Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið sýndu mikil tilþrif viö góðar undirtekt- ir. Þessi hópur sem kallar sig The Magnificent Force kemur fram í kvik- myndinni Beat street sem sýnd er í einu af kvikmy ndahúsum borgarinnar. Mikið skrykkæði gengur nú um allan heim og reyna allir unglingar að líkja eftir þessum dansi sem upprunninn er í fótækrahverfum New Yorkborgar. Það er þó varla á allra færi að taka slikar sveiflur sem The Magnificent Force gerir. Þeir dansa jafnt á höfði, annarri hendi sem fótum. 1 raun er dansinn ekkert annað en fimleikar. The Magnificent Force er annar ameriski skrykkdanshópurinn sem hingað kemur og geta íslensku ungl- ingarnir sannarlega mikið af þeim lært. Ameriski skrykkdanshópurinn, sem hér er staddur á vegum Flugleiða og fleiri aðila, gerði viðreist um borgina einn dag fyrir stuttu. Þá komu þeir fé- lagar á barnadeildir spítalanna og Dönsuðu á barna- deildum spítalanna Módelið Stefano Það er ótrúlegt en þó satt að þessi sæti strákur á myndunum hér er enginn annar en eiginmaður Karó- línu af Mónakó, Stefano Casiraghi. Myndimar eru teknar á tiskusýn- ingu árið 1981. Þá var Stefano 21 árs gamall og starfaði sem módel. A þessum tíma var Stefano með sítt, Ijóst hár sem í dag er stuttklippt og herralegt. A einni myndinni er Stefano í fylgd sýningarstúlku en eitthvert samband mun hafa verið milli þeirra á þessum tíma. Og á annarri er hann með eiginkonu sína, Karólínu prinsessu í fanginu, eftir að litli Andreas Albert fæddist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.