deilda s jónvarpsstöðva víða um heim. Emil skoðaði heimildar- og fræðslu- myndir en Hinrik skoðaði leikrit, barnaefni, skemmtiefni, tónlistar- þætti, lengri og styttri myndaflokka og ýmislegt fleira. Við spjölluðum við Emil á dögunum um það efni sem hann taldi athyglisvert á þessari sýningu og höfum við sagt frá því og í gær spurðum viö Hinrik um þaö sem hann sá og mælti með í skýrslu sinni til út- varpsráðs. Það er útvarpsráö sem tekur endanlega ákvörðun um það hvað af þessu efni verður keypt, svo ekki er víst að við fáum að sjá það allt í sjónvarpinu sem Hinrik mælti með í skýrslu sinni. Þau Kristín Jónsdóttir og Stefán Jóhann Stefánsson hjá útvarpinu hafa umsjón með fimmtudagsumræðunni í útvarpinu, rás 1, í kvöld. Hefst þáttur þeirra kl. 22.40 og stendur yfir í Úðlega klukkustund. Umræðuefnið í þessari fimmtudags- umræðu verða námslánin en mikið hef- Hinrik sagði að hann hefði skoðað 15 leikrit á þessari sýningu. Af þeim væru nokkur mjög góð, eins og t.d. An Englishman Abroad sem segir frá þvi þegar njósnarinn Guy Burgess réöst drukkinn inn í herbergi enskrar leik- konu í Moskvu og baö hana um að reka erindi fyrir sig í London. Alan Bates leikur Burgess en Carol Brown leik- konuna en það var einmitt hún sjálf sem lenti í þessu í Moskvu á sínum tíma. Þá nefndi Hinrik leikritið The Last Day sem lýsir síðustu dögum Víetnam- stríðsins og The World Walk en það fjallar um f jóra fræga fanga sem voru i Spandaufangelsinu á sínum tíma en nú er aðeins einn þeirra þar eftir. Af tónlistarþáttunum vöktu mesta athygli Hinriks þættimir Here Come the Classics, sem er aðgengilegt efni og þægilegt, og þáttur um Kiri Te Kabawa þar sem margir nafnfrægir listamenn koma fram með henni. Af léttum myndaflokkum vöktu tveir þættir sérstaka athygli hans. Annar heitir Sharon and Elsie og hinn The Black Adler. Er hann með sömu ur verið um þau rætt og ritað að undan- förnu. Þátturinn hjá þeim verður með all- sérstæðu sniði sem verður án efa til þess að ýmislegt athyglisvert kemur fram. I fyrsta lagi verða umræöur í beinni útsendingu í útvarpssal, síðan koma þrír spyrlar og leggja spurning- ar sínar fyrir þá aðila sem þar hafa verið að ræða málin og í lokin kemur svo einn verkamaður og einn atvinnu- rekandi og verða þeir á staðnum og segja álit sitt á umræðunni og náms- lánunumyfirleitt. Þau sem taka þátt í umræðunum eru Ragnhildur Helgadóttir ráðherra, Guðrún Helgadóttir alþingismaður, Sigurjón Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Lánasjóðs námsmanna, og Emil Bogason, fulltrúi SINE. Spyrjendur á eftir eru blaðamennirnir Jón Hauksson DV, Hallgrímur Thorsteinsson Helgar- póstinum og Aðalsteinn Steinþórsson, formaöur stúdentaráðs. -klp- karakterum og gerðu þættina Not the Nine O’Clock News svo vinsæla. Af stökum skemmtiþáttum báru tveir af að hans áliti , Last of the Summer Wine og Hot Shoe Show . Sá síöar- nefndi er gerður af Wayne Sleep og eru í þessum þætti mikil tónlist og dans. Hinrik sagði aö ýmislegt annað hefði verið þama sem gaman hefði verið að sjá og félli áreiðanlega í kramiö hér á landi. Mætti þar nefna meðal annars 6X50 minútna þátt, sem bæri nafnið „Spyship”. Er hann um breskan úthafstogara sem hverfur við Norður- Noreg, eða á mörkum yfirráðasvæðis Sovétmanna og NATO. Þá sakamála- myndaflokkinn The Consultant sem er þriller um tölvutækni og f leira, mynda- flokk um ævi og starf Freud og klass- ískar sögur eins og Jane Eyre og The Innvisible Man eftir H.G. Wells. „Ymislegt fleira mætti og telja upp,” sagði Hinrik að lokum en hann vildi ekki lofa okkur því að við fengjum að sjá allt þetta í sjónvarpinu okkar. Utvarpsráð hefði þar lokaorðið aðvanda. Capital Available USA Investment Bankers with Capital Available. Bank Guaran- tees and Letters of Credit with Sinking Funds for Businesses requiring Expansion Capital. Will also consider quality Real Estate Projects. REPRESENTATIVE Needed to act as Liaison for us in the processing of these financing applications. Venture Capital Consultants, Inc, Investment Bankers 16311 Ventura Blvd, Suite 999 Encino. QA 91436 Telex: 651355 Vencap LSA Tel.: (8181789 0422 Veðrið Austlæg átt á landinu í dag, smá- él á annesjum austanlands en bjart veður að mestu annars staðar, þykknar liklega upp í kvöld vestan- tilálandinuogferaðsnjóa ínótt. Veðrið hérogþar Klukkan 6 i morgun. Akureyri léttskýjað —6, Bergen skýjað —2, Helsinki þokumóða 1, Kaupmanna- höfh rigning 5, Osló snjókoma 0, Reykjavík léttskýjað —4, Stokk- hólmur þokumóða 0, Þórshöfn snjóél 0. Klukkan 18 í gær. Amsterdam rigning 8, Aþena heiðskírt 13, Berlín rigning 9, Chicagó alskýjaö 6, Feneyjar þokumóða 11, Frankfurt rigning 10, Las Palmas léttskýjað 19, London úrkoma á síð- ustu klukkustund 6, Los Angeles léttskýjað 24, Luxemborg rigning 8, Malaga skýjað 19, Miami skýjað 30, Mallorca þokumóöa 15, Montre- al léttskýjað 4, New York rigning 2, Nuuk léttskýjað —5, París skúr á síðustu klukkustund 10, Róm létt- skýjað 13, Vín skýjað 15, Winnipeg alskýjað3. Gengið I GENGISSKRÁNING NR. 63. I | 29. MARZ 1984 KL. 09.15. Eining KAUP SALA 1 Bandarikjndollar 28.810 28.890 1 Sterlingspund 41.911 42.028 1 Kanadadollar 22.528 22.591 1 Dönsk króna 3.0543 3.0627 1 Norsk króna 3.8597 3.8704 1 Sænsk króna 3.7511 3.7615 1 Finnskt mark 5.2022 5.2167 1 Franskur franki 3.6374 3.6475 1 Belgiskur franki 0.5476 0.5491 1 Svissn. franki 13.4538 13.4912 ' 1 Hollensk florina 9.9276 9.9552 1 V-Þýsktmark 11.2079 11.2391 1 ítölsk lira 0.01797 0.01802 1 Austurr. Sch. 1.5939 1.5983 1 Portug. Escudó 0.2195 0.2201 1 Spánskur peseti 0.1947 0.1952 1 Japanskt yen 0.12868 0.12904 1 írskt pund 34.298 34.394 SDR (sérstök dráttarréttindi) 30.7445 30.8296 j Simsvari vegna gengisskráningar 22190 | TOLLGENGI . fyrir mars. 1 Bandarfkjadollar 28.950 1 Steriingspund 43.012 ,1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 .1 Norsk króna 3.8554 ,< 1 Sænsk króna 3.7134 ^1 Finnskt mark 5.1435 Franskur franki 3.6064 1 Beigískur franki 0.5432 1 Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þysktmark 11.1201 ^ 1 ítölsk llra 0.01788' 1 Austurr. Sch. . 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur peseti • 0.1927 1 Japanskt yen 0.12423 1 Írskt pund 34.175 -klp- Ur leikritinu An Englishman Abroad þar sem þau Alan Bates og Carol Brown fara með aðalhlutverkin. Þetta leikrit fáum við kannski að sjá í sjónvarpinu okkar í náinni f ramtíð. Útvarp — rás 1 — kl. 22.40 — Fimmtudagsumræðan: Námslánin tekin fyrir --- ----- \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.