Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Page 21
Iþróttir (þróttir M DV. ÞBIÐJUDAGUR17. APRlL 188*. íþrétti íþrótt m, formanni KSÍ, ávísun upp á kr. DV-mynd: Bjarnleifur B. LEGAN IWSKIP flokkunum þjóðarinnar og er þvl vel að styrk fyrirtækisins sé varið til að styrkja yngstu knattspymumenn landsins sem væru svo sannarlega yngstu óskaböm þjóðarinnar, sagði Ellert B. Schram, þegar hann tók við styrknum frá Eim- skip. Ellert sagði að I beinu framhaMi af styrk Eimskips hefði Anton Bjaraason verið ráðinn starfsmaður KSI og mun hann hafa umsjón með mótum 6. Qokks drengja og keppni telpna sem KSI hefur ákveðið að efna til i sumar. -SOS. yggöu sigur i íBandaríkjunum vallaríifö Þegar leið á keppnina fór hópurinn að þéttast. Lye fékk tvö viti Qjótlega á þriðja hrignum og náði Tom Kite þá forustunni — komst níu höggum undir par. Ben Crenshaw náði niu höggum undir á áttundu holu úrslitahringsins og síðan varð Tom Kite fyrir því óhappi að slá kúlu sinni tvisvar út í vatn á tólftu holunni og missti hann þá þrjú dýrmæt högg. Tom Watson sýndi gamla takta en það dugði honum ekki til sigurs — varð að sætta sig við annað sætið. Þeir kylfingar sem náðu bestum árangri í US Masters voru: 277 Ben Crenshaw 67 72 70 68 279 TomWatson 74 67 69 69 280 Gil Morgan 73 71 69 67 David Edwards 71 70 72 67 281 Larry Nelson 76 69 66 70 282 DavidGraham 69 70 70 73 TomKite 70 68 69 75 Mark Lye 69 66 73 74 Ronnie Black 71 74 69 68 283 Fred Couples 71 73 67 72 284 WayneLevi 71 72 69 72 Rex Caldwell 71 71 69 73 Jack Renner 71 73 71 69 Larry Mize 71 70 71 72 285 Nick Faldo 70 69 70 76 Calvin Peete 79 66 70 70 Raymond Floyd 70 73 70 72 -JþG/-SOS íþrótti C-keppnin í körfuknattleik í Osló: Sterkt landslið í Evrópukeppnina Keppni i C-riðli Evrópukeppninnar í körfuknattleik hefst i Osló 25. april og lýkur 29. apríl. Þátttökuþjóðir eru Is- land, Noregur, Danmörk, Portúgal og Skotland. Reiknað er með jafnri og tvtsýnni keppni. Islenska landsliöið hefur veriö valið og fara hér á eftir nöfn leikmanna og landsleik jafjöldi þeirra. PálmarSigursson, Haukum 7 Jón Sigurðsson, KR 116 Torfi Magnússon, Val 86 Sturlaörlygsson.UMFN 0 Kristján Agústsson, Val 59 Garðar Jóhannsson, KR 4 JénStangrimsson.Val 8 FlosiSigurðsson, U.Washington 11 JónKr.Gislason,lBK 19 Valur Ingimundarson, UMFN 34 Þjálfari: Hiimar Hafsteinsson. Aðstoðarmaöur þjálfara: Sigurður Hjörleifsson og er hann jafhframt far- arstjóri. Sjúkraþjálfari: Svandís Sigurðar- dóttir. Adidasog KSÍsemja Knattspyrnusamband islands og HeOdverslun Björgvins Schram hf., umboðsaðilar ADIDAS á Islandi, hafa endurnýjaö samning sinn um að KSt noti iþróttafatnað frá Adidas. Landslið Islands í knattspyrnu hefur leikið i íþróttafatnaði frá Adidas átta ár i röð. Leikjaniöurrööun verður þannig á mótinu: Miðvikudagur 25. apríl: kL 18.00 Skotland—Noregur Id. 20.00 Portúgal—Danmörk. Fimmtudagur 26. apríl: kl. 18.00 Portúgal—Skotland kl. 20.00 Island—Noregur. Föstudagur 27. april: kL 18.00 Danmörk—Scotland kl. 20.00 Island—Portúgal. Laugardagur 28. april: kl. 15.00 Noregur—Portúgal kl. 17.00 Danmörk—Island. Sunnudagur 29. apríl: kl. 14.00 Skotland—Island kl. 16.00 Noregur—Danmörk. -hsím. Jón Sigurðsson hefur leikið 116 landsleikL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.