Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Blaðsíða 27
DV.MIÐVIKUDAGUR15:ÁGOST1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna í boði
Matvöruverslun í Kópavogi
óskar aö ráöa afgreiöslustúlku allan
daginn. Hafiö samband viö auglþj. DV
í síma 27022.
H—283.
Óska að ráða vanan bifvélavirkja,
til véla- hjóla- og ljósastillinga og eins
almennra viögeröa. Aðeins duglegir og
ábyggilegir menn koma til greina.
Þurfa aö vera lausir 1. sept. Góö laun.
Uppl. í sima 42458 frá kl. 18-22.
Starfsfólk óskast,
vaktavinna. Uppl. á staönum eftir kl.
14. Gaflinn, Dalshrauni 13, Hafnar-
firði.
Ungur maður óskar
eftir atvinnu sem fyrst. Vanur út-
keyrslu og lagerstörfum o. fl. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 41937.
19 ára stúlka
óskar eftir kvöld- og/eöa helgarvinnu.
Margt kemur til greina. Er vön
ræstingum. Uppl. gefur Ema í síma
666233 e.kl. 16.
Ungur, samviskusamur og
reglusamur maöur meö góöa menntun
óskar eftir starfi nú þegar. Hvers
konar fjölbreytileg og vel launuð störf
koma til greina. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—849
Atvinnuhúsnæði
Saumastörf.
Stúlkur óskast til framleiöslu á Don
Cano sportfatnaði. Upplýsingar milli
kl. 14 og 16 i dag og næstu daga. Scana
hf.,Skúlagötu26.
Húsvörður.
Stórt húsfélag í Kópavogi óskar eftir
aö ráöa húsvörö frá og meö 1. okt. nk.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga á starf-
inu vinsamlegast sendi upplýsingar til
augld. DV.Þverholti 11, merkt ”E-9".
Saumakonur óskast.
Vanar saumakonur óskast. Uppl. í
sima 25423.
Rösk stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum
frá 4—6. Kjörbúöin Laugarás, Norður-
brún 2, sími 82570.
Drengur eða stúlka óskast
við útkeyrslu o. fl. sem fyrst. Uppl. í
Veislumiöstööinni, Lindargötu 12, ekki
svaraðísíma.
Góður starfskraf tur óskast
í stóran leiktækjasal í Reykjavík,
vaktavinna. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H—419.
Starfskraft vantar
á skóladagheimilið í Laugarnesskóla.
Uppl. ísíma 687718.
Pípulagnir.
Oska eftir aö ráöa duglegan aðstoðar-
mann. Námssamningur kemur til
greina. Nánari upplýsingar í síma
54097 eftirkl. 19.
Saumakonur óskast strax.
G.Á. Pálsson, Skeifunni 9, sími 686966,
kvöldsími 43731.
Afgreiðslufólk óskast
í matvöruverslun, um er aö ræða bæöi
heils dags og hálfs dags vinna. Lág-
marksaldur 20 ára. Hafiö samband við
auglþj.DVísíma 27022.
H—545.
Óskum eftir að ráða hressa stúlku
til ýmissa starfa á fjölritunarstofu.
Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar ekki
veittar í síma. Stensill hf., Nóatúni 17.
Stýrlmann, vélstjóra og háseta
vantar á mb. Þorstein til dragnóta-
veiða í Faxaflóa. Upplýsingar í síma
45111 til kl. 7, einnig um borð í bátnum í
Hafnarfjarðarhöfn.
Óskum að ráða iðnaðarmenn
og laghenta menn til smíöa á gluggum
og hurðum úr áli og timbri. Uppl. gefn-
ar á staðnum. Gluggasmiöjan, Bílds-
höfða 18.
Atvinna óskast
26 ára f jölskyldumaður
óskar eftir framtíðarstarfi sem fyrst.
Uppl. í síma 19043.
Keflavik-Stór-Reykjavikursvæðið.
Ungur rafvirki óskar eftir atvinnu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í sima
27022.
H—510.
Par á þrítugsaldri
óskar eftir atvinnu sem fyrst, helst úti á
landi. Hann hefur staðgóöa þekkingu
og reynslu í verslunarstörfum, mat-
reiöslu og úrbeiningum. Hún getur
tekið að sér kennslu yngri árganga.
Einnig koma störf við verslun eöa
hótel til greina. Uppl. i síma 34538.
Óskum eftir að taka á leigu
50—60 ferm húsnæði fyrir litla og
þrifalega atvinnustarfsemi, jaröhæð
eöa kjallara, æskileg staösetning sem
naést miöbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma
38835 e.kl. 18.
Óskað er eftir 25—30 ferm
skrifstofuhúsnæði fyrir teiknistofu.
Uppl. í síma 11860 milli kl. 14 og 16.
Húsnæði óskast
undir léttan iönaö, helst í austurbæ
Kópavogs, æskileg stærö 40—80 ferm.
Uppl. í síma 42873.
Vil taka á leigu 50—100 ferm
húsnæöi fyrir léttan iönaö. Uppl. í síma
41026.
Til leigu nýtt 270 ferm
skrifstofuhúsnæði á besta staö í miö-
borg Reykjavíkur. Leigist tilbúiö undir
tréverk. Hafið samband við auglþj. DV
isíma 27022.
H—266
Óska eftir að taka á leigu
300—500 ferm lager- og skrifstofu-
húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Kaup koma til greina eftir 6 mánaöa
leigu. Uppl. í síma 19495 milli kl. 17 og
19 alla daga.
30—40 fermetra húsnæði
á jaröhæð óskast á góðum stað fyrir
léttan iönaö. Uppl. i síma 73544 eftir kl.
17.
Gisting
Ferðafólk á leiö um Strandir.
Odýr gisting, góður matur. Síminn hjá
okkur er 95-3185. Hótelið, Höföagötu 1
Hólmavík.
Barnagæsla
Barngóð kona í Teigahverfi
óskast til aö gæta eins árs drengs i
vetur, hálfan daginn. Uppl. gefur
Björg í síma 666984 fyrir hádegi.
Get tekið börn i pössun
allan daginn, hef leyfi, er í Vestur-
bergi. Uppl. í síma 75649.
Dagmamma óskast
á Seltjarnarnesi fyrir 4 ára dreng hálf-
an daginn. Uppl. í síma 78969.
Dóttir min, sem er 6 ára,
hættir á dagheimilinu 1. sept. Mig
vantar góöa konu til þess aö gæta
hennar á meöan ég er í vinnunni.
Verður að vera sem næst Tunguseli.
Uppl. í síma 76288.
Óskum eftir konu
til aö gæta tveggja barna (8 mán. og
4ra ára) árdegis í vetur. Búum í
Heimahverfi. Sími 685423.
Athygli er vakin
á því aö óheimilt er aö taka börn til
dagvisUx á einkaheimili gegn gjaldi
nema með leyfi Barnaverndarnefndar
Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón-
arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar
barna, Njálsgötu 9, sími 22360.
Húsaviðgerðir
Þakrennuviðgerðir.
Gerum við steyptar þakrennur og
berum í þær. Gerum viö allan múr.
Sprunguviðgerðir, sílanúðum gegn
aikalískemmdum. Gerum tilboö. Góö
greiöslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í
síma 51715.
JS þjónustan,
sími 19096. Tökum aö okkur alhliöa
verkefni, svo sem sprunguviðgerðir
(úti og inni), klæðum og þéttum þök,
setjum upp og gerum við þakrennur,
steypum plön. Gerum viö glugga og
tökum að okkur hellulagnir og fl. ATH.
tökum að okkur háþrýstiþvott og
leigjum út háþrýstidælur. Notum
einungis viðurkennt efni, vönduö vinna
vanir menn. Gerum föst verötilboð ef
óskaö er, ábyrgð tekin á verkin í eitt
ár. Reyniö viðskiptin. Uppl. í síma
19096.
Húsaviðgerðaþjónusta
Tökum að okkur allar sprunguvið-
gerðir með viöurkenndum efnum. Há-
þrýstiþvoum meö kraftmiklum dælum.
Klæðum þök, gerum upp steyptar þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Múr-
viögerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203.
IK húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða viögeröir á
húseignum, s.s. járnklæðningar, þak-
viðgeröir, sprunguþéttingar, glerísetn-
ingar, málningarvinnu og háþrýsti-
þvott. Gerum föst verðtilboð ef óskað
er. Uppl. í síma 10811 og 14938.
Tapað -fundið
Plastpoki með myndavél,
vindjakka og lopapeysu tapaðist í rútu
á leið upp í Þjórsárdal föstud. 3.8. og
einnig blátt nælontjald og súlur í blá-
um nælonpoka. Sá sem er með þetta
vinsamlegast hringi í síma 75877.
Líkamsrækt
Þetta er toppurinn.
Sólbær, Skólavöröustíg 3, sími 26641.
Við bjóðum ávallt þaö besta er viðkem-
ur sólbaösiðkun. Muniö aö hreiniæti og
góö þjónusta er alltaf á toppnum. Við
erum með bestu bekkina á markaðn-
um meö sérandlitsljósi og Beiarium S
perum. Róandi tónlist við hvern bekk.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 8—23,
laugardaga kl. 8—20, sunnudaga kl.
13—20. Verið ávallt velkomin.
Sumarverð í sólarlampa.
Ströndin er flutt í nýtt húsnæöi í
Nóatúni 17. Andlitsljós. Sérkiefar.
Kaffi á könnunni. Verið veikomin.
Ströndin, simi 21116 (við hliðina á
versluninni Nóatúni).
AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfiröi, sími
78957. Höfum opnað sólbaðsstofu,
splunkunýir hágæöalampar meö 28
perum, innbyggt stereo í höfðagafli og
músíkina veljiö þiö sjálf. Opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 8—23,
laugardaga frá kl. 8—20, sunnudaga
frá kl. 13—20. Erum í bakhliö
verslunarsamstæðunnar að Reykja-
víkurvegi 60. Verið velkomin.
AESTAS, sólbaösstofa, Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði, sími 78957.
í sólarlampa frá Piz Buin:
Sóiarium balsam, notist fyrir og eftir
ljósaböð, hindrar rakatap húðarinnar,
gefur jafnari og endingarbetri lit;
Shower Gele (sápa-sjampó), nýja
sturtusápan frá Piz Buin, sérstaklega
ætluö eftir sólböö og lampa, algjörlega
laus við alkaline og þurrkar því ekki
húöina, mjög gott fyrir hár sem hefur
fariö iEa i sólskini. Otsölustaðir:
Apótek, snyrtivöruverslanir og
nokkrar sólbaðsstofur.
Orkubankinn
er nýja heilsuræktarstöðin í hjarta
borgarinnar, aðeins 101 skref frá
miöjum Laugavegi. Frábær sólar- og
æfingaaöstaöa. En verðið, það er í lág-
marki. Sól, 10 skipti, kr. 600 (nýir
Super Sun lampar). Æfingar einn
mánuö frá kr. 420 (Universal æfinga-
tæki). Opið virka daga kl. 7—22, helgar
kl. 9—18. Orkubankinn, Vatnsstíg 11,
sími 21720, næg bílastæði. Heilsurækt
besta innistæðan.
Sóiás—ný sólbaðstofa
í Garðabæ. Hef opnað litla snyrtilega
sóibaðstofu að Melási 3 Garðabæ. Er
með MA professional sólbekk. Lengri
og breiöari sólbekkur en þekkst hefur,
sterkari perur, meiri og jafnari kæiing
tryggja betri árangur og vellíðan. Sér-
stök andlitsljós. Líttu inn, þú færð
kaffi! Sólás, sími 51897.
Látið brúna litinn endast.
In-Prema UVA-Gel og LATTE er
nýjung á Italíu sem inniheldur
eingöngu náttúrleg, ofnæmisprófuö
efni. Sérstaklega ætlað þeim sem
stunda ljósaböð. UVA-GEL (fyrir
ljósaböð) ver húðina gegn ofþomun og
hrukkumyndun. Inniheldur engar
olíur. UVA-LATTE (eftir ljósa-
böð) mýkir húðina og bindur
brúna litinn. Hið eina sinnar tegundar
hér á landi. Tekið á móti pöntunum í
símum 91-610990 og 91-14152.
Evita hárgrciðslu-
og sólbaðsstofa að Bugðutanga 11,
Mosfellssveit, sími 666676. Erum með
hina frábæru sólbekki MA. Profession-
al andlitsljós. Hárgreiðsla, öll hár-
þjónusta. Opið frá morgni til kvölds.
Veriðvelkomin.
Sparið tíma — sparið peninga.
Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur. Borgið 10 tíma fáið
12. Einnig bjóðum við alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm og Lady Rose.
Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og
fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan,
Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226.
Ath. kvöldtímar.
Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA
Jumbo Speciai. Það gerist aðeins í at-
vinnulömpum (professional).
Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl-
mönnum upp á tvenns konar MA
solarium atvinnulampa. Atvinnu-
lampar eru alltaf merktir frá fram-
leiðanda undir nafninu Professional.
Atvinnulampar gefa meiri árangur,
önnur uppbygging heldur en heimilis-
lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo
andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5
skipti. MA international solarium í far-
arbroddi síðan 1982. Stúlkurnar taka
vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekk-
irnir séu hreinir og allt eins og það á að
vera, eða 1. flokks. Opið alla virka
daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá
kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerð með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá
kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir
samkomulagi. Kynnið ykkur verðið
það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru
Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi,
sími 44734.
Simi 25280, Sunna,
sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum
upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt
sterkt andlitsljós, mæling á perum
vikulega, sterkar perur og góð kæling,
sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið
mánudag-föstudag kl. 8—23, laugar-
dag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19.
Veriðvelkomin.
Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa.
Ný og glæsileg sólbaðsaðstaða meö
gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstöðu,
leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum
hágæðalömpum með andlitsperum og
innbyggðri kælingu. Allt innifalið í
verði ljósatimans. Ath. að lærður
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opið alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
Afró, Sogavegi 216.
Dömur, herrar. Sólbekkir af full-
komnustu gerð með andlitsljósi, kæl-
ingu og stereo gefa brúnan lit og
hraustiegt útlit á stuttum tíma. Sturta
og snyrtiaðstaða eftir sólbað,
skemmtilegt umhverfi. Afró, sími
31711.
Nudd-ljós-Ieikfimi-sauna.
3ja vikna námskeið í músikleikfimi,
byrja 13. ágúst. Innritun í námskeið
sem byrja í sept. Joga og músikleik-
fimi. Látið skrá ykkur tímaniega.
Innritun í síma 61-70-20. Sólarium-
bekkir, bellaríum S perur. Heilnudd-
partanudd. Opið alla daga nema
sunnudaga. Nes-sól. Austurströnd 1
Seltjarnarnesi, sími 61-70-20.
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Steinagerði 7, stofan er lítil en
þægileg og opin frá morgni til kvölds,
erum með hina frábæru sólbekki MA
professional, andhtsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, simi 32194.
Æfingastöðin EngihjaUa 8,
Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar
er opin aUa virka daga frá kl. 7-22 og
um helgar frá kl. 10-18. Bjóðum upp á
gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er
á morgnana á virkum dögum frá kl. 10-
11 og síðdegis frá kl. 18-20. Erobick
stuðleikfimi er frá kl. 10-21, frá mánud.
til fimmtud. og á laugardögum kl. 14-
15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 10-18. Bamapössun er á
morgnana frá kl. 12.
Sólskríkjan, sólskrfkjan,
sólskríkjan Smiðjustíg 13, á homi
Lindargötu og Smiðustígs, rétt hjá
Þjóðleikhúsinu. Höfum opnaö sólbað-
stofu, fínir iampar (Solana), flott gufu-
bað. Komið og dekrið við
ykkur.....lífið er ekki bara leikur en
nauösyn sem meðlæti. Sími 19274.
Ljósastofan, Laugavegi 52,
sími 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og frá
kl. 10 laugardaga. Nýjar extra sterkar
perur tryggja 100% árangur á sumar-
tilboðsverði, 12 tímar á aðeins 700 kr.
Reynið Slendertone vöðvaþjálfunar-
tækið til grenningar og fleira. Breiðir,
aðskildir bekkir með tónlist og góðri
loftræstingu. Sérstaklega sterkur and-
litslampi. Seljum hinar frábæru
Clinique snyrtivörur og fleira. Visa og
Eurocard, kreditkortaþjónusta.
Garðyrkja
Moldarsala.
Orvals heimkeyrð gróðurmold. Einnig
tU leigu Bröyt X2 og vörubifreið. Uppl.
ísíma 52421.
Gróðurhús.
Innflytjendur og framleiðendur. Hef
áhuga á að fá tUboð i gróöurhús frá
ca 600 ferm fyrir nýja gróðrarstöð. Til-
boðsendisttUDV merkt,,Græðir”.
Húsráðendur.
Sláum, hreinsum og önnumst lóða-
umhirðu, orfa- og véiasláttur. Vant
fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður,
Sigurður og Þóra.
Túnþökur — kreditkortaþjónusta.
TU sölu úrvals túnþökur úr Rangár-
þingi. Áratuga reynsla tryggir gæöin.
Fljót og örugg þjónusta. Veitum
Eurocard og Visa kreditkortaþjónustu.
Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn
og 45868 og 99-5127 á kvöldin.
Lóðastandsetningar.
Tek að mér aUa garðavinnu, svo sem
heUulagnir, grasflatir, vegghleðslur,
o. fl. Nýbyggingar lóða og lagfæringar.
Otvegum aUt efni. Tilboð eða tíma-
vinna. Alfreð Adólfsson garðyrkju-
maður, símar 19409 og 12218.
Ágætu garðeigendur.
Gerum tUboð, ykkur að kostnaðar-
lausu, í aUt sem viðkemur lóðafram-
kvæmdum, þ.e. heUur, hlaðna veggi,
Itréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið
samband við Fold. Símar 32337 og
73232.
Garðtætari (Honda)
tU leigu í lóðir. Uppl. í síma 666709.
Húsdýraáburður og gróðurmold
tU sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubQ tU leigu. Uppl. í sima
44752.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Bjöm R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
Garðeigendur, verktakar.
Tökum að okkur lóðastandsetningar og
nýbyggingar lóða, svo sem túnþöku-
lögn, gróðursetningu, hraunheUur og
hellulögn, kantsteins- og hraungrjóts-
hleðslu, girðum, steypum stéttir, plön
og fl. Minni og stærri verk, útvegum
aUt efni, vinnuvélar og tæki. Gerum
föst verðtUboð, vönduð vinna, vanir
menn. Uppl. og pantanir í símum 52964
og 76229 eftirkl. 19.
HraunheUur,
hraunbrotssteinar, sjávargrjót,.
Getum útvegað hraunheUur í öUum
þykktum, stærðum og gerðum, einnig
sjávargrjót, flatt eða egglaga, aUt að
ykkar óskum. Afgreiðum aUar pantan-
ir, smáar og stórar, um aUt Suðurland.
Erum sveigjanleg í samningum. Uppl.
veittar í síma 92-8094.