Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Side 7
NOTAÐU ÞAU INNLÁNSSKÍRTEINI ÚTVEGSBANKANS DV. MÁNUDAGUR16. APRlL 1984. . A ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÓU WÓMUSTA RÁÐGJAFINN í ÚTVEGSBANKANUM Þeir eru reyndar fleiri en einn, enda á hverjum afgreiðslustað bankans. RAÐGJAFANN í ÚTVEGSBANKANCJM hittir þú á þeim afgreiðslustað bankans sem þú kýst að skipta við. Hann er reyndur og traustur bankamaður með örugga yfírsýn yfír hvers konar fjármálaumsvif. Hann getur manna best útskýrt fýrir þér hin ymsu innlánsform, t.d. kosti hinna nýju Innlánsskírteina Gtvegsbankans. INNLANSSKIRTEINI ÚTVEGSBANKANS ber hæstu innlánsvexti sem bjóðast. Það er útgefíð til 6 mánaða. Skírteinið er framseljanlegt og vextir af því skattfrjálsir. Enginn kostnaður fýlgir þessu skírteini. úpphæð þess ræður þú, allt frá kr. 1.000,-. Að liðnum sex mánuðum frá útgáfudegi getur þú innleyst skírteinið ásamt fullum vöxtum, eða stofnað annað sem þá gefur þér ennþá hærri ávöxtun. Ráðgjafinn í útvegsbankanum getur reyndar útskýrt allt þetta enn betur. Komdu því og spyrðu eftir honum. ÞU..HEFUR TVQTRCMP AHENDI Gylmir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.