Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Side 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRIL1984. 3 Sendiherra íslands í Lundúnum: HÓTAÐ LÍFLÁTI Verkalýðshreyf ingin \ Nonður-Atlantshaf i: ÁSMUNDURSTEFÁNS- SONFORMAÐUR — í kjölfar hundaskrifa á Bretlandseyjum Einari Benediktssyni, sendiherra tslands i Lundúnum, var hótað lifláti fyrir tveimur mánuðum, þegar blaðaskrif um hundamálið hér á landi voru í f jölmiölum á Bretlands- eyjum. Þaö var 21. janúar síðastliöinn, að Daily Express birti mynd á forsíðu blaðsins af hundi, sem verið var að aflífa á Framnesveginum, undir fyrirsögninni: „Þetta gerist á r. Þotuflug tilAkureyrar Þota verður í innanlandsflugi Flug- leiða fyrir og eftir páskahelgina. t dag mun Boeingþota fljúga þrisvar milli Keflavíkur og Akureyrar. Hugsanlega verður þota einnig notuð á morgun. Mikill fjöldi manna virðist ætla að eyða páskafríinu á Akureyri. Þar verður Skíðalandsmót Islands haldið. Að sögn Sæmundar Guðvinssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, mun félagið flytja yfir eitt þúsund manns til höfuð- staðar Norðurlands fyrir helgina. -KMU. hverjum degi í Reykjavík!” Frétt þessi sem og aörar, er fylgdu í kjöl- farið, fóru mjög fyrir brjóstið á Bret- um. Varö starfsfólk sendiráðsbis fyrir ýmsum óþægindum vegna þessa. Meðal annars streymdu bréf til sendiherrans og í einu þeirra var nafnlaus hótun um að hann yrði tekinn af lífi. Var Scotland Vard þegar látið vita af bréfinu og hótun- inni. Rannsökuðu þeir máliö en Rúmlega helmingur nemenda i 7. bekk hefur aldrei bragðað áfengi. t 8. bekk hafa 3 af hverjum 4 bragðað áfengi. Og i 9. bekk hafa allflestir neytt áfengis og fjórði hver maður neytir þess um hverja helgi. Þetta kemur fram i skoðanakönnun um áfengis- og fíkniefnaneyslu innan 7., 8. og 9. bekkja í Fellaskóla í Reykjavík. Niður- stöðurnar eru birtar í skólablaði nemenda „Grýiusporti” sem kom út nýlega. Alls voru 298 nemendur spurðir í þessari könnun. 101 nemandi í 7. bekk (13 ára) og 109 nemendur í 8. bekk (14 ára)og88nemendurí9.bekk (lðára). I 7. bekk hafa 12% drengja neytt kannabisefna (hass, maríjúana), 2% hafa neytt sjóveikistaflna og 5% sniff- að eöa neytt leysiefna (lím, þynnir, gas). Engin stúlka í 7. bekk hefur neytt kannabisefna, en 5% þeirra hafa prófað sjóveikistöflumar og 2% stúlkn- anna hafa sniffaö. fundu ekkert út úr því. Olafur Egilsson í utanríkis- ráðuneytinu sagði að í svona tilfell- um væri föst venja á Bretlands- eyjum að láta Scotland Yard kanna málið. Sagði hann ennfremur, að mikiö hefði verið um að fólk hefði hringt til sendiráðsins til að mót- mæla þessari meðferð á hundunum. Sumt af fólkinu hefði verið í miklu uppnámi vegna þessa. .rþ En stúlkur í 8. bekk, sem neytt hafa leysiefna, eru 22% aðspurðra, ekki „nema” 5% strákanna, í 9. bekk svara 10% stelpnanna þvi játandi að þær hafi sniffað og 4% strákanna. Af 298 nemendum hafa rúmlega 20 neytt kannabisefna. Af þeim sem spurðir voru, og neytt hafa áfengis, hafa 6% nemenda í 7. bekk byrjað að drekka 11 ára, 18% 12 ára gömul. Spurt var um neyslu sterkra og léttra vína og 82% nemenda í 9. bekk, sem neyta áfengis, neyta sterkra drykkja og 31% léttra vína. I þessum 15 ára hópi fá 43% áfengi heima, 15% hjá eldri systkinum og 56% hjá vinum og kunningjum. I grein í „Grýlusporti” sem fylgir þessum niðurstöðum skoðana- könnunarinnar segir að leysiefna- neysla unglinga hafi sem betur fer minnkaö að undanförnu. Megi það helst þakka mikilli umfjöllun í fjöl- miðlum. -ÞG Fellaskóli—Skoðanakönnun: Fjóröi hver 15 ára nemandi neytir áfengis hverja helgi Aðalfundur Verkalýðshreyfingar- innar í Norður-Atiantshafi — VN — var haldinn á Grænlandi dagana 7. til 13. apríl. Þrjú stærstu verkalýösfélögin í Fær- eyjum og Alþýðusamband Grænlands og Islands skipa samtökin. Asmundur Stefánsson, forseti ASI, var á fundinum kjörinn formaður Verka- lýðshreyfingarinnar í Norður Atlants- hafi. Tilgangur verkalýðshreyfingar- innar er að efla samstarf og samskipti samtakanna í löndunum þremur. Á fundinum geröu fulltrúar hvers lands grein fyrir helstu atriðum í starfsemi sinna samtaka síðustu tvö árin, en sér- stök áhersla var lögð á málefni Grænlendinga á þessum fundi. Sér- staklega var fjallaö um sjávarútvegs- mál og lögð fram ýmis gögn í því sam- bandi. r SPORTV ÖRUVERSLUNIN SPASTA SPARTA INGÓLFSSTRÆTI 8 S: 12024 SPARTA LAUGAVEGI 49 S.- 23610 Láttu það ekki standa í þér að líta við Arthur C. Clarke og tatin FÓutey Plf.1 r ij « íirn W Cslfc Dularíull íyrirbœri í íermingccrgjöf! Finnst þér þetta skrýtin hugmynd? Hún er ekki svo fráleit, því þú getur jafnvel geíiö allar FURÐUR VERALDAR í íermingargjöf. Bókin FURÐUR VERALDAR fjailar um margvísleg dular- íull fYrirbœri og leyndardómsfulla atburði, sem eríitt heíur reynst aó skýra. Hún er byggð á hinum vinscelu sjónvarpsþáttum Arthur C. Clarke með sama naíni. í henni er skyggnst inn í furðuveröld þessa heims og annars með ótal ráðgátum. FURDUR VERALDAR er sérlega vönduð, litprentuð bók, sem er í senn íróðleg, mögnuð og spennandi. Líttu á hana í nœstu bókabúð. GJAFABOKI SERFLOKKI! W tW/AfRM Síðumúla 29 Reykjavík WiNkM Símar 32800 og 32302

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.