Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRIL1984. Smáauglýsingar Garðyrkja Sími 27022 Þverholti 11 Félag skrúögarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garo- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garöyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús dýraáburöar. Pantiðtímanlega. Karl Guöjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. Helgi J.Kúld, 10889 Garðverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúðgarðaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróörast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslason, 81553 Garöaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Húsdýraáburöur — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra- áburðinn fyrir voriö (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskaö er, einnig sjávarsand til að eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjákiippingar. Sanngjart verð. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiöauglýsinguna. Húsdýraáburöur og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróöur- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift á lóöir, sé þess ósk- að. Áhersla lögð á góða umgengni Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Hrossaskítur hreinn og góöur, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móöur, og myndast við að flytja það. Sími 39294. Góður húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 34906. Elri hf. garðaþjónusta. Vetrarúðun, trjáklippingar, húsdýra- - áburður. Pantiö vetrarúöun tímanlega þar sem úðun fer einungis fram undir vissum veðurskilyrðum. Björn Björns- son skrúðgaröyrkjumeistari. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Bppl. í síma 15422. Hreingerningar Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Vinsamlega hringið í síma 39899. — Eg sást koma frá heimili Shiilings 15 mínútum áöur en morðinginn fór þaðan, sagði Lutz. Allt snerist gegn mér. TARZANW , Trademark TARZAN owned by Edgar Rice " BurrouQha. Inc and Uaod by Permiasio — Eg trúi þér og mun reyna að hjálpa þér, sagði Tarzan. — En fyrst verður sonur höfðingjans að halda lífi. — Eg gat sloppið úr fangelsinu og flúði til Afriku, en ég sver aö ég er saklaus. W5 Solla.vinkona. Veistu að ég fæ 100 þúsund króna verð- j laun fyrir að fara „holu í höggi”? / Komdu og sjáðu. -r í Mummi, ég held þú fáir ekki •| þín 100 þúsund fyrir að hafa skotið borðtenniskúlunni ofan í J Venna." Við höfum verið að eltast við þennan björn í fleiri klukkutíma, Grímur. Haltu áfram — hann þreytist bráðum, ^ É ‘ L Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.