Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 8
GOTT FÓLK
8
OFFSET FJÖLRITUN
SILKIPRENT-
LTT GLÆR UR (myndvabpa
VÉLRTTUN-
BLOKIUR-
$ækjum ssnvum
rsrvtyn OFFSSET
[ÆXiÁÁJ FJÖLRITUN SF.
Magnús H. Jónsson
Skipholt 1 Sími 91-25410
••••••••
ormur
Hvað er það
sem er kolsvart,
með klemmu á öðrum
endanum,
ljósaperu á hinum,
eins og stífur gormur
þar á milli,
gefur frá sér ljós
þegar því er stungið í
samband við rafmagn
og kostar
minna en SOO kall
út úr búð?
Það er ljósormin’inn
frá Philips.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8-15655
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRlL 1984.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Dularfullt gas
í pýramídunum
Egypsk yfirvöld hafa bannaö aö litlaus lofttegund streymdi strax hvert væri eöli þessarar gas-
heimsóknir feröafólks í pýramídana einhvers staðar út úr Khafra- tegundar sem barst úr grafhýsi
sem næstir eru Kairó en óþekkt gas píramídanum og leiddi til augnbólgu Khafra faraós ogfjölskyldu hans.
lekur þar út úr einu grafhýsa og vakti köfnunartilfinningu.
faraóanna. Blaöið A1 Ahram segir aö fornleifa- Pýramídi hans stendur næstur
Feröamenn uröu þess varir í gær fræðingar hafi ekki getaö fundiö Keops-pýramídanum mikla.
N jósnimar vom
hrikalegt áfall
fyrir Bandaríkin
Vamir Bandarikjanna biöu alvarlega
langtima hnekki, þegar banda-
rískur verkfræöingur seldi þúsundir
leyniskjala í hendur leyniþjónustu
austantjaldsríkja, eftir því sem einn
eldflaugasérfræöingur Bandaríkja-
stjórnar bar viö njósnaréttarhöld í
gær.
Telja sérfræöingar að sala þessara
leyndarmála setji svo stórt strik í
reikninginn aö þess muni gæta langt
fram á næstu öld. Einkum hvað viö-
kemur vörnum gegn langdrægum eld-
flaugum.
James Harper, verkfræðingur í
Kaliforníu, hafði selt upplýsingarnar
pólskum njósnaerindrekum sem létu
þær ganga áfram til sovésku njósna-
stofnunarinnar. — Harper fór margar
feröir til Evrópu og Mexíkó og lét
Pólverja fá leyniskjöl eöa ljósrit af
slíkum. Hafði hann stundað þetta allt
frá árinu 1979, þegar upp um hann
komst í fyrra, en hann var handtekinn í
október.
Þaö var pólskur njósnari, tvöfaldur í
roðinu, sem kom upp um hann.
Harper þrætti í fyrstu fyrir en játaöi
á sig aöalákæruna um njósnir í
samningum viö ákæruvaldið sem féll í
staöinn frá öörum ákæruatriðum. —
Mikið af leyniskjölunum haföi hann
tekið hjá konu sinni sem starfaði viö
tölvufyrirtæki er vann aö ýmsum verk-
efnum fyrir varnarmálaráöuneytiö.
Simon Spies látinn
120
sikkar
hand-
teknir
Lögreglan hefur handtekið 120 náms-
menn eftir íkveikjuárásirnar á jám-
brautarstöövarnar í Punjab um helg-
ina, en þrjú morö sem framin voru þar
í gær þykja sýna klofninginn milli
öfgafullra sikka og hófsamari.
Víða í fylkinu geröi lögreglan húsleit
og handtók meölimi stúdentafélags
sikka, en þaö var bannaö í síöasta
mánuði fyrir aö þjálfa hryðuverka-
menn.
Talið er aö um 300 manns hafi tekið
þátt í árásunum á jámbrautar-
stöðvarnar37.
Þrír menn vom drepnir í gær í hinni
helgu borg sikka, Amritsar, en þar
vom öfgatrúarmenn að verki. Morðin
vom til hefnda fyrir moröiö á einum
aöstoöarmanni Bhindranwale, leið-
toga ofsatrúarmanna.
Utgöngubann hefur verið sett á fjóra
bæi í Punjab-fylki vegna ólgunnar sem
ríkir þar.
Eitt moröanna þriggja í gær var
framiö inni í húsasamstæöunni viö
gullna musteriö, en það hafa veriö
óskráð lög sikka aö þar inni megi ekk-
ert ofbeldisverk vinna.
Myrtu2
konur
ogS
böm
ásama
heimili
New York-lögreglan telur aö tveir
menn hafi myrt konur tvær og átta
böm á heimili einu þar í borg og aö
ódæöiö afi verið unniö í hefndar-
skyni i fikniefnastríöi bófaflokka.
Fórnardýrin voru öll skotin í höfuðið
af stuttu færi á heimili þeirra í
Brooklyn en um 75 lögreglumenn vinna
aö því aö upplýsa málið. — Eitt ellefu
mánaöa gamalt bam komst lífs af en
komið var aö því sitjandi í blóöpolli.
Gráturinn í baminu kom nágrönnun-
um til að forvitnast um hvað væri aö og
þá varö uppvíst um morðin.
Af verksummerkjum er séö aö önnur
konan hafi veriö að mata ungabam
þegar hún og bamið voru skotin. Engin
merki voru þess að brotist heföi verið
inn í íbúðina og gætu konumar því hafa
þekkt mennina og hleypt þeim inn.
Fólk þetta er allt frá Puerto Rico og
hafði flutt inn í íbúðina fyrir mánuöi.
Simon Spies andaöist í gær eftir
langvarandi veikindi. Hann var 62
ára aö aldri og rak eina umsvifa-
mestu feröaskrif stofu Dana.
Feröaskrifstofukóngurinn danski
haföi löngum verið í fréttum fjöl-
miðla sem „bóhem” og óvenjulegur
maöur sem fór sjaldan troönar slóö-
ir. — Hann var meö auðugustu
mönnumá Noröurlöndum.
Hann lætur eftir sig 21 árs gamla
eiginkonu, Janni Brodersen, sem
hann gekk aö eiga í fyrra og lofaöi aö
gera aö „afar kátri ekkju”.
Simon Spies eins og hann leit út áður
en lifrasjúkdómur heltók hann.
Janni og Spies. Hún er rétt rúmlega
tvítug og orðin ekkja, eins og Spies
lofaði henni.