Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR15. AGUST1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Fram borinn steinbítur með soðnum hrísgrjónum, grænmeti og ávaxtasósu. DV-myndir: Loftur. óskar eftir umboðsmanni á GEENIVÍK frá 1.9. Upplýsingar í síma 27022. óskar eftir blaðberum í Hafnarfirði, aðallega í HVÖMMUM OG SUÐURBÆ. Upplýsingar í síma 51031. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Kirkjuteig Baldursgötu Túngötu Logaland Skólabraut Unnarbraut Hrauntungu, Kópavogi. Tjamargötu Vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu blaðsins í síma 27022. 5. Lækkiö strauminn á minnsta hita og bætiö 11/2 matskeiö af vatni á pönn- una.Látið krauma í nokkrar mínút- ur, 5—10 mínútur eða eftir þykkt fiskstykkjanna. 1 súrt epli 1/4 agúrka 1— 2 matsk. sæt-súr pikles. 1/2—ltesk. sítrónusafi 2— 3 tesk. Dijong sinnep Ávaxtasósa 2 dl r jómi Verklýsing 1. Rjóminn þeyttur. 2. Eplið og agúrkan þvegin úr köldu vatni og saxað smátt ásamt pikles. 3. öllu hrærtsaman. Hráefniskostnaður: Fiskrétturinn um 80 krónur og ávaxtasósan 44 krón- ur. Vinnutími um 45 mínútur. -ÞG OLIS bensm Þegar ein beljan mfgur...: Öll olíufélögin komin með bætiefni f bensínið Óhætt að blanda þeim saman Nú eru öll olíufélögin hér á landi komin meö bætiefni í bensinið. Þau keppast nú viö aö auglýsa þessi efni og virðist sem öll séu svipuð að eigin- leikum. Það eina sem er frábrugðið eru nöfn þeirra. Hjá Olís heitir bætiefniö Orobis, hjá Esso heitir þaö Es og hjá Shell heitið bætiefnið ASD. Efnin eiga þaö sameiginlegt að bæta endingu vélarinnar og hreinsa út alla sótmyndun sem á sér stað. Ymsir aðrir eiginleikar eru taldir upp í auglýsingum frá félögun- um og bendum við lesendum á aö lesaumþáþar. Það var olíufélagið Olís sem kom fyrst með bætiefni á markaðinn. Fá- einum dögum eftir að þeirra efni var komið á markaðinn var Skeljungur einnig kominn með bætiefni. Eitt- hvað stóð í Esso að koma með bæti- efni en nú fyrir síðustu helgi auglýstu þeir einnig að bætiefni væri komið í bensínið h já þeim. Óhætt að blanda saman Eftir aö öll þessi bætiefni komu á markaðinn hafa margir velt því fyrir sér hvort óhætt sé aö blanda saman bensini frá mismunandi bensín- stöðvum. Getur það farið illa með vélina ef ég kaupi bensín hjá þessu oiíufélaginu eina vikuna og hjá ööru aðra viku? Við höfðum samband við olíufélög- in og spuröum um hvaða áhrif það gæti haft ef blandað væri saman bensíni frá olíufélögunum. Til að gera langt mál stutt kom fram hjá þeim öllum að það væri alveg óhætt að blanda saman bensíni frá félögun- um þremur. Þessi efni hafa víða verið í notkun erlendis og hafa engin vandkvæði skapast þar af völdum þeirra. Finnum engan mun ennþá Við höfðum samband við Björn Omar Jónsson, eiganda verkstæðis- ins Lúkas og þaulvanan stillingar- mann, og spurðum hann um áhrif bætiefnanna. „Við höfum ekki orðið varir við neinn mun á bilum ennþá og ég geri ekki ráð fyrir þvi að það komi fram fyrr en eftir viku til hálfan mánuð,” sagði Björn Omar. Hann sagði að þeir hjá verkstæðinu hefðu hins vegar aldrei orðið varir við eins miklar gangtruflanir í bilum eins og nú. Hann gat ekki sagt um það hvort óhætt væri aö blanda þessum efnum saman og verðum við því að taka oliufélögin trúanieg í þvi efni. Bjöm sagði einnig að svo virtist sem ekkert hefði dregiö úr gang- truflunum. Bíleigendur verða því að bíða um sinn og s já hvað gerist næstu vikum- ar. Ef gangtruflanir verða þá úr sög- unni má gera ráð fyrir að bætiefnin hafisannaðgildisitt. ____BENSIN brfmmanmminna!} APH. ASO er cAL DtðTtððkDítuuvik bælteiú SktSuriqiM- fr'ert ,i ASO írjp'loit <t* Sbv'- W hgi? vtfckklte*'*' Sfm1 ***» 'W við Itvð ASO Pegfe erv kosUr ASO hensfnw* \ .zZ'Mð'/ ASO hvluf tiT. Lirgi Sk&ð mOð ðflilö / hms in pff&xiis cw MEiGf&yhwW ■*'*'* ASO ■> fítnnig e&r ** hHtyto*' 9 ASO & tvivifi href" öll olíufólögin eru nú komin með bætiefni i bensínið sitt og virðist sem þau sóu sömu eiginleikum búin. WKH MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.