Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 39
DV.ÞRIÐJUDAGUR 17^^111^1984.
Utvarp
Sjónvarp
^í^arp
Veðrið
Gengið
Þriðjudagur
17. aprfl
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Frcttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn
Hannessonles (5).
14.30 Upptaktur. — Guömundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
,16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónlist. Magnús
Blöndal Jóhannsson leikur á hljóð-
gerfil eigin tónverk „Adagio” og
, ,Dans”/Sinfóníuhl jómsveit Islands
leikur „Foma dansa” eftir Jón
Asgeirsson; Páll P. Pálsson
stj./öskar Ingólfsson leikur á
klarinettu íslensk ljóðalög í út-
setningu Þorkels Sigurbjöms-
sonar. Snorri Sigfús Birgisson
leikur meö á píanó/Ágústa Agústs-
dóttir syngur lög eftir Stefán
Sigurkarlsson og Hallgrím J.
Jakobsson. Jónas Ingimundarson
leikur með á píanó.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómendur:
Margrét Olafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Bamalög. Á framandi slóðum.
(Áður útv. 1982). Oddný Thor-
steinsson segir frá Indónesiu og
leikur þarlenda tóniist; fyrri hluti.
(Seinni hluti verður á dagskrá 24.
þ.m.).
20.40 Kvöldvaka. a. Úr mlnningum
Olafs Tryggvasonar í Amarbseli;
síðari hluti. Kjartan Eggertsson
tekur saman og flytur. b. Karia-
kórinn Visir á Siglufirði syngur.
Stjómandi: Geirharður Valtýsson.
21.15 Skákþáttur. Stjómandi:
Guðmundur Amlaugsson.
21.40 útvarpssagan: „Syndin er
lævls og lipur” eftir Jónas'
Árnason. Höfundur les. (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (48).
22.40 Kvöldtónleikar. Chick Corea
leikur eigin tónlist og tónlist eftir
Béla Bartók o. fl. — Kynnir:
•3i Sigurður Einarsson. .
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18. aprfl
Siðasti vetrardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Bjami Guðráðsson,
Nesi, Reykholtsdaltalar.
9.00 Fréttir.
Þriðjudagur
17. aprfl
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir
Tómasson og Jón Olafsson.
14.00—16.00 Vagg og velta. Stjöm-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
16.00—17.00. Þjóðlagaþáttur. Stjóm-
andi: KristjánSigurjónsson.
17.00-18.00. Frístund. Stjómandi:
Eövarö Ingólfsson.
Sjónvarp
Þriðjudagur
17. aprfl
19.35 Hnátumar. 6. Litla hnátan hún
Hrekkvis. Breskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. Sögumaður Edda Björg-
vinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
S.30 Augiýsingar og dagskrá.
.40 Árið þegar brann. Bresk nátt-
úrulífsmynd um gróðureyðingu og
skemmdir á lifríkinu á fenja-
svæðum Flórída sem urðu vegna
elda árið 1980 i kjölfar mikilla
þurrka. Þýöandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
21.15 Skarpsýn skötuhjú. Lokaþátt-
ur — Falspeningamir. Breskur
sakamálamyndaflokkur gerður
eftir sögum Agöthu Christie. Aðal-
hlutverk: Francesca Annis og
James Warwick. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.10 Þingsjá. Umsjón: Páll Magn-
ússon fréttamaður.
23.00 Fréttir í dagskráriok.
Sjónvarp kl. 22.10—Þingsjá:
Uppfyllingarefnið
i fjárlagagatið
— eða útvarpslögin og f riðarf ræðsla í skólum
mál málanna í þættinum íkvöld
Páll Magnússon fréttamaður veröur
með Þingsjá í sjónvarpinu í kvöld. I
þættinum ætlar hann að taka fyrir tvö
e&ii, en þó getur orðið breyting á því á
síöustu stundu.
Það gerist ef eitthvað fæðist i sam-
bandi við fjárlagagatið margum-
talaða, það er aö segja að „upp-
fyllingarefnið” finnist í gatið. Páll var
með fjárlagagatið til umræðu í síöustu
Þingsjá sinni og þar fæddist „litli
maðurinn” eins og eflaust er mörgum
enn í fersku minni.
Ef ekkert gerist í sambandi viö gatið
fræga verða umræðuefnin útvarps-
lagafrumvarpið og friðarfræðsla í
skólum. Um fyrra málið hefur verið
mikið ritað í blöö en aftur á móti minna
skrifað um hitt en þess í stað þrasað
endalaust um það í þingsölum.
Hefur ekkert mál fengiö annan eins
tima og umræðu í þinginu í vetur og
það. Samt veit fólk fyrir utan þing
sáralítið um það og hefur líka mjög
takmarkaðan áhuga á því með örfáum
undantekningum þó þótt blessaöir
þingmennirnir geti þusað um það fram
og aftur i fleiri vikur._
-klp-
Tommy og Tuppence taka föggur sínar og hverfa á braut.
Hún verður örugglega góð blandan hjá
Páli Magnússyni í þættinum í kvöld —
sama hvaða efni hann fær að vinna þar
úr.
Sjónvarp kl. 21.15:
Skötuhjúin
segja bless
— og ítalskur harðjaxl
tekurviðaf þeim
I kvöld verður sýndur lokaþátturinn
af Skarpsýnum skötuhjúum. Heitir
hann Falspeningarnir og snýst um mál
sem spinnast af því aö maður nokkur
dreifir fölskum spilapeningum í spila-
viti. Þar sem ekki voru gerðir fleiri
þættir í þessum flokki er þaö nokkuð
vist að við sjáum þau skötuhjúin
Tommy og Tuppence ekki framar, en
hversu sár söknuðurinn verður veröur
vist einstaklingsbundiö.
En Quartata og ástkona hans, Undulna, taka við og halda spennunni á
þriðjudagskvöldunum.
Þaö verður ítalskt hörkutól og Bond-
fígúra, Philip Quartata, sem tekur við
og heldur uppi spennunni á þriðjudags-
kvöldum. Söguþráðurinn verður
nokkuð margbrotinn en spinnst af því
að arabískt sendiráð í Róm verður
fyrir fjárkúgun af hendi óþekkts
manns sem kallar sig Snákinn. Hann
segist hafa undir höndum visindalega
skýrslu sem aröbum sé hollara að
kaupa vilji þeir halda oliuauöi sínum. 1
leit að f járkúgaranum drepa útsend-
arar araba marga vísindamenn, en
finna þó seint Snákinn.
Philip Quartata, vinur iðjuhöldsins
Donaldo, sem er tengdur málinu,
lendir í ýmsum ævintýrum og verður
m.a. ástfanginn. Það er nóg af spennu,
eltingarleikjum og skotbardögum.
Gæti sem sagt verið gaman.
r Sjónvarp þríðjudag klukkan 20.40:
Arið þegar brann
— heimildarmynd um gróðureyðingu og skemmdir á
lífríki f en jasvæða Flórída
Árið þegar brann heitir náttúrulífs-
mynd sem sýnd verður í s jónvarpinu á
þriðjudag. Þetta er mynd um mikla
gróðureyðingu og skemmdir sem uröu
á lifríkinu á fenjasvæöum Flórída
vegna elda árið 1980 i kjölfar mikilla
þurrka.
Svsði þetta var frægt sem óhemju-
fjölbreytt lífríkL Þama höfðu aðsetur
ýmsar sjaldgæfar dýrategundir.
Það var Jeff nokkur Simon sem gerði
myndina. Simon var einmitt á þessu
svæði þetta ár. Tilgangurinn var að
gera kvikmynd um sjaldgæfar dýra-
tegundir er þarna þrifast Hann var
rétt að hef ja kvikmyndatökur þegar
Veðrið
| Austlæg átt á landinu með dáh't-
| illi slyddu vestan og sunnan til en
j þurrt norðaustanlands. Á fimmtu-
' dag er gert ráð fyrir norölægri átt
með vægu frosti en þurrt á Suður-
landi og Austfjörðum og hiti vel
yfir frostmarki að deginum. Á
föstudag er gert ráð fyrir aö lægö
nálgist suðvestan úr hafi með vax-
andi suðaustan- eöa austanátt,
' slydda á sunnanverðu landinu
þegar líður á daginn en þurrt fyrir
norðan.
Veðrið
hérog
þar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri'
skýjað —5, Egilsstaðir léttskýjað
] —4, Grímsey skafrenningur —2,
j Höfn skýjaö 1, Keflavíkurflugvöll-
,ur skýjað 1, Kirkjubæjarklaustur
■ slydduél 1, Raufarhöfn léttskýjað
—4, Reykjavik alskýjaö 1, Sauðár-
krókur snjókoma —3, Vestmanna-
eyjarskýjað4.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
þokumóða 0, Kaupmannahöfn hálf-
skýjað 4, Osló léttskýjað 2, Stokk-
hólmur léttskýjað 3.
Útlönd kl. 18 i gær: Algarve létt-
skýjað 20, Amsterdam léttskýjað 7,
Aþena alskýjað 16, Berlín alskýjað
5, Chicagó rigning 4, Feneyjar
(Rimini og Lignano) alskýjað 13,
Frankfurt léttskýjað 8, Las Palmas
(Kanarieyjar) léttskýjað 21,
London skýjað 9, Lúxemborg létt-
skýjaö 7, Malaga (Costa Del Sol og
Costa Brava) skýjað 17, Mallorca
(og Ibiza) skýjað 17, Miami létt-
skýjað 26, Montreal rigning 6,
Nuuk skýjað —8, París skúr 9, Róm
rigning 14, Vin skýjað 17, Winnipeg
heiðskírt 13.
GENGISSKRÁNING NR.76.
I17.APRÍL 1984 KL 09.15.
þurrkurinn var í hámarki og eldamir
tókuaðbreiöastút
Árið þegar brann er þvi góð
heimildarmynd um það sem þarna
gerðist enda Simon með frá upphafi.
Myndin hefst klukkan 20.40 og er í
rúmanhálftima.
Eining Kaup Sata Tofigengi
Dolar 29,140 29,220 29510
Pund 41,474 41587 41556
Kan.doliar 22.770 22.833 22.686
Dönskkr. 3,0095 35177 10461
Norskkr. 3,8427 3,8532 35650
Sænskkr. 3.7228 3.7330 3,7617
R mark 5.1703 5.1845 5.1971
Fra. franki 3.5878 3,5976 16247
Brig.franki 0.5409 0.5424 05457
Sviss. franki 13,3303 13,3669 13,4461
HoB. gyUkii 9.7963 95232 95892
V-Þýsktmark 11,0569 11.0873 11.1609
ÍLlira 0.01786 051791 0517»
Austurr. sch. 1,5713 1,5756 15883
Port. escudo 05174 0.2180 05192
Spá. peseti 0.1945 0.1951 0.1946
Japanskt yen 0.12961 0.12996 1X12913
írsktpund 33^78 33571 34,188
SDR (sérstök 30.8239 305085
dráttarréttj
] Simsvari yegna gengisskrárimgar 22190
Rás 2