Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Qupperneq 25
DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir terschei. ítölsk félög hafa hann nú undir smá- Lárus var hetia Waterschei skoraði sigurmarkið 1—0 gegn Anderlecht. Lárus kastaði peysu sinni til áhorfenda eftir leikinn. Sævar skoraði fyrir CS Brugge Frá Kristjáni Bemburg — frétta- manni DVíBelgíu: — Það er hreint ótrúlegt að við höfum náð að leggja Anderlecht að velli þegar að því er gáð að við lékum án sjö fastamanna, sagði Láras Guðmundsson sem var hetja Water- schei sem lagði Anderlecht að veili 1— 0. Lárus skoraði sigurmark Water- schei 10 mín. fyrir leikslok, eftir hom- spyrau. Hann kom þá á fuilri ferð og sendi knöttinn í netið — úr þröngri stöðu. — Þetta var mjög erfiður leikur en við erum óneitanlega í sjöunda himni, sagði Lárus sem klæddi sig úr peysu sinni og kastaði henni til áhorfenda eftir leikinn. — Eg var búinn að segja I I Tveir leikmenn Keflavíkurliðsins I l knattspyrnu voru reknir af leik- ■ velli þegár Keflvíkingar og Haukar | gerðu jafntefli 1—1 í Hafnarfirði í ^ Litlu-bikarkeppninni. Það voru það við strákana fyrir leikinn að ef mér tækist að skora þá myndi ég kasta peysunni til áhangenda okkar, sagði Lárus. Meðal áhorfenda í Waterschei voru nokkrir fyrrum félagar Lárusar hjá Víkingi sem eru nú í æfingabúðum í Belgíu. Anderlecht missti þarna möguleika á aö sk jótast upp á toppinn í Belgíu þar sem Beveren hafði tapað fyrr í gær, 0— 2 fyrir Molenbeek. Beveren er efst með 43 stig eftir 30 leiki, Anderlecht hefur 41 stig, FC Brugge 38 og Standard Liege er í fjórða sæti með 36 stig. Sævar skoraði Sævar Jónsson skoraði gott mark, "I I I I I I I J þelr Sigurður Björgvinsson og Rúnar Georgsson sem fengu að sjá reisupassann. Björgvin Björgvins- son skoraði mark Keflvíkinga en Páll Poulsen jafnaði fyrlr Hauka. lönaöarbankinn hefur stigið nýttskref til hagsbóta fyrir sparendur. Viö breytum nú bundnum reikningum sem hér segir: 1 í staö gömlu 12 mánaöa reikninganna koma nýir « reikningar til 6 mánaða. 2Sex mánaöa, bundnir reikningar lönaöarbankans veröa • því tvenns konar: VERÐTRYGGÐIR meö 1,5% p.a. vöxtum sem nú veröa reiknaðir tvisvaráári. ÓVERÐTRYGGÐIR (áöur til 12 mánaöa) meö 19% p.a. vöxtum sem einnig eru reiknaðir tvisvar á ári. 3Reikningseigendum verður nú frjálst aö færa fyrirvara- • laust og án lengingar binditímans milli þessara tveggja reikningsforma. Slíktgeturskiptverulegu máli, breytist aöstæöur manna eöa aðstæöur í þjóöfélaginu.________ Viö greiðum sérstakan vaxtabónus sem viö köllum • IB-BÓNUSofan á „venjulega” vexti. er 1,5% p.a. vaxtabónus Iðnaðarbankans, sem leggst sjálfkrafa, auk venjulegra vaxta, ofan á innstæðu ndnum 6 mánaöa reikningi tvisvará ári, ef ekki er tekiö út af honum. Hann er reiknaöur íjúlíogjanúarárhvert. IB-BÓNUSgreiðist fyrst í júlí n.k. Athugið, aö þá greiðist hann á alla nýja 6 mánaöa reikninga, sem stofnaðirverða frá 15. apríl til 1. júlí n.k. Upplýsingasími: 29630 Haföu samband viö næsta útibú okkar eða hringdu beint í IB -símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er (91) 29630. Við veitum fúslega frekari upplýsingar og sendum gjarnan bækling. Iðnaðarbankinn ft lleiðsli Arnórs taka sig upp eftir einleik, þegar CS Brugge lagði Kortrai að velli 3—1. Pétur Pétursson lék ekki með Antwerpen sem gerði jafntefli 1—1 við Mechelen. -KB/-SOS. Araór Guðjohnsen. Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DV í Belgíu: — Það bendir allt til að Arnór Guðjohnsen leiki ekki meira með Anderlecht á þessu keppnistíma- bili. Arnór er aftur orðinn slæmur í fæti og fer hann í mikla læknis- skoðun á morgun. Forráðamenn Anderlecht vilja að Arnór taki sér hvíld út þetta keppnistímabil til að hann nái sér fullkomlega góðum fyrir næsta keppnistímabii. -SOS. Webster var í essinu sínu B-landsliðið í körfuknattleik varð signrvegari í Sparis jóðsmótinu i körfu- knattleik í Keflavík — vann sigur 87— 81 yflr A-landsUðinu i gærkvöldi í úr- sUtaleik mótsins. Dakarta Webster var stigahæstur hjá B-Uðinu, með 28 stig, PáU Kolbeinsson skoraði 23 stig, Guð- mundur Jóhannsson 8 og Hjörtur Odds- son 8. Jón Steingrímsson skoraði 14 stig fyrir landsUðið, Flosi Sigurðsson 11, Jón Sigurðsson, Kristján Ágústs- son, Valur Ingimundarson og Torfi Magnússon voru með 10 stig. UngUngalandsUöið vann sigur yfir Suðumesjaúrvalinu 103—102 í fram- lengdum leik. Sigurður Ingimundarson skoraöi 20 stig fyrir strákana, Guðni Guðnason 17 og Birgir Mikaelsson 15. Gunnar Þorvaröarson skoraöi 20 stig fyrir SuðurnesjaúrvaUð. I undanúrslitum vann A-landsliðið Suðurnesjaúrvalið 85—68. Flosi skoraði þá 20 stig fyrir landsliðið og Kristján 17. Ástþór Ingason skoraði 14 stig fyrir SuðurnesjaúrvaUð, Gunnar I Þorvarðarson skoraði 12 og Ingimar Jónsson 12. Dakarta Webster. B-landsliðið vann ungUngalandsUðið 94—71. Webster skoraði 28 stig fyrir B- liðið og Hreiðar Hreiðarsson var stiga- hæstur hjá strákunum, með 17 stig. -ÞBM/-SOS. Unglingar keppa við Færeyinga UngUngalandslið Færeyinga í blaki, pilta- og stúlknaUð, eru í heimsókn hér á landi. Þau leika hvort tvo leiki við unglingalandslið tslands, í Hagaskóla í kvöld og Digranesi annað kvöld. Stúlkna- leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en pUtaleikurinn kl. 21. Stúlknalið Islands skipa: Birna HaUsdóttir Víkingi, Jóhanna Krist- jánsdóttir Víkingi, Björg Erlings- dóttir Víkingi, Sigrún Sverrisdóttir Víkingi, Hrefna Brynjólfsdóttir KA, Anna Einarsdóttir KA, HaUa HaUdórsdóttir KA, Lilja Jóhannes- dóttir KA, Eyrún Sveinsdóttir KA, Auður Kjartansdóttir Þrótti og Gréta Sverrisdóttir Þrótti. Þjálfari er Bjarni ÞórhaUsson. PUtaUð Islands skipa: Marteinn Már Guðbergsson Þrótti Nes., Víðir Ársælsson Þrótti Nes., Sigurður A. Olafsson KA, Sigvaldi Jónsson KA, Gunnar Svanbergs- son KA, Börkur EmUsson Fram, Einar HUmarsson Þrótti Rk., Andrés Guðmundsson Samhygð, og Hjalti HaUdórsson. Reynivík. Þjálfari er Hannes Karlsson. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.