Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 2
2
DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984.
Halldór Ásgrfmsson f viðræðum við Færeyinga:
Viröið mótmæli okkar
„Eg hef bæði rætt viö Færeyinga
og Dani. Eg sagöi við þá fyrrnefndu
aö viö mæltumst til þess aö þeir
virtu mótmæli okkar gagnvart
Dönum og Norðmönnum. Samt heföu
þeir hafið veiöar þama. Ég lagöi því
áherslu á þaö aö þeir legöu þær
veiöar niöur. Eg bíð eftir svari og á
von á því á hverri stundu,” sagð:
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs-
ráðherra í samtali viö DV síðdegis í
„Þetta er rangt. Þeim manni semi
þetta er haft eftir var persónulega
send orðsendingin um mótmæli
tslendinga varöandi veiöarnar viö
Jan Mayen,” sagði Geir Hallgríms-
son utanríkisráöherra í samtali við
gær, en eins og kunnugt er situr hann
norrænu sjávarútvegsráöstefnuna í
Álasundi í Noregi.
1 gær hélt Hjálmar Vilhjálmsson
erindi sitt um rannsóknir á loönu-
stofninum. Var búist viö hörðum um-
ræöum á eftir erindinu. Að sögn Hall-
dórs varö ekkert úr umræðum.
„Við vildum ekki vekja þær upp
enda þýöingarlaust að ræöa þessi
mál í svona stómm hópi. Þarna voru
DV.
I ríkisfjölmiðlunum var þaö haft
eftir færeyska sjávarútvegsráðherr-
anum aö Færeyingar sæju ekki á-
stæöu til aö svara Islendingum þar
sem orðsendingin var send Dönum
samankomnir útgerðarmenn, emb-
ættismenn og fleiri, allir meö mis-
munandi skoöanir. Við höfum því
kosið aö ræða þessi mál einslega.”
— Kóm eitthvað nýtt fram í
viðræðunum viö Dani?
„Nei, reyndar ræddi ég aðeins
lítilsháttar við þá. Þeir leggja
áherslu á aö þeir eigi lagalegan rétt
aö svæöinu. Þeir hvika ekki frá því
og því kom lítið út úr þeim viöræð-
en þeir hafi aðeins fengið afrit þar af.
— Áttu von á því aö þeir svari orö-
sendingunni þrátt fyrir þessi orö?
„Já, ég á von á því aö þeir láti frá
sér heyra. Þaö hefur ekkert svar
borist frá þeim enn, hvorki formlegt
um. Enda leysist þetta mál ekki fyrr
en eftir áramót þegar Grænlending-
ar hafa tekið yfir ráöstöfunarrétt
yfir 200 mílunum umhverfis Græn-
land úr höndum Efnahagsbanda-
lagsins. Þangaö til ríkir þessi
óvissa,” sagöi Halldór Ásgrímsson.
Norrænu sjávarútvegsráöstefn-
unni lýkur í dag.
-KÞ
né óformlegt, enda eru þeir allir f jar-
verandi þessa daga þar sem þeir eru
í Álasundi á norrænu sjávarútvegs-
ráðstefnunni,” sagöi Geir
Hallgrímsson.
-KÞ.
Landhelgisgæslan í
eftirlitsflugi
yfirlan Mayen:
„Við töldum á radar 20 til 23
skip á gráa svæöinu svokallaða,”
sagöi Gunnar Olafsson,
skipherra hjá Landhelgis-
gæslunni, í samtali við DV.
Landhelgisgæslan fór í
eftirlitsflug yfir svæði þetta í
gær. „Það var svartaþoka svo
þaö sást ekki hvers lensk þessi
skip voru,” sagði Gunnar. „En í
allt töldum við á radar 39 skip.
Þau voru nokkuð dreifö, sum á
gráa svæðinu, þaö er svæöinu
milli miölínu Jan Meyen og
Grænlands og 200 mílna frá
Grænlandi, önnur austan viö.”
-KÞ.
„ Var persónulega send ordsendinginff
— segir utanríkisráðherra vegna ummæla færeyska sjávarútvegsráðherrans
Flugvél með þremur mönnum
bjargað frá köldu Atlantshafinu
— rammvilltum flugmanni leiðbeint til Vestmannaeyja á síðustu bensfndropunum
Þýskur flugmaöur og tveir banda-
rískir farþegar hans voru hætt komnir
í fyrrinótt er lítil, einshreyfils flugvél
þeirra villtist á leiðinni frá Grænlandi
til Islands. Þykir mikil mildi að flug-
vélin skyldi hafa náö að lenda í Vest-
mannaeyj um áöur en bensínið þraut.
Þjóöverjinn haföi keypt vélina, sem
er af gerðinni Cessna 210 Centurion, í
Bandaríkjunum fyrir nokkrum dögum
og var að ferja hana til heimalands
síns. Vélin fór í loftið frá Narssarsuaq
klukkan 20.10 og áætlaöi lendingu i
Reykjavík fjórum og hálfum tíma
síðar.
Engar staðarákvarðanir bárust frá
flugmanni á leiöinni. Ekkert talsam-
band var viö hann mesta hluta
áfangans.
DC-8 þota á vesturleið frá Keflavík
náöi þó talsambandi viö litlu flugvélina
skömmu eftir miðnætti, er hún haföi
Flugvélin á Vestmannaeyjaflugvelli í
gær.
DV-mynd: FÖV.
verið á lofti í um þaö bil fjórar klukku-
stundir. Þýski flugmaöurinn gat þá
hvorki gefið upp staöarákvöröun né
áætlaöan komutima til Reykjavíkur og
sagðist vera villtur, aö því er fram
kemur í frétt frá Flugmálastjóm.
Flugvél Flugmálastjómar, undir
stjóm Sigurjóns Einarssonar, var
þegar send til leitar. Meö miðunum
fann hún litlu vélina um 140 sjómílur
suöur af Vestmannaeyjum á suölægri
stefnu og sendi út neyðarkall.
Það þykir mikil gæfa að Flugmáia-
stjórnarvélinni skyldi hafa tekist aö
finna litlu vélina fijótlega. Flugmaður-
inn var greinilega rammvilltur og
stefndi suður, út á Atlantshaf.
Þegar vélin fannst var ljóst aö eld-
sneyti hennar dygði ekki til Reykjavík-
ur. Því var ákveðið að leiöbeina þýska
flugmanninum til Vestmannaeyja. Þar
lenti hann rétt fyrir klukkan hálfþrjú
um nóttina „á síðustu bensíndropun-
um”, að því er f ram kemur í f rétt Flug-
málastjórnar. Talið er að eldsneyti
hafi þá verið eftir til 15 til 20 mínútna
flugs.
-KMU.
BJARNA VAR EKKI
SAGT FRÁ ÞVÍ AÐ
FAÐIR HANS VÆRI
ÁSKURÐARBORÐI
—fyrr en bronsverðlaunin voru í höf n
Daginn áður en Bjami Friöriksson
vann bronsverölaun á ólympíuleikun-
um var faðir hans skorinn upp á
Landakotsspítala.
„Eg fékk ekki að vita af þessu. Fjöl-
skyldan ákvaö að segja mér ekki frá
þessu fyrr en eftir aö ég haföi lokið
keppni,” sagöi Bjami.
Skömmu eftir heimkomuna frá Los
Angeles í gærmorgun fór Bjami á
spítalann aö heimsækja fööur sinn,
Friörik Jóhannsson. Friðrik var þá aö
hressast eftir uppskurðinn en hluti af
ristlí hans var fjarlægður.
Friðrik, sem er starfsmaður í
Áburðarverksmiðjunni, fékk
fregnimar um afrek sonarins snemma
að morgni föstudags, rúmum sólar-
hring eftir uppskurðinn.
„Mér varö ósköp vel viö þetta. Þetta
var mjög ánægjulegt,” sagöi Friðrik
um leið og hann handfjatlaði ólym-
píuverölaunapeninginn.
„Þetta kom mér eiginlega ekki á
óvart. Ég þekki minn mann,” sagði
faðir júdókappans.
-KMU.
Bjami viö sjúkrabeö föður síns, Friöriks Jóhannssonar, ásamt þriggja ára gömlum syni sínum, Friðgeiri. Friðrik
heldur á ólympíuverðlaununum. DV-mynd S.