Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984.
39
Ú1 var|
Miðvikudagur
15. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vtasæl lög frá sjöunda áratugn-
iun.
14.00 „Við bíðum” cftir J.M. Coetzee.
Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu
sína(6).
14.30 Miðdegistónleikar. Sónata nr. 1
i D-dúr op. 5 eftir Arcangelo Cor-
elli. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu,
George Malcolm á sembal og
Robert Donington á violu da
gamba.
14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegístónleikar.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Siðdeglsútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokktan. Stjórnandi: Gunn-
vörBraga.
20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti-
líf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjóm-
andi: Hörður Sigurðarson.
20.40 Kvöldvaka.
21.10 Etasöngur: Margaret Price
syngur lög eftir Franz Schubert.
Wolfgang Sawallisch leikur á
píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Vtadur, vtad-
ur vtaur mtan” eftir Guðlaug Ara
son. Höfundur les (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldstas.
22.35 Aldarslagur. Ur stjórnfrelsis
baráttu Islendinga 1904-1908. Um-
sjón: Eggert Þór Bemharðsson.
Lesari með honum: Þórunn Valdi-
marsdóttir.
23.25 íslensk tónlist. Tónlist úr gullna
hliöinu eftir Pál Isólfsson. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—15.00 Ut um hvipptan og
hvapptan. Létt lög leikin úr ýms-
um áttum. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Ótroðnar slóðir
Kristileg popptónlist. Stjórnend-
ur: Andri Már Ingólfsson og HaU-
dór Lárusson.
16.00—17.00 Nálaraugað. Gömul
úrvalslög. Stjórnandi: Jónatan
Garðarsson.
17.00-18.00 Tapað fundið. Leikin
verður létt soul-tónlist. Stjórn-
andi: GunnlaugurSigfússon.
Fimmtudagur
16. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu
þrjátíu mínúturnar helgaðar
íslenskri tónUst. Kynning á hljóm-
sveit eða tónhstarmanni. Viðtöl ef
svo ber undir. Ekki meira gefið
upp. Stjómendur: Jón Olafsson og
Sigurður Sverrisson.
Sjönvarp
Miðvikudagur
15. ágúst
18.00 Ólympíuleikarnir i Los Angel-
es. Iþróttafréttir frá ólympíuleik-
um 1984. Umsjónarmaður Bjami
Felixson. (Evróvision — ABC og
Danska sjónvarpið).
19.35 Söguhomið. LitU draugurtan
Laban eftir Inger og Lasse
Sandberg. Sögumaður Þorbjörg
Jónsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýstagar og dagskrá.
20.35 Friðdómarinn. Fimmti þáttur
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í sex þáttum. Aðalhlutverk Peter
Bowles. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.30 Ólympíuleikamir í Los Angeles
Iþróttafréttir frá ólympíuleikum
1984. Umsjónarmaöur Bjami
Felixson. (Evróvision — ABC og
Danska sjónvarpið)
22.20 Beriin Alexanderplatz — Loka
þáttur. Þýskur framhaldsmynda'
flokkur í fjórtán þáttum, gerður
eftir sögu Alfreds Döblins. Leik-
stjóri Rainer Werner Fassbinder,
Þýöandi Veturliði Guðnason.
00.00 Fréttir í dagskrálok.
Utvarp
Sjónvarp
Veðrið
Aumingja eriendu ferðamennirnir í Laugardainum hafa svo sannarlega fengið að finna fyrir rigningunni,
en útvarpiö gefur þeim kostáað fá veðurspána isímsvara sem er i gangi allan sólarhringinn.
, DV-mynd: Kristján Ari.
Utvarp kl. 17.00: Fréttirá ensku
Fréttayfirlit í sím-
svara bara á ensku
Fréttir á ensku hafa verið fastur
liður á dagskrá útvarps á hverjum
degi síðan í júni sl. og munu verða það
fram í septemberbyrjun. Þessi þjón-
usta er aðallega hugsuð fyrir erlenda
ferðamenn og standa Feröamálaráð
Islands og Ríkisútvarpið sameiginlega
að þessum fréttatímum.
Umsjónarmenn fréttatímanna eru
þau Keneva Kunz og Jeffrey Cosser en
þau vinna efni þáttarins í samráði við
fréttastofu útvarps.
Þjónustan viö erlendu ferðamennina
var svo bætt enn meira í júlí þegar
þeim var gefinn kostur á að hringja í
síma 27922 allan sólarhringinn og fá
þar yfirlit yfir helstu atburði innan-
lands sem utan, auk þess sem veður-
spá fyrir næsta sólarhring er lesin. Að
sögn Kára Jónassonar varafrétta-
stjóra á fréttastofu útvarps er hér
aðeins um tilraunastarfsemi að ræða
og gekk frekar illa að koma þessu af
stað vegna vandræða með tækjakost.
Það tókst þó að lokum og hefur þessi
aukna þjónusta gefið góða raun. Kári
var inntur eftir því hvort ekki kæmi til
greina að veita svipaða þjónustu fyrir
Islendinga á íslensku. I þvi sambandi
benti hann á að í útvarpinu væru niu ís-
lenskir fréttatímar á dag, en hér væri
um tilraunastarfsemi að ræða og vel
kæmi til greina að kanna möguleika á
þessariþjónustufyrirlandann. SJ.
Þegar bílar mætast er ekki nóg
aö annar viki vel út á vegarbrún
og hægi ferð. Sá sem á móti
kemur veröur hö gera slikt hiö
sama en notfæra sér ekki til-
litssemi hins og grjótberja
hann. Hæfilegur hraöi þegar
mæst er telst u.þ.b. 50 km.
U
UMFEROAR
iRAO
Sjónvarp kl. 22.20:
Berlín Alexanderplatz
Draumur Fass-
bindersum
draum Biberkopfs
— ekki við hæfi barna
Lokaþáttur þýska framhaldsmynda-
flokksins Berlín Alexanderplatz
verður sýndur í sjónvarpi í kvöld kl.
22.20. Þessi þáttur er nokkru lengri en
þeir fyrri eða hundrað mínútur og er
hann alls ekki við hæfi bama.
Hinni raunverulegu sögu Alfred
Döblin um Franz Biberkopf lauk í síð-
asta þætti, en þátturinn í kvöld er
nokkurs konar eftirmáli Fassbinders
við söguna. Þar kemur fram draumur
hans um draum Biberkopf þar sem
óráðsdraumar Biberkopf eru settir á
svið. Hann er miður sín eftir fréttirnar
um að Reinhold vinur hans hafi myrt
Mieze vtakonu hans og endar Biber-
kopf á geðveikrahíeli. Þar er hann í
hálfgeröu óráði en inni á milli koma
fram hugsanir um það hvernig hlutirn-
ir hefðu getað orðið ef... Þetta er sem
sagt ekki beinn hluti af sögunni um
Biberkopf, heldur draumur Fassbind-
er sjálfs um draum Biberkopf.
Næsta miðvikudag byrjar breskur
framhaldsmyndaflokkur um breskan
heimskautakönnuð, Schakleton að
nafni. Þessi er aðeins fjórir þættir en
ekki er vitaö hvað tekur svo við. Það er
þó líklega hvorki Dallas né Dynasty aö
sögn Ellerts Sigurbjörnsonar hjá
sjónvarpinu.
SJ.
FASTEIGNASALAN
wmfWa-nM.
UTBORGUN
ER 60%
SIMAR: 29766 & 12639
2ja herbergja
Dalsel m. bílsk. v. 1550þ.
Gnoðarvogur v. 1400þ.
Njarðarg. v 900þ.
Grettisg. v. 900 þ.
3ja herbergja
Engihjalli v. 1700þ
Hraunstígur Hf. v. 1550þ.
Kjarrhólmi. v. 1600 þ.
Ásgarður v. 1500þ.
4ra herbergja
Engjasel v. 1950þ.
Hraunbær. v. 1850 þ.
Sigtún v. 1900þ.
Ásbraut v.1850þ.
Engihjalli
4ra herb. — skipti.
Þarftu að stœkka við þig?
Þá er hór gullið tækifæri.
Okkur vantar 3ja—4ra her-
bergja jarðhæð í Kóp. Á
móti kemur 4ra herbergja
glæsileg íbúð i Engihjalla-
blokkunum.
Sérhæðir
Kópavogur v. 2,6 m.
Miðtún v. 3,9 m.
Mosabarð Hf. v. 2,2 m.
Ásgarður v. 2,7 m.
Drápuhlíð v. 2,0m.
Einbýli
Arnarnes v. 5,2 m.
Eyktarás v. 5,8 m.
Vallartröð v. 4,2 m.
Fagribær v. 2,5 m.
Ægisgrund v. 3,5m.
Einbýli Melbær v. 4,4 m„
HRINGDU STRAX í DAG í SÍMA 29766 OG FÁÐU
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR.
ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ. HVERFISGATA 49 101 REYKJAViK
Veðrið
I dag verður suðlæg átt á land- r
J'inu með rigningu (aldrei slíkul
Ivant) á Suöur- og Vesturlandi. I
1 Fyrir norðan verður víðast hvar |
þurrt en sennilega skýjað.
Reinhold og Mieze, en þau tvö
höfðu mikii áhrifá Biberkopf, bæði
góð og slæm.
Veðrið
hér og
þar
Island kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö 7, Egilsstaðir I
léttskýjað 3, Grímsey skýjað 5,
Höfn skýjað 8, Keflavíkurflugvöll-
ur rigning 8, Kirkjubæjarklaustur
skýjað 15, Raufarhöfn rigning 6,
Reykjavík skýjaö 5, Vestmanna-1
eyjar rigning 8.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergenl
hálfskýjað 12, Helsinki skýjað 10,1
Kaupmannahöfn skýjaö 16, Oslól
rigning 13, Stokkhólmur skýjað 13, |
Þórshöfn skúrir 10.
Utlönd kl. 18 í gær: Amsterdam I
léttskýjað 22, Aþena léttskýjað 22,
Barcelona (Costa Brava) skýjað
22, Berlín heiðskírt 20, Glasgow I
skýjað 17, Feneyjar (Riminil
og Ligniano) skýjað 22, Frankfurt
skýjaö 21, Las Palmas (Kanaríeyj-
ar) heiðskírt 24, London skýjað 21,
Lúxemburg skýjað 19, Malaga
(Costa Del Sol) heiðskírt 25, Mall-1
orca (Ibiza) léttskýjað 25, Mon-1
treal hálfskýjað 23, Nuuk rigning 5,
París skýjað 22, Róm léttskýjað 24,1
Vín skýjað 21, Valencia (Beni-1
dorm) léttskýjaö 27.
f Gengið
■
GENGISSKRÁNING
155 - 15. ág. 1984 kl. 9.15
Eming Kaup Sala Tolgengi
Dollar 31,0700 31,15000 30380
Pund 41,1500 4U6600 40.475
Kan. dollar 233170 23,87800 1 23,554
Dönskkr. 2,9721 2.97980 23288
Norsk kr. 3,7628 3,77240 3,7147
Sænsk kr. 3.7308 3.74040 33890
Fi. mark 5,1517 5.16500 5,0854
Fra. franki 3,5287 3,53780 3,4848
Belg. franki ' 0,5357 033710 03293
Sviss. franki 12,8937 12,92690 12.5590
Hol. gyllini 9,6095 9,63430 9.4694
V-Þýskt mark 103296 1035740 10.6951
lt. líra 0,017570 0,017620 03173
Austurr. sch. 1,5423 1.54630 1,5235
Port. escudo 0,2080 030850 03058
Spá. peseti 0.1910 0,19150 0,1897
Japanskt yen 0,128870 0,12920 0,1258
irskt pund 33J790 33.48400 32,8850
SDR (sérstök 13,6403 13,65530 313079
dráttarrétt.) 31,6293 31,71060
Simsvari vegna gengisskriningar 22190',