Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 38
38
DV.ÞRIÐJUDAGUR 17. APRIL1984.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ- BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BIO
Myndin sem beðið hefur verið
eftir. Allir muna eftir Satur-
day Night Fever, þar sem
John Travolta sló svo eftir-
minnilega í gegn. Þessi mynd
gefur þeirri fyrri ekkert eftir.
Þaö má fullyrða að samstarf
þeirra John Travolta og
Silvester Stallone hafi tekist
frábærlega í þessari mynd.
Sjón er sögu ríkari. Dolby
Stereo.
Leikstjóri:
SilvesterStallone.
Aðalhlutverk:
John Travolta,
Cinthia Rhodes, |
Fiona Huges.
Tónlist:
Frank Stallone
og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verð.
Úrvaí
KJÖRINN
FÉLAGI
LAUGARÁS
Smokey and
Tha Bandit 3
Ný fjörug og skemmtileg
gamanmynd úr þessum vin-
sæla gamanmyndaflokki með
Jacky Gleason, Poul Willi-
ams, Pat McCormick og Jerry
Reedí aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Svarta
Emanuelle
Síðasta tækifæri að sjá þessa
djörfumynd.
Sýndkl. 9og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
L* VIKW
fll ISTtiRBÆJABRÍfl
Sími 11384
KVUCMYNDAFÉLAGIÐ
ÖÐINN
Gullfalleg og spennandi ný is- j
lensk stórmynd byggð á sam-
nefndri skáldsögu Halldórsj
Laxness.
I^ikstjóri:
Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka:
Karl öskarsson.
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson.
Tónlist:
Karl J. Sighvatsson.
Aðalhlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjóifsson,
Arnar Jónsson,
Arni Tryggvason,
Jónína Ölafsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OOLBY STEREO
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS
LKlKVKLAd !
AKURKYRAR j
KARDIMOMMU
BÆRINN
eftir Thorbjörn Egner.
læikstjóri: Theodór Júlíusson.
Hljómsveitarstjóri: Roar
Kvam.
Leikmynd: ÞráinnKarlsson.
Lýsing: ViðarGarðarsson.
Búningar: Freygerður
Magnúsdóttir og Anna Torfa-
dóttir. i
Þriðjudag kl. 18.00,
skirdagkl. 15.00,
annan páskadag kl. 17.00.
SUKKULAÐI
HANDA SILJU
íSjallanum.
Aukasýning skirdag kl. 20.00.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 15—18, iaugard. og sunnud.
frá kl. 13 og fram að sýningu.
Miðasala einnig í Sjallanum
frákl. 18skirdag.
Sími 24073.
_____
Simi50249
Leikfélag Hafnarf jarðar
FRUMSYNIR A ISLANDI:
eftir JosephHeller.
Leikstjóri: Karl Agúst Ulfs-’
son.
Tónlist: JóhannMoráwek.
8. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Húsiö opnaðkl. 20.00.
Miðasala frá kl. 16.00.
<3j<*
l.l iKI l,l.\(,
KKYKIAVÍKl 'l<
BROS UR
DJÚPINU
3. sýn. íkvöld kl. 20.30,
rauð kortgilda.
GUÐ GAF
MÉR EYRA
miðvikudag kl. 20.30,
tvær sýn.eftir.
GÍSL
fimmtudag, uppselt.
Miöasala í Iðnó kl. 14.00—20.30.
Simi 16620.
/áÖj_\ ALPÝDU- N
LEIKHÚSID
ÁHÓTEL
LOFTLEIÐUM
UNDIR TEPPINU
HENNAR ÖMMU
Sýning 2. í páskum
kl.21.00.
Miðasala alla daga frá kl. j
17.00.
SLmi 22322.
Matur á hóflegu verði fyrir
sýningargesti í veitingabúð
Hótel Loftleiöa.
Ath. leið 17 fer frá Lækjargötu
á heilum og hálfum tima alla
daga og þaðan á Hlemm og
svo að Hótel Loftleiðum.
LITLI PRINSINN
OG PÍSLARSAGA
SÉRA JÓNS
MAGNÚSSONAR
Tónverk eftir: Kjartan Olafs-
son.
Látbragðsgerð og leikstjóm:
Þórunn Magnea Magnúsd.
Grimur og búningar —
leikmynd: Dominique Poulain
og Þórunn Sveinsd
Lýsing: Agúst Pétursson.
Frumsýning: 2. í páskum kl.
20.30 í Félagsstofnun stúdenta.
Veitingar. Sími 17017.
,sg\
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GÆJAR OG PÍUR
(Guysanddolls).
7. sýn. miðvikudag kl. 20.00,
uppselt,
8. sýn. fimmtudag 26. apríl kl.
20.00.
AMMA ÞÓ
skírdagkl. 15.00,
annan páskadag kl. 15.00.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLD
INNI
skírdag kl. 20.00.
ÖSKUBUSKA
annan páskadag kl. 20.00,
þriðjudag 24. apríl kl. 20.00,
miðvikudag 25. apríl kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
Miðasalakl. 13.15—20.
Sími 11200.
ÍSLENSKA ÓPERAN .
LA TRAVIATA
miðvikudag kl. 20.00.
Síðasta sbin.
RAKARINN í
SEVILLA
mánudag23. aprílkl. 20.00.
Miðasala opin frá kl. 15—19,
nema sýningardaga kl. 20.
Sími 11475.
KAFFIVAGNiNN
VH)
H0FUM
30
GRANDAGARÐ110
Bakarí vorurn»«
TEGUNDIR AF KdKUM
OG SMURDU BRAUÐI
OPNUM ELDSNEMMA
lOKliM SEINT
SALURA
Frumsýnir
PASKAMYNDINA
Educating Rita
Ný, ensk gamanmynd sem
allir hafa beðið eftir. Aðalhlut-1
verkin eru í höndum þeirra :
Michael Caine og Julie
Walters, en bæði voru útnefnd
til óskarsverðlauna fyrir stór-
kostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin í Bretlandi sem
besta mynd ársins 1983.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
SALURB
Snargeggjaðir |
(Stir Crazy)
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd með
Gene Wilder ;
Richard Pryor.
Endursýnd
kl. 5,7,9og 11.
Simi 11544
LOKAÐÍDAG
Byrjum á páskamyndinni
STHlÐSLEIKIR á nýju tjaldi
ámiðvikudag.
SÍMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022
^wiiiiimniiiiwiinniiinimww^
©
, ALLTAflGAN<l,,
Sniidshofða'3J22.
O
Bryntrukkurinn
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný, bandarísk litmynd.
1994 olíulindir í báli, borgir í
rúst, óaldarflokkar herja og
þeirra verstur er 200 tonna fer-
hki — bryntrukkurinn.
Aöalhlutverk:
Michael Beck,
James Wainwright,
Annie McEnroe.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Týnda gull-
náman
tslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Gallipóli
Stórkostleg kvikmynd, spenn-
andi og átakanleg. Mynd sem
þú gleymir aldrei.
Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10.
Shogun
Spennandi og sérlega vel gerö
kvikmynd, byggð á einum vin-
sælasta sjónvarpsþætti síð-
ustu ára í Bandaríkjunum.
Mynd sem beðið hefur veriö
eftir.
Aöalhlutverk:
Richard Chamberlain.
Sýndkl.9.10.
Emmanuelle
í Soho
Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Ég lifi
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verö.
Frances
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkað verð.
Svart-hvít
framkölluh |
Fljót afgreiðsla. j
Öpió virka daga !
kl.10-18.
SKYNPI-
MYNDIR
TEMPLARASUNDI3.
SÍM113820.
(9
T/fctt
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU
ÁSKRIFTARSfMINN ER
27022
TÓNABÍÓ
Simi 31182
í skjóli nætur
(Still of thenight)
STILL
OF
THE
NIGHT
Oskarsverðlaunamyndlnnij
Kramer vs. Kramer var leik-j
stýrt af Robert Benton. I þess-(
ari mynd hefur honum tekist
mjög vel upp og með stöðugri
spennu og ófyrirsjáanlegum
atburðum fær hann fólk til að,
grípa andann á lofti eöa,
skríkja af spenningi. í
Aðalhlutverk:
Roy Scheider,
Meryl Streep.
Leikstjóri:
Robert Benton.
Sýud kl. 5,7 og 9. j
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Ath. Einnig sýnd kl. 11.
Bfð
HOI
IIM
,i 7ftonn
Sími 78900
SALUR1.
Heiðurs-konsúllinn
(The Honorary Consul)
Mia lAí.i. CAiMt RICIIAHD (ÆRf:
Splunkuný og margumtöluð
stórmynd meó úrvals-
leikurum. Michael Caine, sem
konsúllinn, og Richard Gere,
sem læknirinn, hafa fengið lof-
samlega dóma fyrir túlkun
sina í þessum hlutverkum'
enda samleikur þeirra frábær.
Aðalhlutverk:
Mlchael Caine,
Richard Gere,
Bob Hoskins,
Elphida Carriilo.
Leikstjóri:
John Mackenzie.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Mjallhvít
og dvergarnir sjö
Ein albesta og vinsælasta
barnamynd allra tima.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50,-
SALUR2
Stórmyndin
Maraþonmaðurinn
(MarathonMan)
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð böraum
innan 14 ára.
Skógarlíf
(Juuglcbook)
Hin frábæra Walt Disney-
mynd.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50,-
SALUR3
Porkys II
Bönnuð böraum
ínnan 12 ára.
Sýnd kl.3,5,7,9og 11.
SALUR4
Goldfinger
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Óþokkarnir
New York búar fá aldeilis aö
kenna á þvi þegar rafmagnið
fer af.
Aðalhlutverk:
Jim Mltchum,
Robert Carradine.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
LEIKHUS - LEIKHUS— LEIKHÚS - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIÓ - BÍÖ