Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Side 45
DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. Dæmalaus VeRÖLD A þessum bakka er bersýnilega engin Crottin de Chavignol. GEITAOSTUR FÆR UPPREISN ÆRU Lyktin er hörmuleg og útlitiö eftir því. En eigandi ostabúöar einnar í Freiburg í Þýskalandi hélt því staðfastlega fram að geitaosturinn sinn ætti aö vera svona hvað sem hver segði. Að lokum fór svo að osta- kaupmaðurinn var dreginn fyrir rétt og gert að greiða 18.000 króna sekt fyrir aðtrufla umferö utan við búðsína og jafnvel menga andrúmsloftið. Franskir, ítalskir og þýskir sér- fræðingar voru kvaddir á vettvang og eftir að dómaramir höfðu hlustað á út- listanir þeirra um hvemig þessi ákveðna osttegund hagaði sér, hvað varðar lykt og útlit, var sektin felld úr gildi. Osturinn sem nefnist „Crottin de Chavignol” (hrossaskítur) er ættaöur frá vesturströnd Frakklands og löngu frægur þar í landi fyrir sérstaka eiginleikasína. 14þeirra sem fóru holu ihöggi i fyrra. Á myndina vantar þar af leiðandi 6. 20 f óru holu í höggi — þaraf einkona Ein kona var meðal þeirra 20 verðlaunað af heimsfrægum viskí- Islendinga sem fóra holu í höggi (í framleiðanda sem þykir líklega lítið til golfi) á síðasta ári. Var það Olöf Geirs- útlátanna koma hér á landi, miðað við dóttir og var ekki nóg með að hún ynni hvað þurft hefur aö punga út í Japan. afrekið einu sinni, heldur sendi hún Þar fóm nefnilega 1800 holu í höggi á hvítu kúluna tvívegis í holuna án milli- síöasta ári enda eru Japanir fleiri en stopps. viö. Allt þetta íslenska afreksfólk er Hassbumburá Gíbraltar Tollverðirnir í hafnarborginni Alg- tollvarðannalágul9kílóafhassi. eciras á Gíbraltar komust í feitt í fyrri Konumar höfðu allar reitt fram vott- viku þegar 150 vanfærar konur áttu orö um ófrísku sína til að komast hjá leið um tollinn. Vakti þessi mikli fjöldi því að ganga í gegnum röntgenleitar- grunsemdir þannig að tollveröirnir tæki. ruku í símann og kvöddu kvenlækni á vettvang. Læknirinn rannsakaði I gegnum Algeciras fer mestur hluti konurnar og þegar upp var staðið vom þeirra eiturlyfja sem smyglaö er til 29 þeirra ekki lengur ófrískar og á gólfi ■ * Spánar-frá Marokkó. 45 ★★★★★★★★ ★★^ Þú átt möguleika á glæsilegum /m\ HK vinningi í Þórscafé á miöviku- þorsWcafe, dagskvöldið 18. apríl. Frá Þórscafe til Hótel * ★ ★ ★ * * ★ * ★ ★ ★ * * ★ * ★ * ★ , Milljónasti gestur Þórscafé hlýtur glœsilegan^ ^%ferdavinning fgrir tvo í 26 daga til BenidormH^ ★ ★★* Don Hvað er miUjon' * ★ * * ÞÓRS&CAFE Staður hinna n vandlátu. Dvalist á Hótel Dón Pancho — fullt fæði i 26 daga A Að sjálfsögðu verður boðið upp á kvöldverð í Tiffanys ' 'lÉr Og einnig nætur- klúbbaferð til Benidorm Palace SÁ HEPPNI KEMUR Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ í MAT í ÞÓRSCAFÉ. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX. ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ^BORÐAPANTANIR I SIMA 23333. ^ ^ ★ ★ ★ ★-★★-★.★ ★ ★ ★★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.