Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
Inn i, BEVIU£ CILVIB
Sand buggy og VW1300 ’74
til sölu. Uppl. í síma 33518.
Til sölu Saab 96 árg. >72,
ekinn 63.000, traustur bíll. Verð kr. 25—
30.000. Uppl.ísíma 73131.
Til sölu er Lada 1200,
árg. ’80. Verð kr. 80.000. Góður bíil.
Uppl. i sima 54526.
Til sölu — skipti.
Datsun 120 Y árg. ’77, station, í góðu
lagi i skiptum fyrir Mazda 323 árg.
’80—’81 eða Colt, mismunur greiddur
með mánaðargreiðslum. Uppl. i síma
46475 eftirkl. 19.
Benz 220 D árg. ’72
til sölu, nýupptekin vél, allur í góðu
standi. Verð ca 150 þús. Benz 200 árg.
’69, þarfnast lagfæringar, verð 20—30
þús. Datsun 100 A árg. ’74, verð ca 30—
35 þús. Uppl. í síma 99—1878.
BQl og bifhjól.
Til sölu vegna flutnings af iandi brott,
Chevrolet Nova árg. ’76 og Honda CB
900F árg. 1980. Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. í síma 14230 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Til sölu Peugeot GL 504
árg. ’78, ekinn aðeins 60 þús. km.
Þarfnast smávægilegrar viögerðar,
selst undir gangverði, einstakt tæki-
færi. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 36190.
Skodal20LS’83tilsölu,
kom á götuna í janúar ’84, ekinn rúma
9000 km. Skoda í sérflokki, góð
greiðslukjör. Skipti koma til greina á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 78126 eftir kl.
19.
GMCVanárg. ’78tUsölu,
allur kafbólstraður meö rauðu plussi.
Alls konar skipti koma til greina. Uppl.
í síma 54414.
TU sölu Mazda 929 station,
árgerð ’76 í góðu lagi og útUt þokka-
legt. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
42849.
Saab 99 GLS ’78, antik Benz,
ekinn 80 þús. km, gott lakk, tveir
dekkjagangar. Til greina kemur aö
taka ódýrari. Einnig Benz 220 S árg.
’58, skoöaöur ’83, mikið magn vara-
hluta fylgir. Uppl. í síma 46395 eftir kl.
19.
TU sölu
Skoda Amigo ’78. Uppl. í síma 20284.
Wagoneer ’71.
Til sölu Wagoneer árg. ’71, þarfnast
lagfæringa á afturbremsum og gír-
kassa, annað í ágætu lagi. Utvarp og
segulband fylgir, verð 40 þús., stað-
greitt. Einnig 8 st. 6 gata felgur, 15 x 10,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 685973 eftir
kl. 18.
TU sölu Lödur.
Höfum tU sölu úrval notaðra Lada bif-
reiða, s.s. Lada 1600 ’82, ekin 25 þús.
km. , verð 155 þús., árg. ’81, ekin 35
þús., verð 130 þús., Lada Safír árg.
1982, ekin 20 þús., verð 165 þús., vel
með farin og mikið af aukahlutum,
Lada Sport árg. ’79, verð 150 þús.,
Lada 1500 station árg. ’81, ekinn 60
þús., verð 120 þús. og árg. ’80, verð 90
þús. Góð greiðslukjör. BUamir eru tU
sýnis og sölu hjá Bifreiðum og Land-
búnaðarvélum, Suöurlandsbraut 14,
símar 31236 og 38600.
TU sölu Lada ’77,
góður bUl á nýjum dekkjum, skoðaður
'84. Uppl. í síma 686548.
TU sölu Chevrolet
Impala árg. ’73, lítið ryðguð, 400 vél og
skipting, lágt verð og mjög góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 42929 á
kvöldin (Gummi).
Subaru ’78 4 X4,
ekinn 80.000 km, tU sölu, verð 140.000,
möguleg skipti á ódýrari bU. Uppl. í
síma 39031.
Mazda 323 ’80.
TU sölu fyrsta flokks Mazda 323, 1300
vél, árg. 1980, 5 dyra, beinskiptur, ek-
inn 60 þús. km, útvarp, góð dekk, gott
lakk. Skipti möguleg á ódýrum bU.
Uppl.ísíma 74703.
TU sölu
Ford Escort árg. ’76, ekinn 62 þús. km,
á kr. 22.000.- Þarfnast viðgerðar vegna
áreksturs. Uppl. í síma 30117 og 33052.
Audi 100 LSárg. 1977
í mjög góðu lagi tU sölu. Skipti koma tU
greina á bU. Uppl. í síma 39024.