Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Side 32
32 DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu snotur eldhúsinnrétting (frekar lítil) palesander og plast. Tæki fylgja. Dagsími 84110, kvöldsími 84901. Sérstakt tilboft fram að páskum. Karlmanns-tölvuúr með dagatali, vekjara, ljósi og skeiðklukku á aðeins kr. 695,-. Venjulegt verð er kr. 875,-. Einnig margar aðrar tegundir af tölvu- úrum á afbragðsveröi. Póstkröfusend- um um land allt. Verslunin Náman, Laugavegi 28, sími 91-16900. Uppþvottavél, hornskápur, hljómflutningstæki, húsbóndastóll o.fl.. til sölu. Einnig Fiat ’74. Uppl. í síma' 85974.______________________________ Búslóð til sölu, þ.á m. sem nýr svefnsófi, bókahillur, skrifborð og stóll (samstæða). Einnig mótatimbur, uppistöður, 50 stk. af 11/2 tomma X4 tommur. Uppl. í síma 12408. Til sölu vegna brottflutnings furusófasett og 1 ársgömul Zerowatt þvottavél, gamall ísskápur og hljóm- flutningstæki. Uppl. í síma 78978. íslensk fomrit, 15 bindi, bækurnar eru nýjar. Verð kr. 7.500. Uppl.ísíma 32650 ákvöldin. 8 stk. bókahillur og Beta myndsegulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 35450 eftir kl. 14. Ódýrt. Vel með farið unglingaskrifborð úr eik, lítill fataskápur með snyrtiborði og spegil, úr tekki, og 1 árs gamall barnavagn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 86784. Til sölu fyrir 40 ára afmælið 17. júní nýtt upphlutssilfur, borðar og beltispör einnig peysuföt og smóking- ar. Uppl. í síma 34746. VC+ handlaug með blöndunartækjum, gólfflísar, 2 stk. Flúrisent útiljós, 1 stk. innihurð í karmi 60 cm og 1 káeturúm til sölu. Uppl. í síma 83094 eftir kl. 18. Til sölu 40 ferm ljóst nýlegt teppi, aukinheldur klósett og bað, (gamalt). Uppl. í síma 29837 á kvöldin. Apeco 1 ljósritunarvél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 54699. Tilsölu er Sharp örbylgjuofn m/blæstri og snúnings- diski. Uppl. í sima 687184. Til sölu Alpyna ritvél verð kr. 2000,- saumavél zig-zag 2500; sjónvarp 19” gott, gamalt, kr. 1500; stereofónn magnaralaus; Dinamik pickup kr. 1500 ; 8 rása bílsegulbands- tæki kr. 800; bilútvarp lw/mw kr. 800. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—318 Philips isskápurmeð frystihólfi til sölu, einnig Scheppach bandsög HBS 32, alveg ný. Uppl. í síma 32345 á kvöldin frá kl. 19—22. Fallegt danskt ca 60 ára útskorið eikarborðstofusett til sölu. Þrír skápar, borð og 6 útsaumaðir stólar. Einnig eldhúsborð og 3 stólar, baökar, svefnbekkur frá Linunni, kommóöa, Nilfisk ryksuga og 2 stk. bambusnáttborð. Uppl. i síma Uppl. í síma 46375. Til sölu eru flúorlampar, 2x40 W. Upplagðir í bílskúr eða á verkstæði. Uppl. í síma 28972. Vantar ykkur aukavinnu? Af sérstökum ástæðum er til sölu tölvu- stýrð prjónavél sem gefur fjölda möguleika með mynstur. Einnig getur fylgt sníöari. Lítil útborgun en vel tryggðir víxlar. Uppl. i síma 76845 í dag og næstu daga. Eins og hálfs árs, lítið notað, V—2000 myndbandstæki sem kostar 52.000 kr. nýtt til sölu fyrir 30.000 kr. staðgreiðslu. Gott tæki á frá- bæru veröi. Canon 514 XL-S kvik- myndatökuvél, 8 mm, með sjálfvirkum fókus og hljóði.Uppl. í síma 76254. Hjólkoppar. Til sölu mikiö úrval af hjólkoppum á flestar gerðir bíla. Opiö einnig um helgar. Uppl. í síma 82241. Útsala á húsgagnaáklæði, gæðaefni á gjafverði. Verö frá kr. 120 metrinn. Bólsturverk Kleppsmýravegi 8, sími 36120. Uppþvottavél, hornskápur, hljómflutningstæki, hús- bóndastóll o.fl. til sölu. Einnig Fiat 74. Uppl. í síma 85874. Verkfæri—Fermingargjafir: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: Rafsuðutæki, kolbogasuöutæki, hleðslutæki, borvélar, 400—1000 w, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hita- byssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smergel, málningar- sprautur, vinnulampar, rafhlöðuryksugur, bílaryksugur, 12 v, rafhlöðuborvélar, AVO-mælar, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudælu- slíparar, cylindersliparar, rennimál, micromælar, slagklukkur, segulstand- ar, draghnoðatengur, fjaðragorma- þvingur, toppgrindabogar, skíðábog- ar, læstir skíðabogar, skíðakassar, veiðistangabogar, jeppabogar, sendi- bílabogar, vörubílabogar. Póst- sendum. — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Til sölu notað: hjónarúm með tveim náttborðum og snyrtiborði, tekkborðstofusett með 8 stólum, ferðaritvél, stór frystiskápur, stór gamall amerískur ísskápur, svefnbekkur og ýmis ljósastæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—046 Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflamir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honey Bee Pollens, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaður Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Takiðeftir'.'. • Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflumar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Öska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. í síma 53760. Óska ef tir að kaupa rafmagns-hitavatnskút 200 til 300 lítra. Uppl. í síma 93-8120. Óska eftir breiðum jeppadekkjum á sportfelgum, 6 gata, þurfa að passa undir Toyota Hilux. Uppl. í síma 92- 1151 eftirkl. 19. Verslun Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Viltu græða þúsundir? Þú græðir 3—4 þús. ef þú málar íbúð- ina með fyrsta flokks Stjörnu-máln- ingu beint úr verksmiðjunni, þá er verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald- ar þennan gróða ef þú lætur líka klæða gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum á meðan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14 og Stjörnulitir sf., málningarverksmiðja, Hjallahrauni 13, simi 50564 og 54922, Hafnarfirði. Meiriháttar hljómplötuútsalan. Pöntunarsíminn er 16066. Sendum pöntunarlista frítt. Þeir sem gerast meðlimir í Tónlistarklúbbnum fá 5% afslátt af því sem þeir kaupa á út- sölunni. Listamiðstöðin hf., Gallerý Lækjartorgi. Laukar og rætur í miklu úrvali, gladiólur, liljur, hjartablóm, kínaglóö, bóndarósir, fresíur, musterisblóm, lukkusmári, phlox, vatnsberi, begóniur, stórblómstrandi, hengi- og smáblómstrandi, kanna, rauð, bleik, doppótt, hnoörar, amarilis o.m.fl. Sendum um allt iand, kreditkorta- þjónusta. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kópavogi, sími 40980 og 40810. Assa fatamarkaður, Hverfisgötu 78. Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur, jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt- hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð! Opiðmánudaga—föstudagakl. 12—18. Fyrir ungbörn Fallegur barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 74463. Til sölu brúnn mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn. Á sama stað er óskað eftir vel með farinni Emmaljunga skerm- kerru. Uppl. í síma 85603. Til sölu Silver Cross bamavagn, skiptiborð og barnastóll. Uppl. í síma 27983. Burðarrúm, tveir barnastólar, burðburðarpoki og pelahitari til sölu. Uppl. í síma 45098. Viljum kaupa bamarúm og rúmgóðan svalavagn. Sími 42666. Til sölu mjög vel farinn Gesslein flaueis barnavagn. Verð kr. 6.000.-Uppl. í síma 38203. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 19434. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: Tvíburavagnar kr. 7725, kerruregnslár kr. 200, göngugrindur kr. 1000, létt burðarrúm kr. 1350, myndir kr. 100, ferðarúm kr. 3300, tréleikföng kr. 115, o.m.fl. Opiö kl. 10-12 og kl. 13-18, laugardaga 10—14. Barnabrek, Oðins- götu 4, sími 17113. Ath. Lokað laugar- daginn21. apríl. Óska eftir stærstu gerð af vel með förnum Silver Cross barnavagni á háum hjólum. Uppl. ísíma 10821. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum, erum með hreinsiáhöld af fullkomn- ustu gerð, vanir menn, vönduð vinna. Allar uppl. í símum 45681 og 45453. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjai og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Vetrarvörur Til sölu Kawasaki Intruder árg. ’80. Uppl. í síma 17788 eða 99+423. » - l ÉMk A TRULOFUNARHRINGAR FRÁ JÓNI OG ÓSKARI ÞAÐ ER RÉTTA LEIÐIN FRÁBÆRT ÚRVAL aostaoa JÓN og OSKAR, Laugavegi 70, 101 Roykjavik, sími24910. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrj- aðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaðan mán- uö, talið frá og með 16. maí. 16. apríl 1984, Fjármálaráðuneytið. UTBOÐ 1500 m3 5000 m3 4850 m3 5600 m3 10000 m3 8000 m3 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Suður- landi. HELSTU MAGNTÖLUR ERU: Þverá i Gnúpverjahr. við Fossnes Stóra-Laxá í Hrunamannahreppi Núpanáma i Ölfusi Hvammsgryfjur í Holtum Syðri-Brúargryf ja í Grímsnesi Vakalág á Rangárvöllum Verkinu skal lokið 27. ágúst 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Vegagerðar ríkisins á Selfossi og í Reykjavík frá og meö 16. apríl gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins á Selfossi skriflega eigi síðar en 25. apríl. Skila skal tilboðum í lokuöu umslagi merktu „Efnisvinnsla I á Suðurlandi 1984” til Vegageröar ríkisins á Selfossi eða Borgar- túni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 26. apríl 1984 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík í apríl 1984. Vegamálastjóri. l í R N 6.- -12. MAÍ ÁSKRIFENDAFERÐ OG (ntdMTIK Fjölskylduhótel kr. 15.900,- Lúxushótel kr. 18.400,- Innifalið: Beint flug og gisting — íslensk fararstjórn skoðunarferð um Vín og óperumiði. <1TC<XVTH< FERÐASKRIFSTOFA. Iönaöarhúsinu Hallveigarsiigl.Simar 28388 og28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.