Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRIL1984.
,Q Bridge
Eftirfarandi spil kom nýlega fyrir í
keppni í Noregi, hálfgert grínspil eins
og það þróaðist. Vestur spilaði út litlu
hjarta í fjórum spöðum, sem austur
hafði doblað.
Norrur
+ 1092
V DG
0 4
+ ÁD87653
33
Vestur
+ D6
K983
0 K753
+ K92
Auítur
+ 753
A7654
O G9862
+ ekkert
SUÐUK
+ ÁKG84
<? 102
0 AD10
+ G104
Suður gaf, enginn á hættu, og opnaði
á einum spaöa. Norður sagði tvö lauf.
<<Suður stökk í þrjá spaöa og norður
hækkaði í fjóra. Austur doblaöi,
Lightner-dobl, í von um að fá lauf út.
Spilarinn í sæti vesturs áttaði sig ekki
á doblinu með þrjá kónga og spaða-
drottningu. Hann spilaði út litlu hjarta.
Austur drap á ás og spilaöi litlu hjarta,
sem vestur drap á kóng.
Þegar vestur sá lauflengdina í
blindum skildi hann nú að austur hlaut
að vera með eyöu í laufi. Spilaði litlu
laufi. Nú er spilið auðvelt ef suður læt-
ur lítið lauf og tekur síðar tvo efstu í
spaðanum. En suður óttaðist að vestur
væri að spila einspili í laufinu. Hann
drap því á laufás. Austur trompaöi og
spilaöi litlum spaða. Suöur lét lítinn
spaða. Vestur drap á spaðadrottningu,
tók laufkóng og spilaði laufi áfram.
Austur trompaði. Þrír niður og 500.
Skák
Hvítur leikur og vinnur.
Wv
mx' -
mxm,.■i.
1. Hxg6+! — Kxg6 2. Hh6H— Kxh6
3. Rxf5+ - Kg6 4. Rxe7+ — Kf6 5.
Rg8+ og auðveldur vinningur eftir 6.
Bb3.
heimsækið
Frakkland
©KFS /Bulis
3 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
/i-/l
Vesalings
Emma
„Er handverk innfæddra innifaiið í „ferðunum
meðöllu”?”
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilift-
ift og sjúkrabifreift sími 11100.
Seltjarnanics: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lift og sjúkrabifreift sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilift
ogsjúkrabifreiftsimi 11100.
Hafnarfjörftur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lift og sjúkrabifreift simi 51100.
Kcflavík: Logreglan simi 3333, slökkvilift simi
2222 og sjúkrabifreift súni 3333 og í súnum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vcstmannacyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliftift og sjúkrabifreift súni 22222.
ísafjörftur: Slökkvilift súni 3300, brunasúni og
sjúkrabifreift 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, uætur- og helgarþjónustp apótekanna
í Reykjavík dagana 13.—19. apríl er í Lauga-
vcgsapótcki og Holtsapóteki aö báöum dögum
mefttöldum. Þaft apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9
aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum fridögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sima 18888.
Apótek Kcflavíkur. Opift frá klukkan 9—19
virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótek eru opúi á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í súnsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opift í þessum apótekumá
opnunartima búfta. Apótekm skiptast á súia
vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opift í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um cr opift kl. 11—12 og 20—21. A öftrum tím-
um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opift virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaft laugardaga.
og sunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lina
Mér datt í hug að leyfa þér að prófa nýja
hundamatinn. Þú ert búinn að vera að gelta á
mig allavikuna.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ]
ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), eit-
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidága-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæftingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heúnsóknartími frá kl.
15-16, fefturkl. 19.30-20.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: Alla daga kl. 35.30-16.30.
Landakolsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdcild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aftra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítaii Hringsúis: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15—16og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30. I
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19
20.
Vífilsstaftaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
W.30-20.
Vistheúnilift Vlfilsstöftum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
* Aftalsafn: Utlánsdeild, Þúigholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrlr miövikudaginn 18. april.
Vatnsberúin (21.jan.—19.febr.):
Reyndu aft koma sem mestu í verk fyrri hluta dagsins
því aft eitthvaft óvænt kemur upp á hjá þér. Þú finnur far-
sæla lausn á fjárhagsvandræftum þinum og léttir þaft af
þér áhyggjum.
Fiskamú- (20.fcbr.—20.mars):
• Þú ættir aft forftast löng ferftalög vegna hættu á
óhöppum. Þú inunt eiga ánægjulegan og árangursrikan
vúinudag og skapift verftur meft besta móti. Hugaftu aft
heilsunni.
Hrúturúm (21.mars—20.apríl):
Farftu varlega í aft taka mikilvægar ákvarftanir í dag því
aft ella er hætta á aft þú gerir afdrifarik mistök. Þú lendú-
í ánægjulegu ástarævintýri i kvöld.
Nautift (21.apríl—21.maí):
Vertu sveigjanlegur í viftskiptum og sýndu öftrum tillits-
semi. Skapift verftur meft stirftara móti og þér hættir til
aft stofna til deilna án minnsta tilefnis.
Tvíburamir (22.maí—21.júní):
Frestaftu aft undirrita mikilvæga samninga því aft nýjar
upplýsingar og mikiivægar kunna aft berast innan tíftar.
Hafftu ekki áhyggjur af liftnum atburftum. Hvíldu þig í
kvöld.
Krabbinn (22.júní—23.júlí):
Þér hættir til aft taka óþarfa áhættu í fjármálum og
kanntu aft verfta fyrir áföllum vegna þess. Þér berast
fréttir sem koma þér í uppnám. Dveldu heima í kvöld.
Ljónift (24.júlí—23.ágúst):
Þú hefur áhyggjur af ættingja þinum og átt erfitt meft
aft einbeita þér aft störfum þínum. Dveldu sem mest
heúna hjá þér og hugaftu aft þörfum fjölskyldunnar. Þér
berast góöar fréttir í kvöld.
Mcyjan (24.ágúst—23.sept.):
Frestaftu öllum ónauftsynlegum ferftalögum og farftu
varlega í umferftúini. Vertu nákvæmur í orftum og
gerftum því aft ella kanntu aft verfta valdur aft mis-
skilningi sem getur reynst erfitt aft leiftrétta.
Vogm (24.sept.—23.okt.):
Farftu varlega í fjármálum og taktu ekki áhættu aft
óþörfu. Hafftu hemil á eyftslunni og gættu þess aft verfta
ekki vinum þúium háftur um penúiga. Kvöldift er tilvalift^
til afskipta af félagsmálum.
Sporftdrekmn (24.okt.—22.nóv.):
Hikaftu ekki vift aft leita ráfta hjá vúii þúium, sértu í
vanda staddur. Þú nærft einhverju takmarki í dag efta þá
aft þú færft ósk uppfyllta. Skapift verftur gott.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.):
Þú nærft ágætum árangri í því sem þú tekur þér fyrir
hendur í dag og þú færft óvæntan stuftning sem mun
reynast þér mikilvægur. Hafftu ekki áhyggjur af for-
tíftinni.
Steingeitin (21.des.—20.jan.):
Sjálfstraustiö verftur af skornum skammti í dag og áttu
erfitt meft aft einbeita þér aft störfum þínum. Eitthvert
vandamál kemur upp í eúikalifi þúiu.
sími 27155. Opift mánud,—föstud. kl. 9—21:
Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opift á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai
börná þriftjud. kl. 10.30—11.30.
Aftalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,j
súni 27029. Opift aila daga kl. 13—19. 1. maí—'
31. ágúst er lokaft um helgar.
Sérútlán: Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a,'
súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op-
ift mánud —föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept — 30.
aprílereinnigopiftá laugard.kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
11-12.
Bókúi hcim: Sólheimum 27, súni 83780. Heún-1
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvailasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opift mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaftasafn: Bústaftakirkju, súni 36270. Opift
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl ereinnigopift álaugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöft í Bústaftasafni, s. 36270.
Viftkomustaftir víftsvegar um borginá.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opift
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Amcríska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opift daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nerna mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn tslands vift Hringbraut: Opift dag-
lega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnift vift Hlemmtorg: Opift
sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsift vift Hringbraut: Opift daglega
frá kl. 9—18 og surnudága frá kl. 13—18.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar
nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni
24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörftur, súni 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópuvogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyrí, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síftdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svaraft allan sólar-
hringinn.
Tckift er vift tilkynnúigum um bílanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öftrum tilfellum, sem
borgarbúar tclja sig þurfa aft fá aftstoft
borgarstofnana.
Krossgáta
/ 2 3 ’W *
8 1 * 1 •
10 1
H '2 ir
/V- /S" 1 h
L, n ,9 Jlii
1
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-1
tjamarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,,
súni 27311 ,-Seltjamarnes sími 15766.
JLárétt: 1 bull, 6 eins, 8 húð, 9 fljótið, 10
snemma, 11 furða, 12 bylgja, 14 dóni, 16
tvíhljóði, 18 aftur, 19 kámar, 21 matur.
Lóðrétt: 1 þrjóskar, 2 samúð, 3 fugl, 4
hamingja, 5 ásjóna, 6 japla, 7 lofa, 13 fjær,
15 fónn, 17 gremju, 18 þegar, 20 flan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 brot, 5 ætt, 7 lofaðir, 9 og, 10
Itrega, 12 gefins, 14 sina, 15 rek, 17 innti, 19
ila,2áni,21endL
Lóðrétt: 1 blossij 2 rogginn, 3 oft, 4 tarfa, 5
æð, 6 tign, 8 raska, 11 eirin, 13 enni, 16 eld,
18te.