Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 25
DV. þKTÓJUDAGÚR iT.APRÍL 1984.' 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tveggja herbergja, ca 65 ferm íbúö á jaröhæð, til leigu. Sér inngangur og hiti. Tilboö er greini fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 19. apríl, merkt „Hlíöar”. Húsnæði óskast Blönduós. 2ja til 4ra herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í símum 26295 eöa 41441 eftirkl. 18. Ungur, reglusamur maöur óskar eftir stóru herbergi eöa lítilli íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 29226 eftir kl. 19. 2 stúlkur, 26 ára, í fastri vinnu, óska eftir íbúð, .miösvæöis í Reykjavík. Heitum reglusemi og góöri umgengni. Uppl. í símum 35407 og 687196 eftir kl. 17. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúö frá 1. júní, helst í Hólahverfi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 73492 eftir kl. 16.30. Ung hjón óska aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Er húsasmiöur og get tekiö aö mér lagfær- ingar ef meö þarf. Fyrirframgreiösla og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 72259 á kvöldin. Byggingafræöingur, nýkominn til starfa í borginni, óskar eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi með salernisaöstööu. Reglusemi, skil- vísar greiöslur. Uppl. í síma 32755 eftir kl. 19. Kona sem komin er yfir miðjan aldur, í föstu starfi, óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu, helst miösvæöis í Reykjavík. Algjörri reglu- semi heitiö, góðri umgengni og skilvís- um greiöslum lofaö, einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Barn út á land. Vil taka aö mér barn í sumar fyrir þann sem getur útvegaö mér litla íbúö eöa herbergi meö aögangi aö eldhúsi sem allra fyrst í Reykjavík. Uppl. í síma 96-41580. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem næst miðbænum, fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Get tekiö aö mér viöhald og lagfæringar. Uppl. í síma 29369. 4ra herbergja íbúö óskast til leigu í austurbæ Kópavogs, helst á Digranesskólasvæðinu, frá 1. júní í síöasta lagi. Nánari uppl. í sima 42073 í dag og á morgun. Ung kennarahjón óska aö leigja 2—3ja herbergja íbúö í vesturbænum frá og meö 1. maí eöa 1. júní. Uppl. veitjr Margrét í síma 24515. Öskum að leigja 4—5 herb. íbúö eöa einbýlishús. Uppl. í vinnusíma 38590 (Þorbergur) eöa heimasíma 33708. Einstæður faðir óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö. Öruggar, fyrirfram mánaöargreiðslur. Allar nánari uppl. í símum 13514 og 31903 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Öskum eftir 2ja til 4ra herb. íbúð frá 1. júní, helst í Hólahverfi, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 73492 eftir kl. 16.30. Þroskaþjálfanemi, Reglusöm, 27 ára gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúö strax eða fyrir 1. júní. Einhver fyrirframgreiösla möguleg og skilvísum mánaöargreiðslum heitiö. Uppl. í síma 12102 (eöa 42057). Óskum að taka á leigu 4ra herbergja nýlega og góöa íbúö. Mánaöargreiðslur ca 10 þús., ca hálft ár fyrirfram. Góö meðmæli. Nánari uppl. gefur Guöbjörg í síma 74011. Reglusamt ungt par óskar eftir aö taka á leigu 2—3ja her- bergja íbúö frá 1. ágúst, helst í nágrenni Háskóla fslands. Skipti á 3ja herb. íbúö á Isafirði möguleg. Uppl. í síma 94-3957 milli kl. 17.30 og 19.30. Hjón með þrjú börn óska eftir 4ra herbergja íbúö, þyrfti aö vera laus í maí. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í 80^37221,7.. , , Myndlistarkona með 10 ára dóttur óskar eftir rúmgóöri íbúö á leigu, helst í austurbæ. Uppl. í heimasíma 23218 eöa 19821 (skóla). Ríkey. Ljósmóðir með 1 barn óskar eftir íbúð til leigu í lengri tíma. Skilvísum mánaöargreiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 34676. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúöir af öllum stæröum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiðfrákl. 13—17. Atvinnuhúsnæði Lítið verslunar- og iönaöarhúsnæöi til leigu í Hafnarfiröi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—505. Húsnæði, 150 fermetrar, undir hreinlegan og hljóölátan iönaö óskast. Uppl. í síma 82736, 33220 og 21754. Til leigu 125 ferm iðnaöarhúsnæöi viö Fossháls. Malbik- uð bílastæöi. Húsnæðiö er allt nýmál- aö. Uppl. í síma 687160. Vélaleiga og húsaviðgerðaþjónusta óskar eftir 100—150 fm iönaðarhúsnæöi meö innkeyrsludyrum. Til greina kemur aö ganga frá eöa lagfæra hús- næöið. Uppl. í síma 51925 eftir kl. 19. Hlíðar—nágrenni. Oskaö er eftir upphituöum bílskúr eöa iðnaðarhúsnæði, 35—50 ferm, fyrir snyrtilegan hljóölátan iönað. Engin af- greiösla. Öruggar greiöslur. Uppl. í síma 12729. 40 til 60 ferm húsnæði óskast strax undir teiknistofu. Uppl. í síma 24030 daglega. Atvinna í boði Tvær sætavísur vantar strax í kvikmyndahús, ekki yngri en 16 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—610. Barnfóstra og heimilishjálp óskast á Þingeyri í óákveöinn tíma. Uppl. í síma 94-8233 á kvöldin. Kona óskast í uppvask, vaktavinna. Uppl. hjá yfirmatreiöslu- manni í dag milli kl. 14 og 18, ekki í síma. Hótel Borg. Kona óskast til heimilisstárfa ca 4 tíma á dag, bý í Árbæ. Uppl. í síma 81570. Vantar matreiðslumann á veitingastaö í Hafnarfirði. Alger reglusemi áskilin. Þarf aö vera þrif- inn, stundvís, samviskusamur og ábyggilegur. Einnig vantar stúlku á sama staö, ekki yngri en 25 ára, nema hún sé vön. Textinn á undan gildir fyrir hana líka. Meömæli skulu fylgja. Til- boö sendist DV fyrir miövikudag merkt „527”. Kona óskast til aö búa með eldri konu, tvö herbergi fylgja. Engin fyrirstaða þó að unnið sé úti hálfan daginn. Uppl. í síma 77922. Blaðamaður óskast á tímarit um sportveiöi. Blaöamaöur óskast á sportveiðiblaö í hlutastarf, gott ef hann gæti tekið myndir. Oreglu- legur útgáfutími ennþá. Leitum að manni sem stundar sportveiöi eða hefur áhuga á henni, má vera úti á landsbyggðinni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—366. Vön afgreiðslustúlka óskast í bóka- og gjafavöruverslun frá kl. 9— 14. Þarf aö hafa góöa framkomu. Uppl. ísíma 37494. Ráöskona óskar á heimili í sveit. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—423. Atvinna óskast Vanur matsveinn óskar eftir starfi til sjós eöa lands. Uppl. ísíma 82981. 21 árs stúlku vantar framtíöarvinnu nú þegar. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 43927 í dag og næstu daga (Herdís). 28 ára maður óskar eftir vinnu, hefur meira- og rútupróf, er einnig með vinnuvélaréttindi. Húsnæöi óskast á sama staö. Uppl. í síma 98-1677. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Skattframtöl. önnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fýrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Helgi Scheving. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Húsprýði. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögeröir, og . sprunguþéttingar lagfærum alkalí- skemmdir, aöeins meö viðurkenndum efnum, málingarvinna, hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þakrennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum aö okkur múrverk úti og inni, leggjum snjóbræöslulagnir í bílaplön og göngum frá lóöum (hellulagnir o.fl.). Gerum viö sprungur með viðurkenndum efnum. Höfum gröfu og körfubíl. Fagmenn. Greiösluskil- málar.Sími 51925. Þakviögeröir. Tökum að okkur alhliöa viðgeröir á húseignum: járnklæöningar, sprungu- viðgeröir, múrviögerðir og málningar- vinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi, háþrýsti- þvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jóns- son, verktakaþjónusta. Alhliða húsaviðgerðir. Tökum að okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látiö okkur líta á og gera tilboö. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657. Safnarinn Kaupumpóstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Líkamsrækt Höfum opnaö sólbaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, timamælir á perunotkun, sterkar perur og góö kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10— 19. Veriö velkomin. Sólbaðstof an Sólbær, Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt við okkur bekkjum, höfum upp á að bjóöa eina allra bestu aöstööu fyrir sólbaösiðkendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta a sér standa, veriö velkomin. Sólbær, sími 26641. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóöum upp á þaö nýjasta í snyrtimeð- ferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeö- ferö, fótaaögerðir réttingu á niöur- grónum nöglum meö spöng, svæöa- nudd og alhliða líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubaö. Verið velkomin, Steinfríöur Gunnars- dóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3 c, simi 31717. Sparið tima, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Tapað -fundið Grár og hvítur köttur meö hvíta fætur tapaðist í Hvassa- leitishverfi í gær, er meö hálsól, merkt Perla. Vinsamlegast hringiö í síma 35463. Sá sem tók bíllykla í misgripum í Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Norðurbæ, eða sá sem fann þá fyrir utan sparisjóðinn, vinsamlega hringi í síma 54599. Ljósmyndaflass fannst í Nauthólsvík. Uppl. í síma 38153. | Ýmislegt Smurbrauð. Tek að mér aö smyrja brauðtertur og snittur fyrir veisluna. Uppl. í síma 45761. iGIasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánud., þriðjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður aö stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4: erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um ísland fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, brauötertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Einkamál Samtökin ’78. Muniö dansleikinn aö Brautarholti 6, síöasta vetrardag. Lesbíur — homm- ar, leitið frétta hjá símsvara samtak- anna. Sími 28539. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveönum timabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess aö annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góðri dans- tónlist, leikjum og öörum uppákomum. Aralöng reynsla og siaukin eftirspurn vitna um gæöi þjónustu okkar. Nemendaráö og ungmennafélög, sláiö á þráöinn og athugið hvaö við getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Diskótekiö Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsík af öllum geröum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- ai ir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Takturfyriralla. Fermingarveislur. Fyrir allar stærri fermingarveislur bjóöum viö upp á dans- og skemmtana- stjórn sem felur í sér: hljómþýöa kaffi/dinnertónlist, ýmsa smáleiki með þátttöku gestanna og stuttar danssyrpur fyrir unglingana og full- orðna fólkið, einnig afnot af hljómkerfi fyrir ávörp og slíkt. Þessi nýbreytni í þjónustu okkar hefur þegar mælst vel fyrir. Kynniö ykkur afar hagstætt verð og fleira í síma 50513. Diskótekiö Dísa. Vélritun Þaulvanur vélritari tekur aö sér heimaverkefni. Uppl. í síma 78099. Innrömmun Rammamiöstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryövarnaskála Eimskips). Barnagæsla Dagmamma óskast fyrir 2ja ára dreng eftir hádegi, sem næst Ugluhólum. Uppl. í síma 86604 e.kl.17. Stelpa á 12. ári óskar aö gæta barns eöa barna L Hafnarfiröi í sumar. Uppl. í síma 51474 frá kl. 13. Óska eftir 15 til 16 ára stúlku til aö gæta 2ja barna tvo til þrjá tíma á dag og stundum um helgar. Uppl. í síma 71016. Dagmamma óskast í vesturbæ Reykjavíkur fyrir rúmlega árs gamalt barn. Uppl. í síma 15443. Garðyrkja Seljum húsdýraáburð og dreifum ef óskaö er. Sími 74673. Nú er gróðurinn aö lifna viö, húsdýraáburöinum skófl- um við. Uppl. í síma 73278. Garðúðun. Láttu úða garðinn meö vetrarúöunarlyfinu Akidan, en þannig kemstu hjá því að nota sterk eiturefni aö sumri. Uppl. í síma 19176 milli kl. 14 og 21 og i síma 994276 milli kl. 11 og 13. Jóhann Sigurösson og Mímir •Ingvarsson garöyrkjufræöingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.