Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984. BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BIO — BIO — BIO — BIO — BIO Siini 11544 Rithöfundur eða hvað? Rithöfundurinn Ivan (A1 Pacino) er um þaö bil aö setja nýtt verk á fjalirnar svo taug- arnar eru ekki upp á þaö besta, ekki bætir úr skák aö seinni konan tekur upp á aö flandra út um allan bæ og af- leiöingamar láta ekki á sér standa. Bóndinn situr uppi með fimm börn, þar af fjögur frá fyrra hjónabandi hennar. Grátbrosleg mynd frá Twentieth Century Fox. íslenskur texti. Aöalhlutverk; A1 Pacino, Dyan Cannon, Tuesday Weld. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT Sjálfsþjónusta í björtu og hreinlegu húsnæði með verkfærum frá okkur getur þú stundað bíl- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. Sérþjónusta: Sækjum og skilum bilum ef óskað er. • Seljum bónvörur, olíu, kveikjuhluti O.fl. til •máviðgerða • Viðgerðastœði • Lyfta • Smurþjónusta • Lokaður klefi til aö vinna undir sprautun. • Aðstaða til þvotta og þrifa • Barnaleikherbergi OPIÐ- MANUD -FÖSTUD.9 22 LAUGARD. OGSUNNUD. 9 18 bílaþjónusta, Smifljuvegi 56 Kópavogi. — Sími 79110. SÍMI SALURA Einn gegn öllum Hún var ung og falleg og skörp, á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum at- vinnumaður í íþróttum — sendur til að leita hennar. Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörg- um úr vegi. Frelsið var dýr- keypt, kaupvirðið var þeirra eigiðlif. Hörkuspennandi og marg- slungin ný, bandarísk saka- málamynd, ein af þeim al- bestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An officer and a gentleman). Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 í B-sal. Bönnuð börnum innan 14 ára, hækkað verð. SALÚR B Maður, kona, barn Sýnd kl. 5 og 9. Educating Rita Sýndkl. 7. 4. sýningarmánuöur. Einn gegn ölium Sýnd kl. 11.05. Fyrir eða eftir bió PiZZA HOSIÐ Grensásvegi7 Smurt braufl. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opifltil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Símar 18680 og 16613. ^fvaV ' JSSS* -ssr LAUGARÁS The Meaning Of Life Loksins er hún komin. Geðveikislega kikmnigáfu Monty Pyihon gengisins þarf ekki að kynna: Verkin þeirra eru besta auglýsingin. Holy Grail, Ufe of Brian og nýjasta fóstrið er The Mcaning Of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sína prívat brjáluðu skoðun á því hver tilgangurinn með lífs- bröltinu er. Það er hreinlega bannað láta þessa mynd fara fram hjá sér. Húner.. . Húner.. . Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. HllSKOWBIO Beat street Splunkuný tónlistar- og breik- dansmynd. Hver hefur ekki heyrt um breik? Hér sjáið þið það eins og það gerist best og ekki er tónlistin lakari. Fram koma: The Magnificent Force, New York City Breakers, The Rock Steady Crew. Leikstjóri: Stan I.athan. Tónlist: Harry Bclafonte og Arthur Baker. nni DOi-HY STEREO j Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Simi50249 Footloose IHB 61« SKJtW Of A SMAUIOWN TMAT tOSl HS DWAMS AND A 8IG-CI1V KO WHO BROOGHl IHBít BACK Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Dianc Wiest, John Lithgow. Sýndkl. 9. Salur 1 Frumsýnum gamanmynd sumarsins: Ég fer í fríið (National Lampoon's Vacation) tvaiy unmit*( Ctwvy ChOM tofcs* N* lomihr on o UttW Wp Ttu» y*at wt* too ten. Bráðfyndin, ný, bandarísk gamanmynd í úrvaisflokki. Mynd þessi var sýnd við met- aðsókn í Bandaríkjunum á sl. ári. Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló í gegn í „Caddyschak”) Hressileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 10 K> Hin heimsfræga gamanmynd með: Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ Sim,31182 Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Python and the Holy Grail) Önnur kvikmynd sem er al- gjörlega frábrugðin sumum þeirra kvikmynda sem eru ekki alveg eins og þessi kvik- mynd er. Blaðaummæli: „Bestfannst mér þeim takast upp í Holy Grail þar sem þeir skopuðust að Arthúri konungi og riddur- umhans”. S.A. DagblaðiðVísir. Endursýnd kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: Monty Python hópurinn. Leikstjórar: Terry Jones og Terry Gilliam. Tímabófarnir (Tíme Bandits) •< xl x<-J •>.:< :<..ví ,, Sýnd kl. 9. z HOU.IW Síml 7X000 ~~ SALUR1 Frumsýnir grínmyndina Alltáfullu (PrivatePopsicle) ,.,/yV/í. •y-'Vi:*? Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræðabelgj- um dettur í hug, jafnt í kvennamálum sem öðru. Bráðfjörug grínmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Grin- mynd sem segir sex. Aöalhlutverk Jonathan Segall, ZachiNoy, Yftach Katzur. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SALUR2 í kröppum leik Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sldney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR3 Hrafninn flýgur Ein albesta mynd sem gerð hefur verið á Islandi. Aðalhiutverk: Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson, Egill Ólafsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7.05 og9. Skólaklíkan (Class of 1984) 0 Mjög spennandi mynd um skólahfið í fjölbrautaskólan- um Lincoln. Það er ekkert sældarlif að vera kennari þar. Aðalhlutverk: Perry King, Roddy McDowell. Sýndkl. 11.05. Bönnuð innan 16 ára. SALUR4 Hetjur Kellys Sýndkl. 5og 10.15. Einu sinni var í Ameríku II Sýndkl. 7.40. _ O 19 OOO i©INBO®ll Frumsýnir ÖSKARSVERÐ- LAUNAMYNDINA Fanny og Alexander INGMAR BERGMAN STOKril Ml N OM AHIHMTHI DhTS I AMU II DHAMA 1)1 H HAMMI H M.IIHTIT 'lSktk ........ Alexatíder Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN, sem hlaut fern Oskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búning- ar og besta hönnun. Fjöl- skyldusaga frá upphafi aldar- innar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheild, spenn- andi frá upphafi til enda. Vin- sælasta mynd Bergmans um langt árabU. Meðai leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kuile, Allan EdwaU, Harriet Anderson, Gunnar Björn- strand og Erland Josephsou. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýnd kl. 5 og 9. Times Square BráðskemmtUeg músíkmynd um tvær ungar dömur og ævintýri þeirra í New York. Aðalhlutverk: Trinl Alvarado, Robin Johnsnn, TimCurry. TónUst flutt af RoxyMusic, Gary Numan, Lou Reedo.U. Endursýnd kl. 3. Cannonbal Run Endursýnum þessa skemmti- legu amerísku Utmynd með: Roger Moore, Burt Reynolds, Dom De Lulse, Dean Martln, Jack Elam og fleirum, en Cannonbal Run II verður sýnd bráðlega. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. í eldlínunni Sýndkl. 9. 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum við að elta uppi ósvifna glæpamenn. Kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15. Löggan og geimbúarnir Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Ziggy Stardust Sýnd kl. 3,5,9 og 11. \T(m ^JjTOIHiV Hin frábæra kvikmynd byggð á skáldsögu HaUdórs Laxness. Eina islenska myndin sem vaUn hefur verið á kvik- myndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk: Tinna Gunniaugsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Sýndkl.7. BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.