Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 27
mi Jiíní "t HUOAam.aiH'i .va DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRlL 1984. Smáauglýsingar 27 Sími 27022 Þverholti 11 Eg veit ekki hvemig þú fórst aö þessu. En égL skal hefna mín. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötil- boö sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvaö fyrir þig? Athugaöu máiiö, hringdu í síma 40402 eöa 54342. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýjustu gerðum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Ema og Þor-, steinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrif- stofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborð og allan haröviö. Kísiihreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Þjónusta Húseigendur. Get bætt við mig verkefnum í tré- smíði, við breytingar og nýsmíöi-.; Kvöld- og helgarvinna. Hagstætt verö. Uppl. í sima 40418 eftir kl. 18. Gluggaþvottur. Get tekiö aö mér gluggaþvott, innan og utan, stærri og minni verk, vikulega eöa sjaldnar. Sími 72463. Tökum aö okkur allskyns viðgeröir og rafsuðu. Véla- verkstæði V. Guömundssonar sími 82401. Stopp, stopp. Ef bremsudiskarnir í bílnum þínum eru ekki í lagi þá búum viö yfir tækni sem er sérstök, viö rennum þá í bílnum og spörum þér tíma og peninga. Pantiö tíma í símum 81225 og 81299. Mazda- verkstæöiö Bílaborg hf., Smiöshöföa 23. Traktorsgrafa. Öflug traktorsgrafa til leigu, vanur maöur. Uppl. í síma 78899. ” > Sköfum, slípum, þéttum útidyrahuröir, uppsetningar og viðgeröir á eldhúsinnréttingum, létt- um veggjum, skápum og huröum. Klæöum gólf og veggi. Sérsmíöum sól- bekki. Uppl. í síma 78296. Önnumst allar viögerðir á utanborösmótorum og sláttuvélum. Bíltækni hf., sími 76080. Alhliða raflagnaviögerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboð ef óskað er. Viö sjá- um um raflögnina og ráöleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiösluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar.. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guðbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Við málum. Getum bætt við okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaöaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.