Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Síða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRIL1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Svona litur út eilTtegund þessa varnarkerfis sem hleypir engum út án þess að láta heyra i sér. Nýjung: Útbúnaður til að draga úr þ jófnuðum í verslunum Kominn er á markaöinn nýr út- búnaöur sem ætlað er aö draga úr þjófnuöum í verslunum. Utbúnaöur þessi byggist á rafeindatækni og eru allar vörur í versluninni merktar meö þar til gerðum miðum eða spjöldum. Þegar vörurnar eru síöan keyptar, eins og lög gera ráö fyrir, eru þessi spjöld tekin af þeim. Til þess aö fjar- lægja þau þarf sérstök tæki sem starfs- fólkið hefur undir höndum. Viö út- göngudymar er sérstakur rafeindaút- búnaöur og þegar vörur eru teknar ófrjálsri hendi og gengið meö þær framhjá þessum útbúnaði byrjar hann ap pípa og enginn er í vafa um aö þjctfur er þama á ferö. Þar sem þessi út- búnaður er reynist því fingralöngum ógjörningur aö laumast út meö stolna hluti án þess aö starfsmenn viðkom- andi verslunar taki eftir því. Þessum vamarkerfum hefur veriö komiö á víös- vegar í útlandinu og hefur orðið til þess aö draga mjög verulega úr búöahnupli. Fáeinar verslanir hafa tekiö upp notk- un á þessum útbúnaöi hér á landi. Aö sögn eins eiganda fataverslunar í Reykjavík hætti allur búöaþjófnaöur í versluninni eftir aö þessi búnaður var tekinn í gagniö. Hægt er aö fá þennan útbúnaö í mis- munandi útgáfum og er þaö fyrirtækið Vöruvemd sem hefur umboð fyrir hann hér á landi. Utbúnaöur þessi er leigöur til viðkomandi verslunar og fer leiguupphæöin eftir því hversu um- fangsmikill útbúnaöurinn þarf að vera. -APH A m fi BOTONG Sími 77220 kl. 10-12 og 16-18. MERKTAR TEPPAFLÍSAR ESCO-teppageröin í Hollandi býður 50x50 cm teppaflísar með vörumerki - firmamerki - félagsmerki - stofnunar- merki - tákni.Dæmi: ör í teppaflís gerir auðvelt að rata inn andyra. Umboðsmenn: ESCO hefur þrykkt ótal erlend lands þekkt vörumerki í teppaflísar vegna kynningar og svips sem þær setja á húsnæðið. Áralöng góð reynsla á ESCO-teppum hérlendis. ESCO-teppaflísar með jarðbiksbotni raðast kyrfilega og fallega saman og gjörnýtast við lögn vegna sáralítils afskurð- ar. Má takaflís upp, þvo eða heitgufuhreinsa, flytja til eða skipta um. Leikur með liti, mynstur, efni og áferð. Margar gerðir, m.a. ESCOMENDA fyrir tölvuver. ESCO -teppaflísar henta vel á hið nýja fiatrafleióslukerfi, engar ójöfnur, slétt yfirborð. Fullnægja öllum öryggiskröfum. Fyrir- tæki - verktakar - stofnanir, pantið ESCO-teppaflísar á húsnæðið sem á að innrétta eða endur- nýja. ESCO afgreiðir snarlega sparkaups pöntun. umboðið MÆLUM OKKUR MÓT BÚPÖNG ÓBAt Lutxlia Notkun greiðslu- korta að aukast —segja kaupmenn Hlutur greiöslukorta er nú víða kominn yfir 25 prósent af veitu mat- vöruverslana. Þetta kom fram hjá þeim kaupmönnum sem viö höföum samband viö og könnuöum hversu mikil greiöslukortaviöskiptin væru oröin af veltunni hjá þeim. Hæst virðist hlutfalliö vera í stórmörkuö- unum en eitthvaö minna í hinum smærri verslunum. Einn kaupmaöur sagöi okkur aö þaö væri verst hversu greindir Islendingar væru. Þeir virt- ust kunna aö nota kortin því megin- hluti viðskiptanna fer ætíö fram í byrjun hvers úttektartímabils. Byrj- un hvers úttektartímabils er í lok hvers mánaðar. Þá eru þeir sem greiða meö beinhöröum peningum orönir blankir en greiðslukortamenn vakna til lífsins og nota kortin óspart. Algengt er aö viöskipti með greiðslukortum séu yfir 50 prósent á þessumtíma. Allir þeir kaupmenn sem við höfö- um samband viö voru sammála um að notkun greiöslukorta heföi fariö mjög vaxandi í seinni tíö. Kaupmaöur sem selur vörur fyrir 1000 krónur út á greiöslukort veröur aö greiða sjálfur meö þeirri upphæö um 50 krónur. Þóknun er 2,5 prósent og getur reyndar verið hærri. Síöan má reikna meö því að þeir tapi vöxt- um af þessari upphæð meö því aö lána hana í allt aö 40 daga. Lauslega áætlaö getur maður hugsað sér aö þaö sé um 2,5 prósent af upphæðinni. Þetta þýöir aö við hverja úttekt fýrir 1000 kr. greiðir kaupmaðurinn um 50 krónur fyrir þaö aö vera meö þessa þjónustu. Þetta eru kaupmenn í matvörunni óánægðir meö og vilja fá breytingu á. -APH Matvörukaupmenn: Matvörukaupmenn hafa orðió miklar áhyggjur af þvi hversu mikill hluti innkaupanna fer fram með greiðslukortum. Á Norðurlöndunum þekkist varla að notuð séu slik kort imatvöruverslunum. DV-mynd GVA. HætUi með greiðslu kort 1. september ef ekki verða gerðar breytingar á kjörunum ,JEf ekkert jákvætt kemur frá greiöslúkortafyrirtækjunum fyrir 20. april var aö heyra á kaupmönnum sem mættir voru á fundinn að þeir hygðust hætta meö greiðslukort í sín- um verslunum," sagði Gunnar Snorrason kaupmaöur eftir aö hópur matvörukaupmana kom saman í síð- ustu viku og ræddi stööuna í greiðslukortamálinu. Ef til upp- sagna kemur munu greiöslukortin hverfa úr viökomandi verslunum þann 1. september en uppsagnar- frestur þeirra er fjórir mánuöir. Eins og fram hefur komiö áöur hér í blaðinu ákváðu fjölmargir mat- vörukaupmenn að fara þess á leit við greiðslukortafyrirtækin að gerðar yröu breytingar á þeim viöskipta- kjörum sem þessi fyrirtæki bjóða þeim upp á.. Kaupmenoúw. haía fariö fram á að sú þóknun sem þeir greiöa veröi lækkuö. Einnig hafa verið raddir uppi um að greiöslur til þeirra frá greiöslukortafyrirtækjun- um veröi jafnvel í tvennu lagi en ekki bara einu sinni í mánuöi eins og nú er. Ef það yrði gert myndi það auð- velda kaupmönnum mjög aö inna af hendi söluskattsgreiðslur sem þarf að greiöa í lok hvers mánaðar. Þeir benda einnig á aö við óbreytt ástand muni þetta fyrirkomulag leiða til þess að vöruverö eigi eftir að hækka. „Notkun kortanna fer vaxandi og innkaupageta matvörukaupmanna minnkar að sama skapi. Þaö mun leiöa til þess aö vöruverð hækkar og finnst okkur það ósanngjarnt gagn- vart þeim sem nota ekki þessi kort,” sagöi Gunnar Snorrason. Að sögn Gumiars hafa ekki borist nein tilboö frá greiðslukortafyrir- tækjunum. Visa Island hefur lýst þvi yfir aö ekki veröi fjallaö um þetta mál fyrr en á aðalfundi fyrirtækisins sem verður ekki fyrr en eftir 20. apríl. Kreditkort sf. eru enn aö kanna rnálið. En hann sagðist vona að einhver tilboð bærust fyrir 20. apríl. Matvörukaupmenn ha£a kannaö hvernig notkun greiðslukorta er fariö á hinum Norðurlöndunum. Þaö kom í ljós aö notkun kortanna þekk- ist varla í matvöruverslunum þar. Astæðan fyrir því er fyrst og fremst aö kaupmenn þar telja aö of mikill kostnaöur sé samfara notkun þess- arakorta. Gunnar sagöi ennfremur aö eftir páska myndu þessi mál skýrast og myndi þá reyna á það hvort kaup- menn réöust í þaö aö segja upp greiöslukortunum._____________-APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.