Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRlL 1984.
15
Menning Menning Menning
Ljósm.-GBK.
með að af staö færu heiftarleg blaða-
skrif og ódeila. Ég átti sannarlega von
á því að skynsamir og réttlátir menn
létu í sér heyra út af málinu. Eg átti
von á því að neytendasamtök sendu fr,'
sér ályktanir o.s.frv. Raunin varð
önnur. Það er eins og þetta mál hafi
farið framhjó fólki. Virðast þó vera
nægir í þessu þjóöfélagi til að hnakkríf-
ast út af margfalt ómerkilegri málum
en þessu sem snertir næstum hvern
einasva mann í landinu. Eg átti meira
að segja von á því að einhver alþingis-
mannanna tæki þetta mál upp. Eg átti
jafnvel von á því að lagadeild Háskól-
ans kvæði upp úr um það að nú væri
virkilega komin ástæöa til aö breyta
lausaf járkaupaKgunum að þessu leyti
eða skilningi á þeim.
Ekkert skeði
Ekkert af þessu skeöi. Eg hef aðeins
setiö uppi meö mitt gifurlega tjón og
mér er ekki kunnugt um annað en að
steypuframleiðendur á Islandi fram-
leiði og selji steypu af fullum krafti,
nokkurn veginn úr sama efni og þeir
seldu mér forðum, og sækja nú á um að
fá að slaka ó gæðakröfum um steypu-
efni.
Þess vegna er það mér gleöiefni eins
og ég tók fram í upphafi þessarar
greinar aö ekki ómerkari maður en
Gísli Jónsson prófessor skuli sjá
ástæðu til að vekja athygli ó þessu
máli. Eg vona að fleiri geri það og ég
skora á alla sem áhuga hafa á þessu
máli og áhyggjur af umræddum
hæstaréttardómi að ítreka alvariega
eftirf arandi afleiöingar dómsins:
Nr. 1. Samkvæmt honum verða
steypukaupendur að bera ábyrgð ó
þeirri steypu sem þeir kaupa. Það er
útilokaö aö steypugalli komi fram
innan árs og meðan Hæstiréttur notar
lausafjárkaupalögin með þessum
smásmugulega hætti er réttaröryggi
húsbyggjenda í rúst.
Nr. 2. Steypuframleiðendur geta
eftirleiöis verið óhræddir um afleiðing-
ar lélegrar eða gallaðrar steypu: Þeir
hafa það skriflegt frá Hæstarétti Is-
lands aö þaö sé nokkum veginn sama
hvað þeir láta í steypuna. Aöeins að
hún Uti þokkalega út í eitt ár. Eftir það
er þeim borgið.
Nr. 3. öll rök skynseminnar mæla
gegn niöurstööu Hæstaréttar. Þess
vegna er mjög brýnt að þrýsta alvar-
lega á löggjafann og krefjast laga-
breytinga þannig að ábyrgð verði
komið á hendur steypuframleiðendum.
Nr. 4. Að endingu skal á það bent að
lúgildandi fymingarákvæði 54. gr.
kaupalaganna er ekki aðeins ónothæft í
sambandi við steypusölu heldur allan
þann fjölbreytiléga tækjabúnað sem
nútímaþjóðfélag byggir á, svo sem
flókinn hugbúnað, tölvur og annað sem
allt er lausafé í venjulegri merkingu.
Sömuleiðis margs konar efni sem
notuð eru til iönaöar og heimilisstarfa,
með öðrum orðum, margs konar
vamingur sem almenningur hefur ekki
vit á og getur ekki skoðaö og kvartað,
‘varningur sem getur síðan reynst
gallaður mörgum árum seinna.
• „Ég trúði því að svo augljóslega gölluð
steypa og hið vítaverða kæruleysi sem
fram kom við gerð hennár af hálfu stéypu-
salans yrði mér nægjanlegt til að koma
ábyrgðinni á hendur Steypustöðinni hf.”
SÉRTILBOÐ
i tilefni opnunar stofunnar bjóöum við myndatökur með 12 prufum og 1 stækkun
(20 x 25 cm) á
kr. 2.500,-
LIOSMYNDASTOKA REYKJAVÍKUR
Krulluburstinn - Slim Style - er sá lettasti og fyrirferðarminnsti á
markaðnum. Einkar hentugur fyrir stutt hár. Verð aðeins kr. 890,
heimsþekkt vörumerki og þess vegna
leiðandi á markaðnum.
BRflun
EIN AF
MÖRGUM
NÝJUNGUM
FRÁ
BRflun
Kraftmikil, handhæg og falleg hárþurrka sem fer að óskum þinum um
blástursstyrkleika og hitastig (þrjár stillingar). Verð kr. 1.340,
OG SV0 ÞAÐ NÝJASTA:
VERSLUNIN